Meðferðarheimili

17. sep 05:09
Ráðherra er sleginn yfir niðurstöðu skýrslunnar um Laugalandsheimilið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir sorglegt að lesa um það hvernig hafi verið staðið að málum á meðferðarheimilinu að Laugalandi. Konum sem þar voru er boðið að leita til Bjarkarhlíðar.