Matvælaframleiðsla

Fundað um kornflutning frá hrjáðri Úkraínu
Enn sér ekki fyrir endann á innrás Rússa í Úkraínu sem hófst í febrúar. Úkraínumenn hafa svarið að borgirnar og landsvæðin á hernámssvæði Rússa verði frelsuð. Stríðandi fylkingar funda nú hins vegar í Istanbúl í von um að liðka fyrir matvælaútflutning frá landinu.

Samþykktu 2,5 milljarða króna stuðning til bænda

Frávik eru flest í alifuglaræktinni

Segir sjókvíaeldið skreyta sig með grænþvotti

Arna á markað í Bandaríkjunum

Skortur á lagaramma stendur fyrirtækjum í þörungavinnslu fyrir þrifum
Fyrirtæki í þörungarækt og -vinnslu hafa kallað eftir skýrum lagaramma fyrir greinina um árabil. Tillaga sem átti að taka á vandanum og marka stefnu situr föst í nefnd. Flutningsmaður tillögunnar segist ekki skilja hvað veldur þessum töfum

Hækkun orkuverðs í Evrópu skapar færi í útflutningi grænmetis
Verð á gasi til grænmetisframleiðslu í Danmörku og Hollandi hefur fjórfaldast. Staðan skapar tækifæri fyrir útflutning á grænmeti, að mati Bændasamtakanna.

Matvælaverð ekki hækkað meira í áratug

Kjötframleiðsla aukist verulega á milli ára
Kjötframleiðsla á Íslandi virðist vera í mikilli sókn á milli ára. Mesta aukningin átti sér stað í nautakjötsframleiðslu en alifugla- og svínakjötsframleiðsla jókst einnig á milli ára.

Innlend matvælaframleiðsla mjög háð innflutningi

Samloka merkt sem vegan var ekki vegan
Fyrirtækið Álfasaga hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað tvær tegundir af samlokum. Önnur tegundin var ranglega merkt sem vegan.