Lykill

05. des 11:12

Breyt­ing­ar hjá Kvik­u – Sig­urð­ur nýr að­stoð­ar­for­stjór­i

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, tekur við starfi aðstoðarforstjóra Kviku banka, en TM er í eigu bankans. Ármann Þorvaldsson lætur af starfi aðstoðarforstjóra og einbeitir sér að uppbyggingu Kviku í Bretlandi. Eiríkur Magnús Jensson tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

07. apr 06:04

Tíminn leiddi tækifæri Kviku í ljós

Sameinað félag Kviku banka og TM hefur fjölmörg tækifæri til tekjuvaxtar. Forstjóri Kviku segir sterkan efnahagsreikning og tækifæri til að grípa meiri markaðshlutdeild mestu skipta. Mikilvægt að efla fjármögnun þannig að sparnaður beinist í fjárfestingar.

Auglýsing Loka (X)