Markaðsmál

Árni Reynir nýr forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu
Árni Reynir Alfredsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu, frá 1. júní.

Origo styrkir markaðsteymið
Origo hefur ráðið fjóra nýja liðsmenn í markaðsteymi fyrirtækisins. Ráðningarnar eru liður í stefnumótun Origo sem hefur hafið vegferð til að auka áherslu á markaðsmálin; setja neytandann í fyrsta sætið og gera vöruframboðið sterkara og hnitmiðaðra.

Hlutu virt verðlaun á sviði auglýsingamála
Auglýsingastofan sem hefur séð um Inspired by Iceland auglýsingaherferðina hlaut í gærkvöldi hin svokölluðu Effie-verðlaun en það eru ein stærstu fagverðlaun í auglýsingageiranum í heiminum í dag.

Íbúðirnar eru að klárast í hillunum
Covid-áhrifin hafa leitt til mikillar fasteignasölu og jafnvel þurrkað upp markaðinn á völdum stöðum. Nágrannasveitarfélög Reykjavíkursvæðisins fá til sín íbúa sem annars hefðu valið að búa í borginni.
