NASDAQ

23. jún 08:06

Hlut­a­bréf í Al­vot­ech tek­in til við­skipt­a í ís­lensk­u kaup­höll­inn­i

Hlutabréf Alvotech verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Growth markaðnum í Reykjavík („Nasdaq First North“) í dag undir auðkenninu „ALVO“. Viðskipti með bréf félagsins hófust í bandarísku Nasdaq kauphöllinni í New York 16. júní sl. Alvotech verður fyrsta íslenska fyrirtækið sem skráð er á markað bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi.

16. jún 14:06

Al­vot­ech hækk­ar eft­ir opn­un í New York

Hlutabréf Alvotech hækkuðu skarpt eftir að þau voru tekin til viðskipta í NASDAQ kauphöllinni í New York í morgun. Bréfin eru skráð undir auðkenninu ALVO og áskriftarréttindi undir auðkenninu ALVOW.

12. jún 11:06

Stækk­a út­­boð­ið vegn­a um­fram­eft­ir­­­spurn­ar

24. maí 11:05

Stytt­ist í mark­aðs­setn­ing­u ann­ars lyfs Al­vot­ech

Ný styttist í að nýtt samheitalíftæknilyf Alvotech verði sett á markað. Lyfið er samheitalyf við Stelara® og er ætlað til meðferðar við Psoriasis liðagigt, psoriasis exemi, Crohns-sjúkdómnum og sáraristilbólgu.

11. maí 11:05

Skrán­ing Al­vot­echs á mark­að ræðst 7. júní

Í gær var tilkynnt að sameiningarfundur Alvotech og yfirtökufélagsins Oaktree Acquisition Corp. II (OACB) fer fram í New York 7. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu lögmannsstofunnar Kirkland & Ellis LLP og verður einnig fjarfundur.

06. maí 10:05

Hagn­að­ur Nova 1,5 millj­arð­ar á síð­ast­a ári

Ársreikningur Nova samstæðunnar 2021 hefur verið birtur. Hagnaður ársins nam 1,5 milljarði. Félagið fyrirhugar skráningu í kauphöll á þessu ári.

03. apr 12:04

FTSE Rus­sell fær­ir Ís­land upp í flokk ný­mark­aðs­ríkj­a

Alþjóðalega vísitölufyrirtækið FTSE Russell hefur ákveðið að færa Ísland upp í flokk nýmarkaðsríkja (e. Secondary Emerging Markets). Ný flokkun tekur gildi við opnun markaða mánudaginn 19. september, 2022. Áætlað er að fimmtán fyrirtæki á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland verði þá tekin inn í FTSE Global All Cap vísitöluna.

03. jan 11:01

Ís­lensk­i hlut­a­bréf­a­mark­að­ur­inn stækk­að­i um tvo þriðj­u

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn stækkaði um tvo þriðju á árinu 2021 og settu fjórar vel heppnaðar nýskráningar tóninn fyrir áframhaldandi innkomu almennra fjárfesta á markaðinn. Velta á skuldabréfamarkaði dróst hins vegar saman.

23. des 12:12

Eim­skip, Síld­ar­vinnsl­an og Ís­lands­bank­i inn í Úr­vals­vís­i­töl­un­a

14. des 07:12

Sam­run­inn fer vel í fjár­fest­a

07. des 11:12

Al­vot­ech hygg­ur á skrán­ing­u á NASDAQ í Band­a­ríkj­un­um

Í dag var tilkynnt um samruna Íslenska líftæknilyfjafyrirtækisins Alvotech Holding S.A. og sérhæfða yfirtökufélagsins (e. SPAC) Oaktree Acquisition Corp. II. Sameinað fyrirtæki hyggur á skráningu félagsins í bandarísku kauphöllina, NASDAQ. Gert er ráð fyrir að þegar sameining Alvotech og Oaktree hefur að fullu gengið í gegn, muni markaðsviðskipti með hlutabréf í sameinuðu fyrirtæki fara fram undir auðkenninu ALVO á NASDAQ í Bandaríkjunum.

Auglýsing Loka (X)