Mannauður

20. júl 14:07

Helm­ing­ur sum­ar­starfs­mann­a hjá Orig­o kon­ur

Origo hefur sett sér markmið um að helmingur allra nýráðinna hjá fyrirtækinu á árinu verði konur. Í sumar voru ráðnir inn einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn í sumarstörf og hlutfall kvenna í ráðningunum er 50 prósent.

28. jún 09:06

Krist­ín Rut nýr út­i­bús­stjór­i

Kristín Rut Einarsdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Landsbankans í Hafnarfirði.

16. maí 10:05

Guðn­i Þór nýr hönn­uð­ur Aton.JL

Guðni Þór Ólafsson hefur verið ráðinn til samskiptafélagsins Aton.JL. Guðni kemur inn í ört stækkandi hönnunarteymi félagsins en hann útskrifast sem Grafískur hönnuður frá LHÍ nú í vor.

05. maí 10:05

Fann­ey ráð­in þjón­ust­u­stjór­i hjá Póst­in­um

Fanney Bergrós Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra í þjónustuveri Póstsins. Þjónustuver Póstsins er staðsett á Akureyri en þar starfaði Fanney áður sem bakvinnslufulltrúi.

Auglýsing Loka (X)