makríll

16. júl 06:07

Aukinn kostnaður við tregar veiðar

Nokkrir þættir valda vanda í makrílveiðum. Langt er á miðin í Síldarsmugunni, eldsneyti hefur hækkað um 40 prósent á einu ári og kolefnisgjald hefur hækkað.

13. júl 17:07

Minni makríl landað en á sama tíma í fyrra

Samdráttur milli ára í lönduðum afla er tæplega 30 prósent, en lengri tíma tekur á sigla á miðin nú en á síðustu árum.

03. jún 13:06

Skoskir sjómenn æfir vegna makrílkvóta Noregs og Færeyja

Norskar og færeyskar útgerðir sækja æ stærri hluta makríls í breska lögsögu og hafa stórauka sitt aflamark frá síðasta ári.

01. feb 15:02

Vinnslustöðin kaupir útgerðina Hugin

Vinnslustöðin eignast fjölveiðiskip og aflaheimildir í makríl, síld og loðnu. Kaupverð er trúnaðarmál. Ennþá sami mannskapur um borð og aflaheimildir áfram í Vestmannaeyjum.

28. júl 06:07

Íslenski flotinn allur mættur í Smuguna í von um makríl

Eftir döpur aflabrögð mestallan júlímánuð freista íslensk fiskiskip á makrílvertíð þess nú að leita í Smugunni. Tugir skipa frá Íslandi, Rússlandi og Grænlandi eru nú að veiðum þar. Íslensku skipin eru að minnsta kosti mánuði fyrr á ferðinni á svæðinu en vanalega, en göngur makrílsins virðast breyttar.

Auglýsing Loka (X)