Matargerð

29. nóv 05:11

Tímabært ris rækjukokteilsins

04. okt 11:10

Dýrðlegar matarupplifanir sem lyfta matargerðinni upp á hærra plan

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður sýndur seinni hluti heimsóknar Sjafnar Þórðar á sjávarrétta hátíðina MATEY sem haldin í Vestmannaeyjum var í fyrsta skipti nú í september.

04. ágú 05:08

Prófessor selur matarvagn

Stjórnmálafræðiprófessorinn Baldur Þórhallsson kemur úr nokkuð óvæntri átt með forláta matarvagn sem hann býður til sölu á Facebook með þeim orðum að hann sé skemmtilegur, nettur og veki mikla athygli.

26. maí 00:05

Matarupplifun af bestu gerð á Duck & Rose– Mabrúka kryddin í forgrunni

Í tilefni að Nýsköpunar vikunni sem haldin var með pomp og prakt í síðustu viku stóð veitingastaðurinn Duck & Rose fyrir glæsilegum viðburði í samstarfi við Mabrúka.

17. maí 13:05

Elísa blómstrar í eldhúsinu og ný verkefni eru handan við hornið

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar, Elísu Viðarsdóttir landsliðskonu í knattspyrnu heim í eldhúsið þar sem þær ræða verkefni Elísu og framtíðarplön.

17. maí 13:05

Lét draum sinn rætast og flytur inn heimagerðu kryddin frá Túnis

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld fær Sjöfn góða heimsókn í eldhúsið þar sem töfrað verður ljúffengur kvöldverður þar sem brögðin fara með bragðlaukana á flug alla leið til Túnis.

Auglýsing Loka (X)