Matur og heimili

17. maí 13:05

Lét draum sinn rætast og flytur inn heimagerðu kryddin frá Túnis

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld fær Sjöfn góða heimsókn í eldhúsið þar sem töfrað verður ljúffengur kvöldverður þar sem brögðin fara með bragðlaukana á flug alla leið til Túnis.

16. maí 23:05

Stella Birgis innanhússhönnuður hefur sett glæsilega penthouse íbúð sína á sölu

Bryndís Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður sem ávallt er kölluð Stella, og maðurinn hennar Jakob Helgi Bjarnason hafa sett glæsilegu og stílhreinu penthouse íbúð sína á Mýrargötunni á sölu. Íbúðin stendur á besta stað í hjarta miðbæjarins þar sem menningar- og mannlífið iðar að lífi.

10. maí 13:05

Veiðiklúbburinn Strekktar línur fagna sumri

Í tilefni sumarsins boðaði Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður og matgæðingur veiðiklúbbinn sinn Strekktar línur í sumarfagnað. Kristín er annálaður fagurkeri og er þekkt sem eldhúsdrottningin, hæstaréttarlögmaðurinn sem hefur ástríðu fyrir því að töfra fram kræsingar í eldhúsinu á sinn einstaka hátt.

10. maí 13:05

Hinn fullkominn fordrykkur sem æsir upp hungrið

Vinsældir kampavíns hafa aldrei verið meiri en nú hér á landi og með hækkandi sól og sumri má gera ráð fyrir að vinsælt verði að skála í freyðandi kampavíni.

09. maí 13:05

Gleðigjafinn Berglind Festival býður upp á vikumatseðilinn -nýjar mánudagshefðir

Berglind Pétursdóttir, ávallt kölluð Berglind Festival, á heiðurinn á vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni.

08. maí 16:05

Íslenskt lerki og blágrýti í forgrunni í hönnun VIGT

Mikið hefur verið um dýrðir á HönnunarMars síðustu daga og fjölmargir hönnuðir og listamenn hafa frumsýnd ný verk sín og afurðir. Meðal þeirra sem hafa verið opið hús og frumsýnd hönnun sína og verk í tilefni HönnunarMars eru VIGT og Feel Iceland. Sýningarstaður VIGT á hönnunarmars hefur verið höfuðstöðvum Feel Iceland, Skólavörðustíg 28 alla helgina og notið mikillar athygli gesta.

26. feb 11:02

Bolludagurinn er uppáhalds dagurinn hennar Elenoru Rós

Elenora Rós Georgsdóttir hefur náð lengra en flestir á hennar aldri í bakstri og kökugerð hér á landi og hefur vakið athygli fyrir einlægni sína í öllu því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur.

22. feb 13:02

Eldhúsdrottningin fullkomnar baunasúpuna fyrir sprengidag

Í tilefni þess að framundan er Sprengidagur og hefð er fyrir því að elda matarmikla og ljúffenga baunasúpu, saltkjöt og baunir – túkall, heimsækir Sjöfn Þórðar, Kristínu Edwald hæstaréttarlögmann hjá LEX í eldhúsið hennar þar sem Kristín ætlar að elda sína uppáhalds baunasúpu.

22. feb 13:02

Elenora toppar sig í bollubakstrinum

Bolludagurinn í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur eru ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Í þættinum Matur og Heimili í kvöld kemur Elenora Rós Georgsdóttir bakari og metsöluhöfundur í heimsókn í eldhúsið til Sjafnar Þórðar.

15. feb 14:02

Ævintýralegt útsýni úr gömlu verbúðunum við Höfnina

27. nóv 10:11

Ómótstæðilegt nauta-carpaccio framreitt á augabragðið

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur sem á vel við á hátíðisdögum eða bara þegar þið viljið gera ykkur dagamun.

07. okt 09:10

Létu drauminn rætast og Homma­höllin varð að veru­leika

22. des 17:12

Svona eldar landsliðskokkurinn hina fullkomnu Wellington steik

Wellington nauta­lund­ er lík­lega ein­hver vin­sæl­asti rétt­ur­inn á veislu­borðinu yfir jól og áramót.

Auglýsing Loka (X)