Myndlist

20. jan 11:01

Sýning með alls kyns tímalínum

Einar Falur Ingólfsson sýnir ljósmyndir í BERG Contemporary. Sýningin hefur yfirskriftina Um tíma – Dagbók tuttugu mánaða. Sýningin stendur til 26. febrúar.

20. jan 11:01

Spægipylsa með fiturönd

06. jan 10:01

Rýnt í tómið á milli vetrarbrautanna

Myndlistarmaðurinn Hrafnkell Sigurðsson sýndi verk sín á auglýsingaskjám víða um höfuðborgina á fyrstu dögum ársins. Verkin eru unnin upp úr einum pixli úr mynd frá Hubble geimsjónaukanum. Sýningin vakti mikla athygli enda héldu margir að um tölvubilun væri að ræða.

22. des 11:12

Myrkraverk verslar með Spliff, donk og gengju

Neðst á Skólavörðustíg er Gallerí Myrkraverk til húsa. Starfsemin er samstarf 8 ungra listamanna og að sögn Ólafar Benediktsdóttur er þar hægt að nálgast list í öllum verðflokkum, „beint frá bónda.“

17. nóv 10:11

Mál­verk eft­ir Frid­u Kahl­o selt fyr­ir rúm­ar 4.600 millj­ón­ir

11. nóv 05:11

Próf­mál fyrir réttinda­mál höfunda

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

05. okt 22:10

Mikill meiri­hluti kaupir úr heima­mátun

04. ágú 07:08

Jarðsögulegur tími innan í leirflís

03. ágú 07:08

Rætur myndlistar á Ísafirði

29. júl 11:07

Umbrot og tilfærslur

Myndlist

Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið

16. júl 10:07

Fjölbreytt verk norðlenskra listamanna

Takmarkanir er sýning á verkum norðlenskra listamanna í Listasafninu á Akureyri. Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson safnstjóri.

25. jún 07:06

Vilja gera listina aðgengilega

Nýtt sýningarrými undir merkinu Listval verður opnað á morgun, 26. júní, á Grandanum, nánar tiltekið að Hólmaslóð 6. Þar ráða húsum Elísabet Alma Svendsen og Helga Björg Kjerúlf.

01. jún 09:06

Flugu­veiðilista­menn sýna við bakka Lax­ár

Lax­veiði­kempurnar og mynd­listar­mennirnir Björn Roth, Jón Óskar og Kristján Stein­grímur Jóns­son kalla sig Létt­feta og opna sem slíkir mál­verka­sýningu í Veiði­húsinu við Laxá í Kjós þar sem sýningar­stjórinn er sjálfur meistara­kokkurinn Siggi Hall.

29. maí 06:05

Listin tekur yfir bensínstöð Olís í Hamraborg

Aftur er að færast líf í verslunina við bensínstöð Olís undir Hamraborg sem lokað var um áramótin. Listagalleríið Y verður opnað þar um næstu helgi. Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson kveðst hafa heillast af arkitektúr Hamraborgar.

28. maí 07:05

Super Mario stekkur upp á stofuveggi af Hofsvallagötu

Myndlistarmaðurinn Juan hefur fundið fyrir svo mikilli ánægju með götulistaverk sitt við Hofsvallagötu að hann ákvað að gefa aðdáendum þess kost að taka það með sér heim. Þó ekki með grindverkinu sem verkið prýðir, heldur þjappað á striga eða í endurprenti á pappír.

06. maí 19:05

Glund­roði í bæjar­stjórn vegna brott­náms lista­verks

20. apr 11:04

Vett­vangur mót­sagnanna

Aðal­steinn Ingólfs­son skrifar um Dýrs­legan kraft, sam­sýningu Errós og fimm­tán annarra lista­manna, í Hafnar­húsinu.

17. apr 11:04

Vor­flug úr veiru­vímu

Hrúturinn Jóhanna V. Þór­halls­dóttir setti undir sig hornin í veiru­vímunni og fagnar af­mæli sínu með mál­verka­sýningu á sunnu­daginn þegar hún getur sungið „When I’m six­ty four“ með réttu.

05. mar 08:03

Myndlistarsýning sem er heimild um verkið

Til staðar er yfirskrift sýningar á verkum Katrínar Sigurðardóttur í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Vann verk úr leir í þremur landsfjórðungum á Íslandi.

02. mar 12:03

Angel­in­a Jol­i­e seld­i gjöf frá Brad Pitt fyr­ir met­verð

Auglýsing Loka (X)