Markaðurinn

07. sep 17:09

Telj­a lík­legt að verð­bólg­an sé búin að topp­a

Markaðurinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00 í kvöld. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þau Gunnar Úlfarsson og Elísa Arna Hilmarsdóttir, hagfræðingar Viðskiptaráðs.

17. ágú 13:08

Vild­i óska að hún væri að stofn­a fyr­ir­tæk­i í dag

Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Gestur þáttarins að þessu sinni er Fida Abu Libdeh, stofnandi og framkvæmdastjóri GeoSilica.

11. ágú 07:08

Seg­ir að regl­u­verk­ið sé meir­a í­þyngj­and­i hér

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var gestur í sjónvarpsþættinum Markaðinum sem sýndur var á Hringbraut í gær. Rætt var um regluverkið í kringum bankastarfsemi hér á landi, rekstur Arion banka og ýmislegt fleira.

04. ágú 07:08

Seg­ir að fjöl­breyt­i­leik­inn sé einn helst­i styrk­leik­i ferð­a­þjón­ust­unn­ar

Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri var gestur í sjónvarpsþættinum Markaðinum sem sýndur var á Hringbraut í gær. Hann segir að endurreisn ferðaþjónustunnar sé hafin og að við ættum að forðast að einblína eingöngu á þá ferðamenn sem eyða meiru og dvelja lengur.

03. ágú 16:08

Mætt­i drag­a úr op­in­ber­u eign­ar­hald­i á fjar­skipt­a­mark­að­i

Markaðurin verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00 í kvöld. Gestur þáttarins er Orri Hauksson, forstjóri Símans.

04. jún 05:06

KS kaupir Gunnars majónes

21. apr 05:04

Á­skorun verði að fá fólk til starfa í greininni

23. mar 15:03

Seg­ir ó­eðl­i­legt að verð­lagn­ing­u lyfj­a sé stýrt af hinu op­in­ber­a

Markaðurinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 19:00 í kvöld. Gestur þáttarins að þessu sinni er Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju.

09. mar 15:03

Sjávarútvegurinn er sveigjanlegur

Markaðurinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld. Gestur þáttarins er Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

22. des 15:12

Full­viss um að ís­lenskt efn­a­hags­líf muni taka hratt við sér

Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er rætt við Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, um sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda, fjárlögin, kjaramálin og stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.

19. nóv 05:11

Fjórðungs­aukning í veltu á milli ára

17. nóv 15:11

Á­hrif vaxt­a­hækk­un­ar­inn­ar gætu ver­ið hröð

Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er rætt við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka um stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun.

03. nóv 05:11

Hrekkja­vakan ein stærsta há­tíð ársins hér á landi

Innflutningur og sala á graskerum jókst gríðarlega mikið á milli ára hjá öllum helstu verslunum landsins. Allt bendir til þess að hrekkjavökuhátíðin sé að festa sig í sessi á Íslandi.

13. okt 16:10

Teikn á lofti um bólumyndun

Sjónvarpsþátturinn Markaðurinn verður sýndur á Hringbraut í kvöld klukkan 19:00.

30. sep 05:09

Nýtt há­mark greiðslu­byrðar hafi lítil á­hrif á lán­tak­endur

20. ágú 11:08

Hörður hættir sem ritstjóri

14. ágú 06:08

Steypusala tekur kipp á milli ára

Gríðarleg aukning hefur átt sér stað í sölu steypu á Íslandi á fyrri hluta þessa árs.

12. maí 14:05

Bjarni Benediktsson: Það er ekki nóg til

Nýlega hratt Alþýðusamband Íslands af stað kynningarherferð í tengslum við dag verkalýðsins 1.maí, en yfirskrift herferðar ASÍ var „Það er nóg til.“ Bjarni vísar þeirri fullyrðingu ASÍ á bug.

05. maí 13:05

Skortur á smurolíu yfirvofandi um allan heim

Smurolía er framleidd úr hliðarafurð flugvélaeldsneytis. Lítil framleiðsla á flugvélaeldsneyti síðastliðið árið hefur því skapað skort á smurolíum um allan heim. Gæti skapað vandamál hér á landi síðar á árinu.

15. apr 14:04

Guðmundur í Brim: Ætlaði ekki í stríð við ríkisstofnun sem ég átti ekki sjens á að vinna

08. apr 14:04

Markaðurinn 7. Apríl: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Markaðurinn er sýndur alla miðvikudaga klukkan 21:00 á Hringbraut.

26. mar 10:03

Markaðurinn 24 mars: Anna Hrefna Ingimundardóttir

18. mar 11:03

Markaðurinn annar þáttur: Hrefna Björk Sverrisdóttir

Hrefna Björk Sverrisdóttir og Gunnar Bjarni Viðarsson mættu í settið.

11. mar 16:03

Vextir gætu hækkað fyrr ef slakað verður meira á ríkisfjármálunum

Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki bæði Seðlabankinn og ríkissjóður geti verið með fótinn á bensíngjöfinni þegar hagkerfið fer að taka við sér.

11. mar 12:03

Fyrsti þáttur Markaðarins: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

10. mar 20:03

Skrýtin staða að vera með stórt lífeyriskerfi sem kaupir ekki ríkisbréf

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Markaðinn, nýjum viðtals – og fréttaþætti um íslenskt viðskiptalíf, hafa áhyggjur af því að hin lögbundna 3,5 prósenta uppkjörskrafa lífeyrissjóðanna muni leiða til þess að lífeyrissjóðirnir hætti að kaupa áhættulitlar eignir eins og ríkisskuldabréf.

10. mar 10:03

Mark­­að­­ur­­inn fer í loft­ið á Hring­br­aut

04. jan 15:01

Olíuverð hækkaði eftir árás Bandaríkjamanna á Suleimani

Vaxandi spenna í mið-austurlöndum er aðalástæða hækkunar á olíuverði í gær. Óttast er að flutningafyrirtæki, og olíuflutningaskip við Persaflóa verði skotmörk hefndaraðgerða Írana, en rúmlega tuttugu prósent þeirrar olíu sem framleidd var í heiminum árið 2018 var flutt um Persaflóa.

23. okt 08:10

Skilvirkara Samkeppniseftirlit

23. okt 08:10

Stærsta ógnin

16. okt 08:10

Orkusækinn iðnaður skapar þjóðhagslegan ávinning

16. okt 07:10

Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála

Auglýsing Loka (X)