MAX 737

16. jún 16:06

Icelandair bætir við fjórum Boeing MAX 737

01. okt 10:10

Hafa lokið fjármögnun á öllum tólf MAX vélunum

05. sep 22:09

Bo­eing hef­ur náð sátt við Et­hi­op­i­an Air­lin­es

16. apr 16:04

Ein MAX 737 vél tekin úr rekstri hjá Icelandair

03. mar 06:03

Mývatn flýgur að nýju eftir að hafa verið í geymslu á Spáni

Icelandair hefur áætlunarflug með Boeing 737 Max-vélarnar á ný eftir helgi. Boðið verður upp á sveigjanlega í bókunarskilmálum ef farþegar kjósa að fljúga með öðrum vélum.

02. mar 12:03

MAX vél­­ar Icel­­and­­a­­ir hefj­­a á­­ætl­­un­­ar­fl­ug í mars

20. feb 06:02

Gervi­hnettir fylgjast með MAX-vélum

14. feb 16:02

MAX 737: Flug­menn fá bók­lega þjálfun og í flug­hermi

06. feb 21:02

Flug­prófanir á Max-vélunum hefjist á næstu vikum

Flug­mála­yfir­völd í Banda­ríkjunum reikna með að flug­prófanir á Boeing 737 Max fæug­vélunum muni hefjast á næstu vikum. Hluta­bréf í Boeing hækkuðu um rúm­lega 3,5 prósent við fregnirnar en fyrirtækið býst við að vélarnar fari aftur í rekstur um mitt þetta ár.

30. nóv 07:11

Fyrrverandi flugmenn gramir

Kergja er meðal flugmanna sem sagt var upp hjá Icelandair í kjölfar kyrrsetningar Boeing 737 MAX 8-þotanna. 130 flugmenn sem störfuðu hjá Icelandair síðastliðið sumar eru ekki við störf þar í vetur.

05. apr 21:04

Boeing fram­leiðir færri 737 MAX vélar

Boeing ætlar að framleiða færri 737 MAX vélar á mánuði á meðan unnið er að því að lagfæra kerfi vélarinnar.

Auglýsing Loka (X)