Menntun

Áfengisráðgjöf verði háskólanám

Börn sem kunna ekki að lesa verði að fá aðstoð

Sextán ára á vit dansævintýra hjá Helga í San Francisco
Logi Guðmundsson hélt til San Francisco á sunnudag til að hefja nám í hinum virta ballettskóla borgarinnar þar sem Helgi Tómasson ræður ríkjum. Hann er aðeins 16 ára og er einn efnilegasti ballettdansari Evrópu.

Skólameistarar í hár saman vegna styttingar

Íslenskar konur með doktorsgráður með laun á við karla með BA-próf
Maya Staub, doktor í félagsvísindum, segir að niðurstöður rannsókna hennar á launamun kynjanna í akademíunni bendi til þess að launamunur doktorsmenntaðra á Íslandi sé til staðar óháð prófsviði, bæði innan akademíunnar og á almennum vinnumarkaði.

Fá ekki að mæta í skólann og eru neyddar í hjónaband

Talíbanar hefja aftökur og aflimanir á ný

Strákar í minnihluta nýnema

Óvissunni um kvikmyndanám eytt
Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

Flugnám er heillandi fyrir konur og karla
Fjórðungur nemenda við Flugakademíu Íslands er nú konur. Þær eru 65 talsins en voru 37 árið 2018. Fyrsta konan sem var ráðin sem flugmaður hjá Icelandair segir að ekki þurfi að hnykla vöðvana til að stýra flugvél.

Uglan flýgur á brott
Forseti Stúdentaráðs segir að upptaka nýs námsumsjónarkerfis við Háskóla Íslands komi til með að gera líf nemenda léttara og nám við skólann nútímalegra. Verkefnastjóri við kennslusvið segir nýja kerfið vera gríðarlega notendavænt og að því fylgi ýmsir nútímalegir kostir sem Uglan hafi ekki boðið upp á.