MMA

06. maí 21:05

Náði ekki vigt og var sviptur heimsmeistaratitli

03. mar 05:03

Gunnar Nelson klár í baráttu

Það ríkir mikil eftirvænting fyrir endurkomu Gunnars Nelson í bardagabúrið hjá UFC en Gunnar mætir Claudio Silva þann 19. mars í Lundúnum. Undirbúningur Gunnars fyrir bardagann hefur gengið vel og búist er við skemmtilegri viðureign. Fréttablaðið verður í Lundúnum á umræddu bardagakvöldi og mun greina frá öllu því helsta.

Auglýsing Loka (X)