Míla

24. nóv 16:11

Of mik­ið af inn­við­um á fjar­skipt­a­mark­að­i eru í op­in­berr­i eigu

19. nóv 09:11

Orð­spor­ið er und­ir við kaup á Mílu

Framkvæmdastjóri hjá Ardian segir að í flestum löndum tali samkeppniseftirlit fyrir því að fjarskiptafélögum sé skipt upp á sama veg og unnið er að með Símann og Mílu.

28. okt 09:10

Hlut­i af söl­u­verð­i Mílu renn­i að öll­um lík­ind­um til hlut­haf­a Sím­ans

27. okt 08:10

Seg­ir það tím­a­skekkj­u að borg­in reki fjar­skipt­a­fyr­ir­tæk­i

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, segir það ekki vera á stefnuskrá Reykjavíkurborgar að selja Gagnaveituna en fylgst verði með sölunni á Mílu.

27. okt 07:10

Míla mun fjár­fest­a hrað­ar í upp­bygg­ing­u

Forstjóri Mílu segir að Síminn sé á hlutabréfamarkaði og hafi því Míla orðið að haga fjárfestingum sínum innan tiltekins ramma Símasamstæðunnar.

25. okt 18:10

Fréttavaktin - Slysaskotið vegna brota á vinnuvernd - Horfðu á þáttinn

23. okt 14:10

Segir sölu á Mílu stuðla að betra sam­keppnis­um­hverfi

20. okt 07:10

Fagn­ar er­lend­um inn­við­a­fjár­fest­um

Forstjóri Símans segir að í smíðum sé fyrirkomulag sem tryggi inngrips- og eftirlitsmöguleika á rekstri Mílu.

18. okt 10:10

Sím­inn á í eink­a­við­ræð­um um sölu á Mílu

Ef af kaupunum verður munu Síminn og Ardian vinna með Seðlabanka Íslands að framgangi viðskiptanna þegar þar að kemur þannig að sem minnst áhrif verði á gjaldeyrismarkað.

Auglýsing Loka (X)