Millilandaflug

12. apr 09:04

Nic­e­a­ir í sam­starf við Doh­op

Nú er hægt að bóka flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug Niceair aðgengileg á vefnum en í framtíðinni einnig tengiflug til fleiri áfangastaða í gegnum Dohop Connect, tengiþjónustu Dohop.

Auglýsing Loka (X)