MeToo

Flestir hlynntir brottvikningu við ásakanir

Áhrifavaldur úr fjallaheiminum sakaður um gróft ofbeldi
Íslenskur áhrifavaldur og leiðsögumaður hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Maðurinn er á samning hjá fjölda íslenskra fyrirtækja. Íslensk kona segir frá reynslu sinni í ítarlegri færslu á Facebook-hópnum Fjallastelpur og hvetur fyrirtæki til að slíta samstarfi við manninn.

Viðbrögðin í takt við samfélagsbreytingar

Það vantar handritið fyrir gerendur

Markmiðið að gerendur hætti að beita ofbeldi

Vill skriflega afsökunarbeiðni frá Kveik

Siðferðismörk í samskiptum karla og kvenna leyfi ekkert umburðarlyndi
Útskúfun til langframa er aldrei heilbrigð, segir afbrotafræðingur. Tímabært að karlar taki afleiðingum gjörða sinna, segir forystukona gegn kynbundnu ofbeldi.

Hulda Hrund um Þóri Sæm: „Hann sýndi ekki iðrun“

Þórir Sæmundsson: „Ég fæ ekki að vinna á Íslandi“

Jafnvel þessar flottu fyrirmyndir geta beitt ofbeldi

Úr karlrembum og „jafnréttissinnum“ í Öfgar
Meðlimir Öfga ræða um kynferðisbrot, feðraveldið og nauðsyn þess að veita þolendum rödd með nafnvernd. Þær segjast hafa séð ljósið í kjölfar #þöggun byltingarinnar á samfélagsmiðlum. Þær eru róttækar og ætla aldrei að halda kjafti. „Að taka eina konu fyrir þegar hópurinn öskrar, til að láta hana brenna út, til að láta þær brenna út, eina í einu. Það er þöggun.“

Krefur blaðamann um þrjár milljónir

Manson gefur sig fram við lögreglu

Ekki það sama að vara við og dreifa sögum

Hæstiréttur snýr við dómi í máli Bill Cosby

Kvenfyrirlitning í karlaklefum fordæmd af ÍSÍ

Bill Cosby neitað um reynslulausn

Samfélagslega mikilvægt að skoða reynslu gerenda
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir, doktorsnemi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, vinnur nú að verkefni þar sem hún rannsakar upplifun feðra sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum.

Upplifði mótlæti og þolendaskömmun eftir að hún losnaði úr vændi
Áslaug Júlíusdóttir leiddist út í heim fíkniefna og vændis í Bandaríkjunum og var bjargað af utanríkisráðuneytinu eftir að hún var handtekin. Hún segir kerfið á Íslandi bregðast þolendum og að hún hafi upplifað mikla þolendaskömmun hér á landi. Hún segir sögu sína í einlægu viðtali í nýjasta hlaðvarpsþætti Það er von.

„Hvernig aðstoðum við gerendur til að hætta að beita ofbeldi?“
Þingkonur vöktu athygli á annarri bylgju MeToo í sérstökum umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Telja þingmenn margir að réttarkerfið hafi brugðist þolendum.

Rogen segist ekki ætla að vinna aftur með Franco

Gleyma gagnrýnni hugsun

MeToo-byltingin hafði varanleg áhrif á hlutabréfaverð
Hlutabréfaverð féll um 6,5 prósent þegar upplýst var um kynferðislega áreitni forstjóra í MeToo-byltingunni. Það er sama lækkun og þegar upp kemst um bókhaldssvik. Hlutabréfaverð fyrirtækja lækkar meira þegar umfang fjölmiðlaumfjöllunar er meira.

Eðlilegt að frelsissvipt kona fái að segja sína hlið
Sigmar Guðmundsson segir fjölmiðla hafa brugðist Aldísi Schram með því að hafa ekki birt frásögn hennar fyrr og telur það sennilega vera vegna ómeðvitaðra fordóma gagnvart veiku fólki. Hann og Helgi Seljan hafi metið það svo að Aldís hafi verið skýr og hæf til að koma í viðtal þegar hún greindi frá meintu kynferðisbroti föður síns, Jóns Baldvins, og að hún hafi getað stutt mál sitt með gögnum. Umfjöllunin hafi ekki orðið til í tómarúmi.

„Hún sakaði föður sinn um að níðast á barni og nauðga ömmu sinni“
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokks og Aldís Schram dóttir hans rifjuðu upp þýðingarmikil atvik í lífi þeirra; þegar Aldís var lögð inn á geðdeild á tíunda áraugnum og uppgjör sem átti sér stað í Washington D.C. árið 2002.

Tryggja öruggt umhverfi í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Nýverið voru á þingi samþykkt ný lög um samskiptaráðgjafa í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Markmið laganna er að tryggja að íþrótta- og æskulýðsstarf sé öruggt umhverfi.