Martak

30. jún 10:06

Slipp­ur­inn kem­ur suð­ur

Slippurinn Akureyri ehf. hefur keypt fasteignir, vélar og tæki Martaks í Grindavík. Með kaupunum flytjast tíu starfsmenn Martaks til Slippsins frá og með 1. júlí 2022.

Auglýsing Loka (X)