Menntamálaráðuneyti

Hópur skoðar allt fjölmiðlalandslagið

Ásmundur Einar vissi ekki af aðgerðum lögreglu

Ólíklegt að samræmd próf verði haldin í vor

Ríkiseinokunin leifar liðins tíma
Íslenskir bókaútgefendur gagnrýna harðlega það sem þeir kalla ríkiseinokun Menntamálastofnunar á útgáfu námsbóka og annarra námsgagna fyrir grunnskólann. Þeir segja Menntamálastofnun hafa brugðist algerlega hlutverki sínu og kalla eftir því að yfirvöld breyti fyrirkomulagi útgáfu námsbóka.

Segir enga ágalla kalla á handbók

Kæra gegn starfsfólki skóla í Hafnarfirði inn á borð UNICEF
Brúin, verkefni á vegum Hafnarfjarðar, var á dögunum tilnefnt til alþjóðlegra hvatningarverðlauna UNICEF. Samtökunum var í kjölfarið tilkynnt að til rannsóknar hjá lögreglunni væri mál tengt innilokun barns í bæjarfélaginu. Hafnarfjarðarbær frétti fyrst af kærunni í gær.

Meirihluti starfsmanna MMS vilja forstjóra burt

Of mikil sundkennsla og staður eineltis og áreitni

Maraþonið styrkt um tíu milljónir

Listaverk í eigu bankanna verði þjóðareign

„Hvernig var hægt að láta þetta gerast aftur?“

Samræmdu prófunum aflýst

700 gátu ekki tekið samræmt próf: „Gengur ekki upp“

Vikubið eftir að geta tekið prófin að nýju
Þriðja árið í röð hrundi vefur Menntastofnunar þegar nemendur í níunda bekk þreyttu samræmt próf í íslensku. Forstjórinn segir að peninga skorti til að koma innviðum stofnunarinnar í stafrænan heim og til nútímans.

Lilja skipar ekki skólameistara MS vegna dómsmáls

Íslensk talsetning verður aðgengileg á Disney+

Ríkið gerir karlmanni hærra undir höfði
Aðalmeðferð fór fram í dag í máli íslenska ríkisins gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem ráðherra höfðar mál persónulega gegn starfsmanni ríkisins. Lilja D. Alfreðsdóttir vill ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að hún hafi brotið lög. Verulegir misbrestir voru í ráðningarferlinu að mati lögmanns Hafdísar. Lögmaður Lilju segir manninn hafa einfaldlega staðið sig betur í atvinnuviðtalinu.