Manndráp í Hafnarfirði

26. jún 12:06

Ákærður fyrir að bana móður sinni

Karlmaður um þrítugt hefur verið ákærður fyrir manndráp af ásetningi. Hann var handtekinn á heimili móður sinnar Hafnarfirði í byrjun apríl. Þegar lögregla kom á vettvang var hún látin af stungusárum.

Auglýsing Loka (X)