MeToo

08. jún 15:06

Wein­stein verður kærður í Bret­landi fyrir ósæmandi árás

31. maí 16:05

Kev­in Spac­ey mæt­ir sjálf­vilj­ug­ur fyr­ir dóm í Bret­land­i

26. maí 15:05

Kev­in Spac­ey á­kærð­ur fyr­ir fjög­ur kyn­ferð­is­brot í Bret­land­i

15. feb 05:02

Flestir hlynntir brottvikningu við ásakanir

26. jan 10:01

Áhrifavaldur úr fjallaheiminum sakaður um gróft ofbeldi

Íslenskur áhrifavaldur og leiðsögumaður hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Maðurinn er á samning hjá fjölda íslenskra fyrirtækja. Íslensk kona segir frá reynslu sinni í ítarlegri færslu á Facebook-hópnum Fjallastelpur og hvetur fyrirtæki til að slíta samstarfi við manninn.

13. jan 19:01

Segir þekktan mann hafa beitt sig hrotta­legu kyn­ferðis­of­beldi

08. jan 13:01

Edda Falak sár út í Áslaugu Örnu: „Við vitum öll hvað læk þýðir.“

07. jan 05:01

Viðbrögðin í takt við samfélagsbreytingar

10. des 09:12

Kon­ur af minn­i kyn­slóð drusl­u­skömm­uð­u sjálf­ar sig

19. nóv 17:11

Atli Rafn kom­inn aft­ur á byrj­un­ar­reit: Lands­rétt­ur vís­ar mál­in­u frá

13. nóv 06:11

Það vantar handritið fyrir gerendur

09. nóv 12:11

Markmiðið að gerendur hætti að beita ofbeldi

04. nóv 10:11

Vill skriflega afsökunarbeiðni frá Kveik

04. nóv 05:11

Sið­ferðis­mörk í sam­skiptum karla og kvenna leyfi ekkert um­burðar­lyndi

Útskúfun til langframa er aldrei heilbrigð, segir afbrotafræðingur. Tímabært að karlar taki afleiðingum gjörða sinna, segir forystukona gegn kynbundnu ofbeldi.

03. nóv 16:11

Hulda Hrund um Þóri Sæm: „Hann sýndi ekki iðrun“

02. nóv 22:11

Þórir Sæ­munds­son: „Ég fæ ekki að vinna á Ís­landi“

03. sep 20:09

Jafn­vel þessar flottu fyrir­myndir geta beitt of­beldi

15. júl 21:07

Kall­ar eft­ir sátt­a­­miðl­un eða borg­ar­­leg­u úr­­ræð­i fyr­ir þol­­end­ur

14. júl 14:07

Úr karl­rembum og „jafn­réttis­sinnum“ í Öfgar

Meðlimir Öfga ræða um kynferðisbrot, feðraveldið og nauðsyn þess að veita þolendum rödd með nafnvernd. Þær segjast hafa séð ljósið í kjölfar #þöggun byltingarinnar á samfélagsmiðlum. Þær eru róttækar og ætla aldrei að halda kjafti. „Að taka eina konu fyrir þegar hópurinn öskrar, til að láta hana brenna út, til að láta þær brenna út, eina í einu. Það er þöggun.“

14. júl 11:07

Krefur blaða­mann um þrjár milljónir

13. júl 22:07

Býðst til að borga lög­­fræði­­kostnað þeirra sem verða fyrir lög­sóknum Ingó

10. júl 17:07

Manson gefur sig fram við lögreglu

05. júl 13:07

Ekki það sama að vara við og dreifa sögum

03. júl 19:07

Ingó hafn­ar á­sök­un­un­um og ætlar að leit­a rétt­ar síns

30. jún 22:06

„Það er ekki verið að sleppa honum af því að hann sé sak­laus“

30. jún 17:06

Hæsti­réttur snýr við dómi í máli Bill Cos­by

15. jún 21:06

Harv­ey Wein­stein verð­ur fram­seld­ur til Kal­i­forn­í­u

05. jún 06:06

Kvenfyrirlitning í karlaklefum fordæmd af ÍSÍ

28. maí 13:05

Bill Cos­by neit­að um reynsl­u­lausn

23. maí 08:05

Sam­fé­lags­leg­a mik­il­vægt að skoð­a reynsl­u ger­end­a

Rann­veig Ágústa Guð­jóns­dóttir, doktors­nemi á Mennta­vísinda­sviði Há­skóla Ís­lands, vinnur nú að verk­efni þar sem hún rann­sakar upp­lifun feðra sem beitt hafa of­beldi í nánum sam­böndum.

20. maí 17:05

Upplifði mótlæti og þolendaskömmun eftir að hún losnaði úr vændi

Áslaug Júlíusdóttir leiddist út í heim fíkniefna og vændis í Bandaríkjunum og var bjargað af utanríkisráðuneytinu eftir að hún var handtekin. Hún segir kerfið á Íslandi bregðast þolendum og að hún hafi upplifað mikla þolendaskömmun hér á landi. Hún segir sögu sína í einlægu viðtali í nýjasta hlaðvarpsþætti Það er von.

18. maí 15:05

Hvetja at­vinnu­rek­endur til að veita þol­endum svig­rúm

17. maí 17:05

„Við bætum ekki eitt ó­rétt­læti með því að búa til annað“

11. maí 20:05

Kol­beinn hættur við framboð í kjöl­far kvartana til fagráðs

11. maí 15:05

„Hvernig aðstoðum við gerendur til að hætta að beita ofbeldi?“

Þingkonur vöktu athygli á annarri bylgju MeToo í sérstökum umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Telja þingmenn margir að réttarkerfið hafi brugðist þolendum.

10. maí 22:05

Rogen segist ekki ætla að vinna aftur með Franco

07. maí 11:05

Reyn­ir Berg­mann for­dæmd­ur fyr­ir um­mæl­i: „Vænd­is­kon­ur fokk­ið ykk­ur“

07. maí 06:05

Gleyma gagnrýnni hugsun

11. mar 15:03

Atli Rafn áfrýjar til Hæstaréttar í máli leikhússins en ekki Kristínar

17. feb 07:02

MeT­o­o-bylt­ing­in hafð­i var­an­leg á­hrif á hlut­a­bréf­a­verð

Hlutabréfaverð féll um 6,5 prósent þegar upplýst var um kynferðislega áreitni forstjóra í MeToo-byltingunni. Það er sama lækkun og þegar upp kemst um bókhaldssvik. Hlutabréfaverð fyrirtækja lækkar meira þegar umfang fjölmiðlaumfjöllunar er meira.

10. feb 18:02

Eðlilegt að frelsissvipt kona fái að segja sína hlið

Sigmar Guðmundsson segir fjölmiðla hafa brugðist Aldísi Schram með því að hafa ekki birt frásögn hennar fyrr og telur það sennilega vera vegna ómeðvitaðra fordóma gagnvart veiku fólki. Hann og Helgi Seljan hafi metið það svo að Aldís hafi verið skýr og hæf til að koma í viðtal þegar hún greindi frá meintu kynferðisbroti föður síns, Jóns Baldvins, og að hún hafi getað stutt mál sitt með gögnum. Umfjöllunin hafi ekki orðið til í tómarúmi.

10. feb 15:02

„Hún sakaði föður sinn um að níðast á barni og nauðga ömmu sinni“

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokks og Aldís Schram dóttir hans rifjuðu upp þýðingarmikil atvik í lífi þeirra; þegar Aldís var lögð inn á geðdeild á tíunda áraugnum og uppgjör sem átti sér stað í Washington D.C. árið 2002.

01. feb 12:02

Evan Rachel Wood sakar Mari­lyn Man­son um kyn­ferðis­legt of­beldi

29. maí 16:05

Tryggja öruggt umhverfi í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Ný­verið voru á þingi sam­þykkt ný lög um sam­skipta­ráð­gjafa í í­þrótta- og æsku­lýðs­starfi. Mark­mið laganna er að tryggja að í­þrótta- og æsku­lýðs­starf sé öruggt um­hverfi.

Auglýsing Loka (X)