Lyfjamál

Lyfjafyrirtæki þrýsta á alþingismenn

Lyfjatæknihliðstæða Humira komin á markað
Wall Street Journal hefur greint frá því að frá og með deginum í dag er bandaríska lyfjafyrirtækið Amgen komið á markað með Humira líftæknilyfjahliðstæðu sína.

Alvotech eykur markaðssókn sína í Evrópu

Nýja Alzheimer-lyfið kemur á markaðinn eftir rúmt ár

Eyddu tíu þúsund kílóum af lyfjum

Biðla til Covid smitaðra að koma ekki í apótek

Parkódín rýkur úr hillum apótekanna

Parkódín fæst án lyfseðils á morgun fyrir smitaða

Áhyggjur af lyfjaskorti á Íslandi

Vantar tvo milljarða fyrir nauðsynlegum lyfjum

Kæru gegn Alvotech vísað frá dómi í Bandaríkjunum

Greiða 26 milljarða dala í sáttagreiðslur vegna ópíóðafaraldursins
Bandarískir lyfjaframleiðendur sem eiga stærstan þátt í ópíóðafaraldrinum Vestanhafs samþykktu í gær að greiða 26 milljarða í sáttagreiðslu til að komast undan lögsóknum. Um er að ræða næst stærstu sáttagreiðslu í sögu Bandaríkjanna.

Verkjalyf og ofnæmislyf nú til sölu í Staðarskála
Frá því í síðustu viku er hægt að versla lausasölulyf, eins og panodil og íbúfen í Staðarskála og sex öðrum almennum verslunum víðs vegar um landið. Ástæðan er ný lyfjalög sem tóku gildi um áramót.

Lyfið Rohypnol enn í umferð og veitt með undanþágum

Rohypnol áfram ávísað á undanþágu
Svefnlyfinu Rohypnol er enn ávísað hér á landi þrátt fyrir að það hafi misst markaðsleyfi sitt og framleiðslu verið hætt. Það gengur stundum undir heitinu „nauðgunarlyfið“.

Fræða þarf bæði heilbrigðisstarfsfólk og almenning um langvinna verki
Langvinnir verkir eru ein helsta orsök örorku á Íslandi og samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins þarf að auka fræðslu og aðgengi að snemmtækri meðferð. Notkun ópíóíða hefur tuttugu og fimmfaldast á þremur áratugum.

Alvotech í málaferlum vegna samheitalyfs

Andlát á Hlaðgerðarkoti ekki talið bótaskylt

Alvotech stefnt í Bandaríkjunum
Bandarískt lyfjafyrirtæki er búið að kæra Alvotech vegna meints stuldar á viðskiptaleyndarmálum þegar kemur að gigtarlyfjum.

Bein áhrif sóttvarna á notkun á sýklalyfjum

Dreifing bóluefnis Pfizer er hafin

Hinir grunuðu sinntu eftirliti hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Mál fyrrum lyfsala Lyfju í Reykjanesbæ og leyfishafa Lyfsalans í Glæsibæ, sem grunuð eru um að hafa afgreitt umtalsvert magn lyfseðilsskyldra lyfja ólöglega, tengjast í gegnum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Lyfjastofnun ákvað að fara í úttekt hjá Lyfsalanum í Glæsibæ vegna þess að gögn úr úttekt á Lyfju í Reykjanesbæ bentu til aðkomu þeirrar verslunar.

Lyfsalar grunaðir um að hafa afgreitt lyf ólöglega
Tvö apótek eru til rannsóknar vegna gruns um misferli við afgreiðslu lyfja. Apótekin hafa skipt um leyfishafa og lyfsalarnir sem um er að ræða hefur verið sagt upp störfum.