Mexíkó

22. okt 05:10

Í Mexíkó er farin litrík leið til að eiga við sorg og missi

Þann 29. október verður slegið upp veislu í Gamla bíó í anda dags hinna dauðu. Hefðin á uppruna sinn að rekja til Mexíkó og snýst um hefðir þar sem látinna ástvina er minnst.

01. okt 10:10

Birt­i mynd­band af sér að brenn­a verk eft­ir Frid­u Kahl­o

06. sep 11:09

Þver­tekur fyrir það að átt hafi verið við myndirnar

24. ágú 05:08

Blaða­maður myrtur eftir færslu

22. júl 19:07

Ung kona brennd lifandi af pirruðum nágranna

29. jún 22:06

Ung söngkona myrt | Aldraður eiginmaður hennar grunaður um verknaðinn

01. mar 05:03

Skotárás í líkvöku | Engin lík á vettvangi

27. feb 20:02

15 ára stúlka lést úr voðaskoti við tökur á TikTok-myndbandi

15. jan 14:01

Tíu kvennamorð á dag aðeins toppurinn á ísjakanum

Í desember komu hingað til lands þær Edith Oli­vares Fer­reto, fram­kvæmda­stýra Am­ne­sty International í Mexíkó, og að­gerða­sinninn og femín­istinn Wen­dy Andrea Galarza, til að ræða kvenna­morð í Mexíkó, vekja at­hygli á þeim og fá Ís­lendinga til að sýna þeim sam­stöðu.

10. des 09:12

Minnst 54 látin eftir bílslys í Mexíkó

28. nóv 15:11

Tíu konur myrtar á hverjum degi

27. nóv 05:11

Skotspónn gengis eftir lottóvinning

12. ágú 14:08

Sagðist hafa drepið börnin sín til að „bjarga heiminum“

10. jún 16:06

Eig­in­kon­a El Chap­o ját­ar þátt­tök­u í glæp­um hans

01. jún 06:06

Blóðbað í aðdraganda mexíkósku kosninganna

Í aðdraganda kosninga í Mexíkó gengur yfir landið ofbeldisalda þar sem 34 frambjóðendur hafa verið myrtir.

04. maí 13:05

Mayar beðnir af­sökunar á „skelfi­legu of­beldi“

06. apr 22:04

Heitir því að inn­lima land­töku­byggðirnar inn í Ísrael

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur heitið því að landtökubyggðir Ísraela á Vesturbakkanum í Palestínu verði innlimaðar í Ísrael ef hann verður kjörinn á ný.

31. mar 08:03

Hótar að loka landa­mærum við Mexíkó

Forseti Bandaríkjanna hefur hætt neyðaraðstoð til þriggja ríkja í Mið-Ameríku og hótar að loka landamærum við Mexíkó ef að flóttamönnum fækkar ekki. Metfjöldi hælisleitenda kom til Bandaríkjanna í marsmánuði.

Auglýsing Loka (X)