Markaðsfyrirtæki ársins

25. nóv 10:11
Tilnefnd sem markaðsfyrirtæki ársins 2022
Nú stendur yfir val á markaðsfyrirtæki ársins en ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi, hefur veitt Markaðsverðlaunin frá árinu 1991. Markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku í markaðsstarfi íslenskra fyrirtækja.