Markaðsmál

07. jún 12:06

Árni Reynir nýr forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu

Árni Reynir Alfredsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu, frá 1. júní.

06. maí 11:05

Orig­o styrk­ir mark­aðs­teym­ið

Origo hefur ráðið fjóra nýja liðsmenn í markaðsteymi fyrirtækisins. Ráðningarnar eru liður í stefnumótun Origo sem hefur hafið vegferð til að auka áherslu á markaðsmálin; setja neytandann í fyrsta sætið og gera vöruframboðið sterkara og hnitmiðaðra.

01. okt 12:10

Hlut­u virt verð­laun á svið­i aug­lýs­ing­a­mál­a

Auglýsingastofan sem hefur séð um Inspired by Iceland auglýsingaherferðina hlaut í gærkvöldi hin svokölluðu Effie-verðlaun en það eru ein stærstu fagverðlaun í auglýsingageiranum í heiminum í dag.

02. sep 06:09

Íbúðirnar eru að klárast í hillunum

Covid-áhrifin hafa leitt til mikillar fasteignasölu og jafnvel þurrkað upp markaðinn á völdum stöðum. Nágrannasveitarfélög Reykjavíkursvæðisins fá til sín íbúa sem annars hefðu valið að búa í borginni.

22. apr 15:04

Vill segja sögur sem skipta máli

Auglýsing Loka (X)