Náttúra

21. jan 05:01

Aldrei skortur á spennandi efni

Álfheiður Ingadóttir lætur af störfum sem ritstjóri Náttúrufræðingsins á næstu dögum. Hún segir efnistök ritsins aldrei hafa verið víðari.

11. nóv 05:11

Iðar af lífi þrátt fyrir dánar­vott­orð

21. okt 05:10

Segir rjúpna­veiði nú vera brjálaðan böðuls­hátt: „Hér voru risa­stórir flokkar af rjúpu á síðustu öld“

19. okt 06:10

Rjúpna­stofninn er orðinn minni en á árunum þegar veiðin var bönnuð

Rjúpnastofninn mælist nú sá minnsti frá því mælingar hófust 1995. Stofninn er í neðstu mörkum svipað og þegar þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ákvað að banna rjúpnaveiðar. Dýravinir vilja banna rjúpnaveiðar.

12. ágú 08:08

Heiðmörk er óðum að jafna sig eftir stórbrunann í vor

08. ágú 17:08

Thun­berg og ís­lenskur hestur á fyrstu for­síðu Vogu­e í Skandinavíu

04. des 13:12

Þjóð­garður ógnar raf­orku­öryggi

Samorka, Lands­net og Orku­stofnun gera at­huga­semdir við þær til­lögur sem komnar eru fram um nýjan þjóð­garð á mið­há­lendi Ís­lands. Stofnanirnar telja að ekki hugsað nægilega langt fram í tímann. Virkjanir innan þjóðgarðsins myndu rýra gildi hans og gengisfella hugtakið, segir Landvernd. Þverpólitísk nefnd um hálendisþjóðgarð segir núverandi virkjanamannvirki vel geta staðið innan þjóðgarðsins.

19. ágú 05:08

Nýr þjóðgarður ávísun á örfoka land

Forsvarsmenn Landgræðslunnar og Skógræktarinnar telja hugmyndir umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vernda örfoka land fyrir uppgræðslu. Nær væri að hefja stórfellda uppgræðslu á landi sem yrði þá friðað og fest í sessi eftir jarðvegseyðingu fyrri alda.

07. ágú 08:08

Segir útlit fyrir eindæmagott berjasumar

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður, segir að berjasumarið líti með eindæmum vel út. Hann segir sprettuna líta vel út um allt land og að berin séu fyrr á ferðinni en venjulega.

Auglýsing Loka (X)