Markaðurinn

12. maí 14:05

Bjarni Benediktsson: Það er ekki nóg til

Nýlega hratt Alþýðusamband Íslands af stað kynningarherferð í tengslum við dag verkalýðsins 1.maí, en yfirskrift herferðar ASÍ var „Það er nóg til.“ Bjarni vísar þeirri fullyrðingu ASÍ á bug.

05. maí 13:05

Skortur á smurolíu yfirvofandi um allan heim

Smurolía er framleidd úr hliðarafurð flugvélaeldsneytis. Lítil framleiðsla á flugvélaeldsneyti síðastliðið árið hefur því skapað skort á smurolíum um allan heim. Gæti skapað vandamál hér á landi síðar á árinu.

15. apr 14:04

Guðmundur í Brim: Ætlaði ekki í stríð við ríkisstofnun sem ég átti ekki sjens á að vinna

08. apr 14:04

Markaðurinn 7. Apríl: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Markaðurinn er sýndur alla miðvikudaga klukkan 21:00 á Hringbraut.

26. mar 10:03

Markaðurinn 24 mars: Anna Hrefna Ingimundardóttir

18. mar 11:03

Markaðurinn annar þáttur: Hrefna Björk Sverrisdóttir

Hrefna Björk Sverrisdóttir og Gunnar Bjarni Viðarsson mættu í settið.

11. mar 16:03

Vextir gætu hækkað fyrr ef slakað verður meira á ríkisfjármálunum

Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki bæði Seðlabankinn og ríkissjóður geti verið með fótinn á bensíngjöfinni þegar hagkerfið fer að taka við sér.

11. mar 12:03

Fyrsti þáttur Markaðarins: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

10. mar 20:03

Skrýtin staða að vera með stórt lífeyriskerfi sem kaupir ekki ríkisbréf

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Markaðinn, nýjum viðtals – og fréttaþætti um íslenskt viðskiptalíf, hafa áhyggjur af því að hin lögbundna 3,5 prósenta uppkjörskrafa lífeyrissjóðanna muni leiða til þess að lífeyrissjóðirnir hætti að kaupa áhættulitlar eignir eins og ríkisskuldabréf.

10. mar 10:03

Mark­­að­­ur­­inn fer í loft­ið á Hring­br­aut

04. jan 15:01

Olíuverð hækkaði eftir árás Bandaríkjamanna á Suleimani

Vaxandi spenna í mið-austurlöndum er aðalástæða hækkunar á olíuverði í gær. Óttast er að flutningafyrirtæki, og olíuflutningaskip við Persaflóa verði skotmörk hefndaraðgerða Írana, en rúmlega tuttugu prósent þeirrar olíu sem framleidd var í heiminum árið 2018 var flutt um Persaflóa.

23. okt 08:10

Skilvirkara Samkeppniseftirlit

23. okt 08:10

Stærsta ógnin

16. okt 08:10

Orkusækinn iðnaður skapar þjóðhagslegan ávinning

16. okt 07:10

Þungi hagstjórnar færist frá peningamálum til ríkisfjármála

Auglýsing Loka (X)