Næturlíf

29. jan 05:01
Krossa fingur um að óvissu sé lokið
Breytingar á sóttvarnareglum tóku gildi á miðnætti og má nú til að mynda opna bari og skemmtistaðir á ný. Starfsmaður á Veðri segist spenntur að geta mætt aftur til vinnu. Til stendur að öllum takmörkunum verði aflétt á næstu sex til átta vikum.

19. okt 19:10