Lýðheilsa

13. nóv 05:11

Hlut­fall reykinga­fólks á Ís­landi með því lægsta í Evrópu

11. nóv 05:11

Í­þróttakrökkum mis­munað vegna kostnaðar

Efnahagur foreldra getur ráðið úrslitum um framgang barna í tómstundastarfi. Mikil sorg hjá hinum efnaminni sem eru skilin út undan.

14. okt 05:10

Börn á símavakt alla nóttina

13. okt 05:10

Seinka upphafi skólastarfs í rannsóknarskyni

29. sep 18:09

Ó­­fremdar­á­­stand ríki í Sund­höllinni: Tekist á um gömlu klefana

23. jún 06:06

Stefna á að opið verði á Vík á sumrin

Formaður SÁÁ vonast til að geta haldið meðferðarheimili opnu allt árið um kring frá og með næsta ári. Skjólstæðingur segir sumarið erfiðan tíma.

18. jún 15:06

Börn á Austurlandi sofa betur

16. jún 19:06

Beggi Ólafs segir betra að labba en taka rafskútu

10. jún 06:06

Fræða þarf bæði heil­brigðis­starfs­fólk og al­menning um lang­vinna verki

Langvinnir verkir eru ein helsta orsök örorku á Íslandi og samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins þarf að auka fræðslu og aðgengi að snemmtækri meðferð. Notkun ópíóíða hefur tuttugu og fimmfald­ast á þremur áratugum.

14. maí 06:05

Segir bið­lista í lið­skipti þjóðar­skömm

Yfir þúsund manns bíða eftir að komast í liðaskiptaaðgerð annað hvort á hné eða mjöðm. Það sé þjóðarskömm segir Sigurður Ingibergur Björnsson, framkvæmdarstjóri Klínikunar í Ármúla.

14. maí 06:05

Geta lengt líf of feitra Ís­lendinga um sex þúsund ár með of­fitu­að­gerðum

Klíníkin í Ármúla áætlar að gera eitt þúsund offituaðgerðir í ár. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í slíkar aðgerðir en samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu Lancet getur offituaðgerð bætt að meðaltali átta til tíu árum við líf hvers sjúklings.

14. apr 06:04

Brenni­steins­sýra sem barst úr Holu­hrauni lagðist á aldraða

Viðvaranir voru ekki gefnar út vegna brennisteinssýru frá eldgosinu í Holuhrauni árið 2014. Samkvæmt nýrri rannsókn hafði hún einkum áhrif á eldra fólk sem leitaði í auknum mæli á heilsugæslu vegna öndunarfærasjúkdóma. Geldingadalagosið er minna en sérfræðingur segir þeim sem eru nærri að hafa varann á.

Auglýsing Loka (X)