Lögreglan

10. mar 16:03

Á­fram­haldandi gæslu­varð­hald vegna mann­drápsins í Rauða­gerði

10. mar 10:03

Dóm­ar­i féllst á kröf­u um að Stein­berg­ur gefi skýrsl­u

06. mar 20:03

Hundur féll til bana af svölum á Lauga­vegi

02. mar 14:03

Ís­lendingnum sleppt en í fjögurra vikna far­banni

27. feb 22:02

Má lögreglan greina frá mögulegu broti „háttvirts ráðherra“?

Nefnd sem hef­ur eft­ir­lit með störf­um lög­reglu skoðar dagbókarfærsluna frægu um „háttvirtan ráðherra“ sem sótti fjölmennt samkvæmi í samkomubanni. Friðrik Þór Guðmundsson, blaðamaður og nefndarmaður í siðanefnd Blaðamannafélags Íslands á ekki von á að nokkuð breytist í samskiptum fjölmiðla og lögreglu vegna málsins en telur að færsluhöfundurinn fái skammir og áminningu. Hann segir upplýsingarétt hafa aukist en tregða yfirvalda að veita upplýsingar enn til staðar.

27. feb 16:02

Út af veginum og inn í bakgarðinn

23. feb 19:02

Ás­laug segist ekki hafa verið að skipta sér af rann­sókn málsins

23. feb 17:02

100 þúsund króna sekt fyrir að framvísa ekki PCR-prófi

18. feb 09:02

Grunaður um að ráðast á og hóta fólki í Bíldu­dal

16. feb 22:02

Í­halds­samur er varðar vopna­burð lög­reglu

15. feb 21:02

Ógnaði starfsmönnum með dúkahnífsblaði

10. feb 07:02

Gat ekki greitt fyrir leigu­bílinn og grunaður um þjófnað á kjöti

08. feb 11:02

Fann skothylki fyrir ofan Árbæjarlaug

05. feb 07:02

Ó­lög­ráða og vopnaðir undir stýri

Lögreglan stöðvaði ökumann sem var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Farþegi í bílnum var vopnaður en báðir aðilar reyndust ólögráða. Lögreglan reyndi að hafa samband við foreldra án árangurs.

04. feb 18:02

Samþykktu lög um eltihrella

03. feb 15:02

Hafa boðið fram aðstoð sína í máli Freyju

29. jan 06:01

Á þriðj­a tug feng­u bæt­ur vegn­a skýrsl­u um mót­mæl­i

28. jan 16:01

Grunur um að fram­leiðslan sé inn­lend

Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu segir fram­leiðsluna á fölsuðu peningunum sem nú er í um­ferð vera inn­lenda. Að sögn lög­reglu er prentunin sjálf ekki vanda­málið heldur hrá­efnið en lög­reglan er bjartsýn á að finna framleiðsluna.

27. jan 18:01

Eig­andi For­­setans segir dans­­leikinn vera storm í vatn­­glasi

Helgi eigandi Forsetans, þar sem gestir á dansleik eru sagðir hafa keypt áfengi í gær, segir málið vera storm í vatnsglasi. „Ef menn vilja endi­­lega sekta fólk hægri vinstri þá verða þeir að leggja fram gögn um að eitthvað stórkostlegt hafi gerst,“ segir Helgi.

27. jan 14:01

Óska eftir vitnum að banaslysi í Breiðholti

27. jan 13:01

Skemmtu sér undir yfirskini íþróttaiðkunar: „Þetta var dýr dans“

Allir þeir sem voru á dans­leik í mið­bænum í gærkvöldi verða kærðir fyrir brot á á­fengis- og sótt­varna­lögum. Fólkið bar fyrir sig að vera æfa sam­kvæmis­dansa ,sem væri í­þrótt en tals­verð ölvun var á svæðinu að sögn lög­reglu.

26. jan 18:01

Hluti Hringvegarins ófær vegna flóðs

26. jan 14:01

Árekstur tveggja bifreiða við Bústaðaveg og Reykjanesbraut

26. jan 13:01

Lög­reglan breytir verk­lagi vegna fyrningar máls

22. jan 18:01

Fimm daga gæslu­varð­hald vegna frelsis­sviptingar og heimilis­of­beldis

21. jan 20:01

Gera alvarlegar athugasemdir við rannsókn lögreglu: Margfaldur dauðaskammtur MDMA

20. jan 19:01

Ungi maðurinn úr Borgó laus úr einangrun

09. jan 16:01

Þekktur undir­heima­maður veitti lög­reglu upp­lýsingar í ára­tug

06. jan 08:01

Ók kerru utan í mann

04. jan 07:01

Vetrarfærð og hálka í flestum landshlutum

20. des 00:12

Keyrðu á bíl til að stöðva vítaverðan akstur

06. des 17:12

Kristján á­kærður: „Ég á mína for­­tíð sem að hluta er ó­­­upp­­­gerð“

Kristján Einar Sigurbjörnsson er ósáttur með hvernig kærasta hans Svala Björgvinsdóttir og fortíð hans séu dregin inn í umræðuna í frétt DV en DV greindi frá ákæru á hendur á honum í dag.

05. okt 18:10

Margrét segir ákæru gegn sér bera vott um valdníðslu

Margrét Frið­riks­dóttir hefur verið á­kærð fyrir að brjóta gegn vald­stjórninni sumarið 2019. Margrét neitaði sök við þing­festingu málsins í dag og kveðst mjög ó­sátt við fram­göngu lög­reglunnar. „Þetta er bara svo ó­­mann­úð­­legt og sýnir í rauninni ó­­­trú­­lega vald­­níðslu,“ segir hún.

06. feb 23:02

Föst í fjóra daga í Kerlingarfjöllum

Lög­reglan á Suður­landi kallaði í dag eftir að­stoð þyrlu Land­helgis­gæslunnar til þess að sækja ferða­menn sem voru fastir í skála í Kerlingar­fjöllum.

29. jan 16:01

Var í tvo klukku­tíma undir flóðinu

Þyrla Land­helgis­gæslunnar flutti manninn sem grófst undir snjó­flóði í Móskarðs­hnúkum á Land­spítalann í Foss­vogi. Maðurinn var á­samt tveimur öðrum á göngu­leið á fjallinu og voru hinir tveir fluttir með sjúkra­bíl á Land­spítalann.

24. jan 20:01

Eiga á hættu að verða vísað úr landi

Mál mannanna sem voru hand­teknir við Héðins­húsið í Vestur­bænum í vikunni er komið inn á borð Út­lendinga­stofnunar, en þeir eru grunaðir um að hafa unnið hér á landi án til­skilinna réttinda. Vinnu­veit­endur þeirra eru líka til rann­sóknar.

18. jan 10:01

Tveir á gjörgæslu

Tveir þeirra sem voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í gærkvöldi eru á gjörgæslu.

14. jan 15:01

Rann­sóknin enn í fullum gangi

Karl Steinar Vals­son, yfir­lög­reglu­þjónn hjá mið­lægri rann­sóknar­deild lög­reglunnar á höfuð­borgar­svæðinu, vill ekki segja hve­nær búast megi við því að rann­sókn á Kristjáni Gunnari ljúki. Lög­reglan sé enn að fara yfir gögn málsins og það taki tíma.

13. jan 15:01

Sjö sóttu um em­bætti ríkis­lög­reglu­stjóra

Dóms­mála­ráðu­neytið hefur birt lista yfir um­sækj­endur um em­bætti ríkis­lög­reglu­stjóra. Um­sóknar­fresturinn rann út á föstu­daginn síðasta og bárust sjö um­sóknir.

13. jan 11:01

Grímur Gríms­son sækir um stöðu ríkis­lög­reglu­stjóra

Grímur Gríms­son er á meðal um­sækjanda um stöðu ríkis­lög­reglu­stjóra. Hann segist ekki hafa horft til stöðunnar þegar Haraldur Johannesen lét af embætti en hann vilji láta reyna á kröfu um menntun ríkislögreglustjóra. Samkvæmt lögreglulögum skal umsækjandi um embætti ríkislögreglustjóra hafa lokið lögfræðiprófi eða „háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt.“

10. jan 08:01

Eltust við lausa hesta í Kópa­voginum

Meðal verk­efna Lög­reglunnar á Höfuð­borgar­svæðinu í gær­kvöldi og nótt var að fást við lausa­göngu hrossa í Kópa­vogi. Einnig var til­kynnt um eigna­spjöll og búða­þjófnað.

09. jan 20:01

Lyf­salar grunaðir um að hafa af­greitt lyf ó­lög­lega

Tvö apó­tek eru til rann­sóknar vegna gruns um mis­ferli við af­greiðslu lyfja. Apó­tekin hafa skipt um leyfis­hafa og lyf­salarnir sem um er að ræða hefur verið sagt upp störfum.

05. jan 08:01

Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi

Eldur kviknaði í potti í Hafnarfirði klukkan tvö í nótt en vel gekk að slökkva hann. Lögreglan handtók ölvaðan mann sem reyndi að koma í veg fyrir að hún gæti sinnt veikum einstakling. Flest verkefni næturinnar voru þó minniháttar.

31. des 14:12

Skot­glaðir haldi sig réttu megin við línuna

Lög­reglan vill benda fólki á að götur verða lokaðar á Skóla­vörðu­holti í kvöld. Til að koma í veg fyrir slys munu sér­stökum skot­svæðum verða komið fyrir á á­kveðnum stöðum.

31. des 10:12

Blóðugur á nærbuxunum einum fata

Mikið var um eignarspjöll í Reykjavík í gærkvöldi og nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. Einnig voru nokkrir stöðvaðir fyrir akstur án þess að hafa bílpróf.

27. des 13:12

„Við erum bara að reyna að átta okkur á því sem þarna átti sér stað“

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vildi ekkert tjá sig um rannsókn máls mannsins sem handtekinn var á jólanótt, grunaður um kynferðisbrot og frelsissviptingu. Rannsókn málsins er í fullum gangi, en maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknar- og almannahagsmuna.

19. des 16:12

Sérsveitin kölluð út í Hafnarfirði

Sérsveit Ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar lögreglu í Hafnarfirði.

18. des 08:12

Hagnaður af sölu­síðu með fíkni­efni rennur í lög­gæslu­sjóð

Fjár­munir sem FBI hald­lagði í gagna­veri Advania og taldir eru vera á­góði af fíkni­efna- og vopna­sölu á netinu verða settir í sér­stakan lög­gæslu­sjóð. Þar á að nýta hann til kaupa á tækja­búnaði sem mun nýtast í bar­áttu gegn skipu­lagðri glæpa­starf­semi. Þetta var sam­þykkt á Al­þingi í gær.

15. des 20:12

Um­­fangs­­mikil fíkni­efna­leit í flutninga­skipi

Leitað var í farmi skipsins auk farmsins sem átti að flytja úr landi. Ekki kemur fram hvort að eitt­hvað hafi fundist við leitina. Sex fíkni­efna­hundar og tuttugu manns tóku þátt í að­gerðinni.

11. des 13:12

Eitt verst­a veð­ur sem menn muna eft­ir í Vest­mann­a­eyj­um

Lögreglan í Vestmannaeyjum segir að óveðrið í nótt sé eitt það versta sem gegnið hafi yfir eyjarnar. Áhyggjuefni að illa sé gengið frá ruslatunnum. Enn er hvasst í eyjum og verður fram eftir degi.

09. des 13:12

Barn varð undir pallbíl

Á meðal þess kom á borð Lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku var barn sem hafði orðið undir pallbíl. Þá kom maður akandi undir áhrifum fíkniefna til skýrslutöku á lögreglustöð auk þess sem tilkynnt var um bíl sem keyrði ítrekað út af veginum.

08. jún 08:06

Stríðið loksins háð fyrir opnum tjöldum

Ágreiningur milli ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins hefur birst almenningi í fjölmiðlum í vikunni. Ríkislögreglustjóri hefur ráðið almannatengil hjá KOM sér til aðstoðar. Mikið mæðir á ráðuneytinu.

09. nóv 10:11

Segir lögreglu einskis hafa svifist

Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar segir lögregluna á Suðurnesjum hafa framið gróf brot á réttindinum skjólstæðings síns. Málflutningur fer nú fram um frávísunarkröfu málsins í Héraðsdómi Reykjaness.

30. ágú 07:08

Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt

Nóttina sem brotist var inn í gagnaver í Borgarnesi og töluverðu magni tölvubúnaðar stolið var enginn lögreglumaður á vakt í bænum. Ránið var framið hálftíma eftir að vakt lögreglumanna lauk. Líklega engin tilviljun. Sólarhringsvaktir urðu fjársvelti að bráð.

26. apr 08:04

Skemmdu 20 tölvur og settu tvo í farbann

Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta.

Auglýsing Loka (X)