Nasdaq First North Growth

23. jún 08:06

Hlut­a­bréf í Al­vot­ech tek­in til við­skipt­a í ís­lensk­u kaup­höll­inn­i

Hlutabréf Alvotech verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Growth markaðnum í Reykjavík („Nasdaq First North“) í dag undir auðkenninu „ALVO“. Viðskipti með bréf félagsins hófust í bandarísku Nasdaq kauphöllinni í New York 16. júní sl. Alvotech verður fyrsta íslenska fyrirtækið sem skráð er á markað bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi.

Auglýsing Loka (X)