Namibía

15. nóv 05:11

Ólöglegt að greina frá fundinum með Namibíumönnum

11. nóv 14:11

Rann­sókn á Sam­herja snúist um hundruð milljóna króna

13. ágú 18:08

Ætlar ekki að upp­lýsa um mál­efni fundarins þrátt fyrir svör dóms­mála­ráðu­neytis

10. ágú 18:08

Frétta­vaktin: Namibískur blaða­maður segir frá Sam­herja­málinu og Drífa Snæ­dal tjáir sig um Sólveigu Önnu

10. ágú 16:08

Undrast framkomu Íslendinga í Samherjamálinu

08. ágú 16:08

Namibísk stjórn­völd sögð gröm Ís­lendingum

02. ágú 05:08

Namibíu­menn stað­festa ekki full­yrðingar Brynjars

08. jún 14:06

Tran­s­par­en­cy Intern­at­i­on­al fagn­ar komu nam­ib­ískr­a ráð­a­mann­a til Ís­lands

01. apr 08:04

Dóttur­fyrir­tæki Sam­herja fengu synjun frá namibískum dómstól

01. mar 14:03

Ríkisvaldið haldi að sér höndum í afskiptum af fjölmiðlum

20. feb 10:02

Interpol aðstoði við leit þriggja Íslendinga vegna Samherjamáls

17. feb 05:02

Sjó­menn sem áður voru hjá Sam­herja kröfðust vinnu

15. okt 21:10

Greiðslumeistari Shangala boðar lífsspeki sína úr felum

24. sep 10:09

Víð­tæk þekking um mútu­greiðslur

10. ágú 14:08

Sagði mútugreiðslur geta gert gæfumuninn

15. jún 15:06

Namibísku ráðherrunum bannað að koma til Bandaríkjanna

03. jún 06:06

Segir barnalegt að gera lítið úr Samherjamálinu

Leiðtogi namibísku stjórnarandstöðunnar fer hörðum orðum um mútugreiðslurnar sem tengjast Samherja og segir að Jóhannes muni njóta verndar sem uppljóstrari.

13. des 20:12

Skýringar Sam­herja á greiðslunum ó­full­nægjandi fyrir DNB

23. jan 11:01

Sam­herji neitar á­sökunum í Namibíu

Björg­ólfur Jóhans­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­herja, hefur ekki á­hyggjur af hótunum stjórnar­and­stöðunnar í Namibíu um að­gerðir gegn fyrir­tækinu greiði það ekki yfir eitt þúsund sjó­mönnum sem misst hafi vinnuna hjá fyrir­tækinu árið 2015. Björg­ólfur segir á­sakanirnar ekki eiga við rök að styðjast og að ekki verði brugðist sér­stak­lega við þessum kröfum.

09. des 13:12

Togari í eigu Samherja gerður upptækur í Namibíu

Togarinn Heinaste, sem er í eigu Esju Holding, dótturfélags Samherja, hefur verið gerður upptækur í Namibíu. Hann var kyrrsettur eftir að hafa verið tekinn þar sem hann var við veiðar á bannsvæði. Þetta kemur fram í frétt á vef The Namibian.

Auglýsing Loka (X)