Menntamál

22. nóv 21:11

„Skóla­stjórar eru að hugsa um að halda skóla­starfi gangandi“

18. nóv 15:11

Skóla­stjórar þurft að sækja smituð börn í kennslustund

12. nóv 05:11

Kæra gegn starfs­­fólki skóla í Hafnar­­firði inn á borð UNICEF

Brúin, verkefni á vegum Hafnarfjarðar, var á dögunum tilnefnt til alþjóðlegra hvatningarverðlauna UNICEF. Samtökunum var í kjölfarið tilkynnt að til rannsóknar hjá lögreglunni væri mál tengt innilokun barns í bæjarfélaginu. Hafnarfjarðarbær frétti fyrst af kærunni í gær.

11. nóv 07:11

Formaður segir að inngrip sé nauðsynlegt

05. nóv 05:11

Flytja þjónustu farteyma út í hverfin

Þjónusta tveggja farteyma sem eru úrræði fyrir börn með alvarlegan fjölþættan vanda flyst í þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Teymin starfa nú á tveimur starfsstöðvum en verður skipt upp og þau hittast í stað þess reglulega á teymisfundum.

02. nóv 16:11

Kenn­ar­i árs­ins barð­i nem­and­a sinn

02. nóv 05:11

Starfs­menn skóla kærðir fyrir brot gegn barni

Miðlæg rannsóknardeild lögreglu rannsakar ásakanir um innilokun barns. Meint brot eru talin varða við bæði hegningarlög og barnalög. 

16. okt 05:10

Fara leynt með út­tekt á Endur­menntun há­skólans

Hugur er nú sagður í starfsfólki Endurmenntunar Háskóla Íslands að búa til góðan og öruggan vinnustað, í kjölfar úttektar sem gerð var á starfsumhverfinu eftir að forstöðumaður stofnunarinnar hvarf óvænt á braut.

15. okt 05:10

Þau yngstu sextán mánaða

07. okt 21:10

Kári gagn­rýnir leik­skóla­gjöld: „Hvað á það að þýða?“

02. okt 05:10

Leikskólinn verði menntastofnun

17. sep 05:09

Fram­halds­skólar hættir að skil­greina nem­endur eftir kyni

04. sep 05:09

Val á skóla fyrir þroskahamlaðan dreng hunsað

02. sep 06:09

Ung­mennum með þroska­hömlun ekki enn tryggður réttur til náms

Þrátt fyrir lög sem tryggja eiga aðgang fólks með þroskahömlum að námi nýtur það ekki sömu tækifæra og aðrir.

21. ágú 15:08

Hluti útsettra gæti mætt í skólann eftir hraðpróf og smitgát

19. ágú 14:08

Bjart­sýn fyrir komandi önn en kvíða heima­kennslu

10. ágú 23:08

List­a­há­skól­inn flyt­ur í Toll­hús­ið: Allar deild­ir sam­ein­ast

01. júl 11:07

Gíf­ur­­leg­ur fjöld­i of­b­eld­is­­mál­a sýn­ir mik­il­væg­i kyn­fræðsl­u

20. jún 15:06

Erfitt að skilgreina hver er sigurvegari og fyrir hvað

19. jún 17:06

Aldrei fleir­i út­skrif­ast frá HR

19. jún 06:06

Útskrifast úr HR eftir að hafa flúið ofsóknir í heimalandi

Joniada Dega segist viss um að hún hefði ekki fengið sömu tækifæri til náms í heimalandi sínu, Albaníu, og henni hafa hlotnast hér á Íslandi. Hún útskrifast í dag, 23 ára, með meistaragráðu í heilbrigðisverkfræði.

15. jún 09:06

Langur biðlisti í tónlistarnám

11. jún 12:06

Gagn­rýnir verð­launa­af­hendingu á út­skrift: „Bara ör­fáir eftir í salnum“

28. maí 06:05

Munu aldrei aftur fara í Foss­vogs­skóla

Ráðist verður í gagngerar endurbætur á húsnæði Fossvogsskóla vegna myglu og rakavandamála. Formaður foreldrafélagsins segir borgina þurfa að byggja upp traust. Nemendur segja bráðabirgðahúsnæði þröngt.

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

14. maí 14:05

Einkaskólar fái aukið framlag frá borginni

„Ég hef ítrekað á kjörtímabilinu lagt fram þá tillögu að jöfn opinber framlög fylgi öllum börnum í skólakerfinu, óháð rekstrarformi þeirra skóla sem þau sækja,“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

13. maí 06:05

Aukin aðsókn í iðnnám afrakstur kynningarstarfs

Nemendum í iðnnámi hefur fjölgað um 25 prósent á árabilinu 2017-2020. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta ánægjulega þróun og að mikilvægt sé fyrir efnahaginn að auka veg iðn- og starfsnáms.

28. apr 05:04

Óttast að borgin svíki börnin í Vestur­bænum enn einu sinni

Bæði Haga- og Mela­skóli lýsa yfir miklum á­hyggjum af að Reykja­víkur­borg muni svíkja skólana enn eitt skiptið um brýnar úr­bætur og óttast að ekkert verði af þeim vegna nýs skóla í Skerja­firði. Hildur Björns­dóttir borgar­full­trúi, sem býr í Vestur­bænum í Reykja­vík, segir sögu skólanna eina rauna­sögu.

16. apr 23:04

Lýð­skól­inn leidd­i þau sam­an og til Flat­eyr­ar

15. apr 13:04

Fram­halds­skóla­kennarar sam­þykkja kjara­samning

03. apr 05:04

For­eldr­a­vand­a­mál að hlust­a ekki á hvað börn­in vilj­a læra

Um­sókn­ir í starfs­nám eru yfir helm­ing­ur af heild­ar­fjöld­a um­sókn­a í fram­halds­skól­ann­a á vor­önn, mið­að við 13 prós­ent í haust. Regl­u­breyt­ing um að á­byrgð­inn­i sé kom­ið yfir á skól­an­a tók í gild­i í febr­ú­ar en fram að því þurft­u nem­ar að koma sér sjálf­ir á starfs­samn­ing. Flest­ir nem­end­ur byrj­a þó í bók­nám­i.

16. mar 05:03

Þurfum að takast á við líðan framhaldsskólanema strax

12. mar 13:03

„Hvernig var hægt að láta þetta gerast aftur?“

11. mar 21:03

„Ó­á­sættan­legt að leggja fyrir sam­ræmd próf í ó­full­nægjandi kerfi“

05. mar 20:03

Hjallaskóli fær vilyrði til að byggja við grafarreit Sóllands

22. feb 15:02

109 tungu­mál töluð í ís­lenskum skólum

19. feb 06:02

Kristin­fræði verði eins og fyrr

14. feb 10:02

Þetta snýst í raun um jafn­rétti

08. feb 21:02

Um­sögn til Al­þing­is: „Þið vit­­ið ekki neitt um hvað er í gangi"

04. feb 06:02

Vilja fá fræðslu um á­skoranir

27. jan 17:01

Smára­skóli, Greni­víkur­skóli og Set­bergs­skóli sigur­vegarar

08. jan 09:01

131 milljónir í gjald­frjáls nám­skeið fyrir kennara

21. des 17:12

Framhaldsskólar geta hafið staðnám eftir áramót

11. des 21:12

Lilja upp­fyllti skyldur sínar með símtali til Ágústu

23. jan 15:01

Uglan flýgur á brott

For­seti Stúdenta­ráðs segir að upp­taka nýs námsum­sjónar­kerfis við Há­skóla Ís­lands komi til með að gera líf nem­enda léttara og nám við skólann nú­tíma­legra. Verk­efna­stjóri við kennslu­svið segir nýja kerfið vera gríðar­lega not­enda­vænt og að því fylgi ýmsir nú­tíma­legir kostir sem Uglan hafi ekki boðið upp á.

04. des 12:12

Greinargerð sýnir að munur sé á námsmati milli kennara

Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar á Seltjarnarnesi, segir að gagnrýni bæjarfulltrúa Sjálfsstæðisflokks á hann sé undarleg. Gagnrýni á námsmat í Grunnskóla Seltjarnarness eigi fullan rétt á sér, þó að hann hafi vissulega orðað hana of harkalega.

02. des 16:12

Vill þak á vexti af námslánum

Mennta- og menningarmálaráðherra segir að í frumvarpi um menntasjóð námsmanna sé gert ráð fyrir því að komið verði í veg fyrir óhóflegar vaxtahækkanir af námslánum. Guðmundur Andri Thorsson fer hins vegar fram á að sett verði vaxtaþak.

08. jún 08:06

Breyta þurfi kennarastarfinu

Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda.

24. maí 06:05

Úr kennslu í Skagafirði í háskólann í Stanford

Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun.

24. maí 06:05

Stelpur enn feimnari við tækni en strákar

Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dal­skóla settu saman tölvu. Eru þær sammála um að gera mætti meira af slíku í skólanum.

16. maí 16:05

Þrí­víddar­prentaður snípur til að nota í kyn­fræðslu

Verkefnastýra jafnréttismála hjá Reykjavíkurborg kynnti í vikunni fjölbreytta möguleika þrívíddarprentara til kennslu, eins og að prenta út sníp og nota hann í kynfræðslu.

04. apr 09:04

8 prósent inn­flytj­enda út­skrifast á fram­halds­skóla­stigi

Færri innflytjendur en Íslendingar útskrifast á framhaldsskólastig. Konur eru tveir þriðju brautskráðra á háskólastigi. Alls fækkar brautskráðum á bæði framhalds- og háskólastigi.

Auglýsing Loka (X)