Matur

22. apr 11:04

Syndsam­lega ljúffengir ítalskir sumar­réttir

Sumar­dagurinn fyrsti hefur litið dagsins ljós og honum er iðu­lega tekið fagnandi með mat og drykk. Mat­gæðingurinn Sig­ríður Björk Braga­dóttir segir hér frá leyndar­dómum sínum um matar­hefðir og venjur á sumar­daginn fyrsta og yfir sumar­tímann.

28. mar 10:03

Matar­plönin minnkuðu röflið

18. mar 20:03

Breyttu nafninu sínu í „Lax“ til að fá frítt sushi

12. mar 22:03

Pyls­a kom upp um inn­brots­þjóf

12. feb 07:02

Ómótstæðilegar bollur

Bolludagurinn er á mánudag. Margir eiga sínar uppáhalds bolluuppskriftir og njóta þess að baka fyrir bolludaginn og búa til ljúffengar fyllingar og toppa þær með sínu uppáhaldssælgæti.

12. feb 07:02

Þá kætist hver er kjötið étur

Saltkjöt og baunir, íslenskur þjóðarréttur sem borðaður er á fjölmörgum heimilum á sprengidag þó svo að hann sé alls ekki bundinn við hann eingöngu og var áður algengur allan ársins hring.

23. des 13:12

Hlý­ind­in hafa hjálp­að kæs­ing­u sköt­unn­ar

22. des 17:12

Svona eldar landsliðskokkurinn hina fullkomnu Wellington steik

Wellington nauta­lund­ er lík­lega ein­hver vin­sæl­asti rétt­ur­inn á veislu­borðinu yfir jól og áramót.

12. des 12:12

Upp­lifir jólin í gegnum börnin sín

04. feb 20:02

Fjár­festir rekinn fyrir að stela mat

Hátt settur starfs­maður Citigroup bankans er í vand­ræðum eftir að hann var gripinn við að stela sam­lokum úr mötu­neyti bankans í London. Maðurinn er 31 árs og var yfir deild innan bankans sem sá um við­skipti með skulda­bréf.

28. jan 14:01

Vilja rækta stakar steikur

Þings­á­lyktunar­til­laga Pírata um kjöt­ræktun verður tekin fyrir í fimmta skipti í dag. Með kjöt­rækt er hægt að rækta stakar steikur í stað þess að slátra heilu dýri.

21. des 20:12

Mið­flokks­fólk hrifið af ham­borgar­hrygg

Kalkúnn er að verða jafn vin­sæll og rjúpa á borð lands­manna á að­fanga­dags­kvöld. Stuðnings­fólk Fram­sóknar­flokks er lík­legra en aðrir til að bjóða upp á lamba­kjöt.

13. des 18:12

Sam­loka merkt sem vegan var ekki vegan

Fyrir­tækið Álfa­saga hefur í sam­ráði við Heil­brigðis­eftir­lit Hafna­fjarðar- og Kópa­vogs­svæðis inn­kallað tvær tegundir af sam­lokum. Önnur tegundin var rang­lega merkt sem vegan.

Auglýsing Loka (X)