Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Greiða Hafdísi 2,3 milljónir í bætur

Guðfræðingur má ekki kalla sig kennara

Listamannalaun hækka um rúmlega 80 þúsund

Þögn frá ráðuneytinu um Menntamálastofnun

Gæðahandbók komin til vegna ágalla í lögum

Ráðuneytið með Kvikmyndaskólann í gíslingu
Kvikmyndaskólinn hefur beðið í næstum tvö ár eftir afgreiðslu um viðurkenningu sem háskóli. Lögmaður skólans furðar sig á gerð gæðahandbókar sem eigi ekki að hafa áhrif á ferlið.

Lilja: „Þetta eru aðgerðir sem er þokkaleg sátt um“

Kvarta til ráðuneytis vegna innilokunar barns
Foreldrar barns sem lokað var eitt inni og sent í svokallað „gult herbergi“ í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, hafa sent kvörtun til menntamálaráðuneytisins þar sem þess er krafist að ráðuneytið taki málið og meðferð barnsins til skoðunar.

KSÍ fundur hafinn í ráðuneytinu

Lilja mun funda með KSÍ í dag

„Við verðum bara að gera betur“

„Svona byrjum við skólaárið“

Ráðherra ýtir aftur á Disney
Menntamálaráðherra fylgist vel með gangi talsetningar á streymisveitu Disney. Fjórum mánuðum eftir bréfasendingu til forstjóra Disney eru 37 myndir af rúmlega 500 með íslensku tali. Hún hyggst senda fyrirtækinu ítrekun.

Geimurinn var fjögur ár í röngu ráðuneyti á Íslandi

Hvar er þjóðaróperan?
Lilja Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra vill ekki skipta sér af deilum stéttarfélaga við Íslensku óperuna. Fjárhagsstaða Óperunnar hefur versnað til muna, eigið fé var neikvætt um rúmar 63 milljónir árið 2019 en stofnunin hefur fengið styrk frá ríkinu þrátt fyrir að ekki sé búið að endurnýja samning við Óperuna frá 2019. Listamenn bíða ekki lengur eftir ráðherra heldur semja frumvarp um starfsemi þjóðaróperu sjálfir.
