Menning

27. nóv 13:11

Munn­­vatns­­­sýni barna gera hefð­bundin hrað­­próf ó­­þörf

25. nóv 18:11

Lélegt aðgengi að hraðprófum fresta tónleikum og viðburðum

12. nóv 05:11

Máttlaus sinfónía Högna

10. nóv 05:11

Hópur vill fá lóð undir lítið víkinga­þorp í Garða­bæ

Hópur fólks lagði til hugmynd um víkingaþorp, líkt og þekkist víða á erlendri grundu, fyrir Garðabæ í vikunni. Einn forsprakka hugmyndarinnar segir að þetta geti bæði annað eftirspurn ferðamanna sem og reynst menntakerfinu á Íslandi vel.

04. nóv 05:11

Vildi verða at­vinnu­dansari þrettán ára

Atvinnuballettdansarinn Kristín Marja Ómarsdóttir var aðeins þrettán ára þegar hún tók stefnuna á atvinnumennskuna. Hún hefur lagt hart að sér til að komast nær stóra draumnum og starfar nú hjá einum virtasta dansflokki Þýskalands, Hessisches-fylkisballettinum í Wiesbaden.

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

20. okt 11:10

Mis­skilningur að við séum ein­angruð ör­þjóð

05. okt 10:10

Hrun í launagreiðslum í kvikmyndagreinum

30. sep 22:09

Lista­safn Nínu Tryggva­dóttur stofnað með veg­legri gjöf

18. sep 05:09

Leik­hús er auð­vitað lifandi form

18. sep 05:09

Allt á fullt í Iðnó á ný

16. sep 09:09

Dóri hamrar alla heitustu heimsins drullu

Dóri DNA kemst í leik­­riti sínu, Þétting hryggðar, að þeirri niður­­­stöðu, eftir lestur skíta­kommenta á netinu og bóka um arki­­tektúr, að mennskan spretti upp úr þeirri þéttingu hryggðar sem næst með enda­­laust um­­­deildri þéttingu byggðar.

01. sep 07:09

Vilja einföld og kostnaðarlaus hraðpróf fyrir leikhúsgesti

„Það er auðvitað algert skilyrði að þessi próf séu aðgengileg og ókeypis þannig að þetta verði ekki hindrun fyrir miðakaupendur.“ Leikhússtjórar stærstu leikhúsa landsins vilja að hið opinbera tryggi hraðpróf fyrir gesti. Það sé of flókið utanumhald fyrir leikhúsin. Þau bíða eftir fyrirmælum frá yfirvöldum en þar til verða enn 200 manna sótthólf.

25. ágú 06:08

Alma til­nefnd til Kvik­mynda­verð­launa Norður­landa­ráðs

25. ágú 06:08

Anna fékk Helen Hunt í hlaðvarpsþátt sinn

Anna Rósa nýtti tímann í Co­vid til að hrinda af stað verk­efni þar sem hún fær lista­fólk til að tengjast og miðla þekkingu sinni. Í kringum verk­efnið hefur hún stofnað hlað­varp en í það kom engin önnur en Óskars­verð­launa­leik­konan Helen Hunt.

25. ágú 06:08

Ólafur Kjartan túlkar Wagner næstu tvö sumur

Ólafur Kjartan Sigurðar­son er að stimpla sig ræki­lega inn sem söngvari á hinni ár­legu Wagner­há­tíð Bayreut­her Fest­spi­ele í Þýska­landi. Þetta sumarið í hlut­verki Biterolfs í óperunni Tannhäuser.

25. ágú 06:08

Lista­lífið glætt í Hamra­borginni

25. ágú 06:08

Co­v­id held­ur list­a­­fólk­i og fræð­i­mönn­um frá bú­­stað

Á­kvörðun Þing­valla­nefndar um að leigja út sumar­bú­stað við Val­hallareitinn til lista- og fræði­manna stendur þótt ekki hafi reynst unnt að hrinda henni í fram­kæmd í sumar vegna kóróna­veirufar­aldursins.

04. ágú 12:08

Menningar­nótt af­lýst annað árið í röð

22. júl 09:07

Sjón­skert sópran­söng­kona les nóturnar með eyrunum

Heila­tengd sjón­skerðing veldur því að sópran­söng­konan Dag­björt Andrés­dóttir getur ekki lesið nótur. Þetta hefur þó hvergi slegið á tón­listar­ást­ríðuna og hún stefnir á burt­farar­próf í ein­söng og er ein aðal­söng­konan á Söng­há­tíð Möggu Pálma á Húsa­vík um helgina.

09. jún 06:06

Dró gjöf til safns föður síns til baka

Dóttir Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara dró skyndilega tug milljóna króna gjöf til safns föður hennar til baka. Engar skýringar fylgdu en erfiðlega hefur gengið að leysa úr húsnæðisvanda safnsins.

29. maí 06:05

Listin tekur yfir bensínstöð Olís í Hamraborg

Aftur er að færast líf í verslunina við bensínstöð Olís undir Hamraborg sem lokað var um áramótin. Listagalleríið Y verður opnað þar um næstu helgi. Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson kveðst hafa heillast af arkitektúr Hamraborgar.

09. maí 08:05

Að ná utan um hið ósagða

Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Þórunn Gréta Sigurðardóttir framkalla líkamlegt og tilfinningalegt ástand í ofbeldissambandi í nýrri óperu, KOK, sem byggð er á ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur.

08. maí 12:05

Leiraðar áminningar um 1.600 nauðganir

Eva Huld Ívarsdóttir og Anna Lára Friðfinnsdóttir ætla gjörningnum Handmótuð áhrif að varpa ljósi á þau 1.600 nauðgunarmál sem felld voru niður á árunum 2000 til 2020. Markmiðið er að gera 1.600 skúlptúra þar sem hvert verk táknar niður­ fellda nauðgunarkæru.

01. maí 06:05

Forn­gripir frá brons­öldinni fundust ó­vænt í Sví­þjóð

Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

29. apr 07:04

Nánd Eddu og Stefáns innan tak­markana

Leik­konan Edda Björg Eyjólfs­dóttir úti­lokar ekki að heilla­stjarna hafi leitt þau hjónin Stefán Magnús­son gítar­leikara og sam­starfs­fólk þeirra inn í mjög svo merkingar­bæran Ás­mundar­sal þar sem þau frum­sýna í tak­markaðri nánd leik­verkið Haukur & Lilja eftir Elísa­betu Jökuls­dóttur í kvöld.

21. apr 08:04

Draumurinn um bíó­söng­leik rætist

Kristófer Dignus, Jón Gunnar Geir­dal og Birgir Örn Steinars­son, sjálfur Biggi í Maus, eru á fullu að þróa Drauminn, al­ís­lenskan kvik­mynda­söng­leik í anda Moulin Rou­ge og Mama Mia! þar sem sí­gildir dægur­laga­textar munu keyra á­fram há­dramatíska sam­tíma­sögu ungrar söng­konu.

20. apr 11:04

Vett­vangur mót­sagnanna

Aðal­steinn Ingólfs­son skrifar um Dýrs­legan kraft, sam­sýningu Errós og fimm­tán annarra lista­manna, í Hafnar­húsinu.

17. apr 11:04

Vor­flug úr veiru­vímu

Hrúturinn Jóhanna V. Þór­halls­dóttir setti undir sig hornin í veiru­vímunni og fagnar af­mæli sínu með mál­verka­sýningu á sunnu­daginn þegar hún getur sungið „When I’m six­ty four“ með réttu.

16. apr 18:04

Af­hend­ing hand­rit­ann­a var mik­ið deil­u­mál í Dan­mörk­u

26. mar 11:03

Krútt­legir en týpískir feðgar

12. mar 07:03

Grimmur spegill en sam­tímis spaugi­legur

Leik­ritið The last kvöld­mál­tíð sem sýnt er á fjölum Tjarnar­bíós gerist á botni tómrar sund­laugar. Mann­legt sam­fé­lag er að líða undir lok en þær fimm mann­eskjur sem eftir lifa reyna að halda há­tíð.

06. mar 06:03

Turner leyfir Borgar­nesi að fá Lata­bæ

Borgnesingar eru stoltir af Magnúsi Scheving, skapara Latabæjar. Magnús og hópur heimamanna vilja reisa stóran upplifunargarð byggðan á hugmyndafræðinni úr Latabæ. Hendur munu standa fram úr ermum, enda enginn latur í Latabæ, hvað þá Borgarnesi.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

14. des 19:12

Prikið dregur tjöldin fyrir gluggann vegna hópa­­­myndunar

14. des 17:12

Óperu­stjóri ekki boðuð fyrir dóminn

13. des 15:12

Söngvarar berjast í bökkum á einokunarmarkaði Óperunnar

Söngkona sem stefnir Íslensku óperunni fyrir samningsbrot hvetur söngvara til að sýna samtakamátt. Aðalmeðferð fór fram síðasta föstudag en hvorki Steinunn Birna óperustjóri né stjórn ÍÓ mætti fyrir rétti. Lögmaður Þóru lýsir yfir vonbrigðum að óperustjóri hefði ekki séð sér fært að mæta fyrir réttinn þar sem hún hefði hugsanlega getað varpað einhverju ljósi á málið.

13. des 09:12

Tími og fjarlægð eru nauðsynleg hráefni

12. des 10:12

Halda gleðinni gangandi í mið­bænum

11. des 09:12

Alltaf að lesa átta bækur í einu

Þórunn Hjördísardóttir er í tveimur vinnum og námi en er samt búin að lesa yfir 90 bækur á árinu. Hún les alltaf nokkrar bækur í einu og flakkar á milli þeirra eftir því hvernig stuði hún er í.

14. jún 06:06

Bubbi mun rifja upp plöturnar í hlaðvarpsþætti

Nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón tónlistarmannsins Bubba Morthens hefur göngu sína á Hlaðvarpi Fréttablaðsins um miðja næstu viku.

27. apr 08:04

Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd

Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra.

26. apr 06:04

Breti fær fyrstu Al­þjóð­legu bók­mennta­verð­laun Hall­dórs Lax­ness

Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í gær Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness.

05. apr 06:04

Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný

Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum.

Auglýsing Loka (X)