Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

14. apr 15:04

Lög­regl­a leit­ar manns vegna rannsóknar

14. apr 11:04

Hafa stöðvað fjórar kanna­bis­ræktanir: Einn í haldi

13. apr 22:04

Ekið á mann á raf­hlaupa­hjóli í Hlíðunum

13. apr 20:04

Ógnaði starfs­fólki því hann fékk ekki að greiða með reiðu­fé

13. apr 16:04

Elvis er fundinn

12. apr 07:04

Til­kynnt um „af­brigði­lega hegðun manns“

11. apr 17:04

Lög­regla hefur ekki enn náð sam­bandi við Elvis

11. apr 08:04

Hlupu uppi ökumann sem reyndi að flýja

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u hafð­i tvisvar af­skipt­i af mann­i í gær sem ógn­að­i starfs­fólk­i og við­skipt­a­vin­um í versl­un­um. Í seinn­a skipt­ið var það um hálf sjö í gær­kvöld­i og var mað­ur­inn í afar slæm­u á­sig­kom­u­lag­i sam­kvæmt dag­bók lög­regl­u. Hann gist­ir nú fang­a­geymsl­ur.

Lög­regl­a þurft­i nokkr­um sinn­um að hafa af­skipt­i af ök­u­mönn­um fyr­ir akst­ur án ök­u­rétt­ind­a og tals­vert var um há­vað­a­kvart­an­ir.

Eftir klukk­an tvö í nótt hugð­ust lög­regl­u­menn hafa af­skipt­i af ök­u­mann­i sem fór út úr bíl sín­um og reynd­i að kom­ast und­an á hlaup­um. Fór svo að lög­regl­u­menn höfð­u hend­ur í hári hans.

Hann var hand­tek­inn og flutt­ur á lög­regl­u­stöð og er hann grun­að­ur um akst­ur und­ir á­hrif­um á­feng­is og vím­u­efn­a.

28. mar 08:03

Tólf há­vaða­út­köll, fjúkandi kamar og eldur í sófa

26. mar 14:03

Játaði að hafa myrt Armando

26. mar 13:03

Í beinni: Blaðamannafundur vegna manndrápsins í Rauðagerði

26. mar 07:03

Íslensk fyrirtæki tengist umfangsmiklu sakamáli

24. mar 17:03

Morð­ið í Rauð­a­gerð­i: Tveir í far­bann­i fram í júní

23. mar 11:03

Lög­reglan leitar manns sem átti að færa í gæslu­varð­hald í gær

22. mar 14:03

Grunaður um brot á nálgunar­banni og frelsis­sviptingu

19. mar 16:03

Telja sig hafa fundið morðvopnið

18. mar 20:03

Grunaður um brot á nálgunar­banni en ekki í gæslu­varð­hald

18. mar 18:03

Vara við ástar- og traustsvindli: „Þetta er skipu­lögð glæpa­starf­semi“

17. mar 17:03

Stjórn Hinsegin daga neitar að styrkja lögsókn Elínborgar gegn lögreglunni

Elínborg Harpa Önundardóttir lögsækir lögregluna fyrir ólögmæta handtöku á Gleðigöngunni 2019. Stjórn Hinsegin daga óskaði eftir aðstoð lögreglu á Hinsegin dögum vegna gruns um möguleg mótmæli. Elínborg Harpa var handtekin og sett í lögreglutök með harkalegum hætti fyrir það eitt að vera á staðnum, en hún var ekki að mótmæla. Stjórn Hinsegin daga hafnaði styrktarbeiðni Elínborgar til að lögsækja lögregluna en segir höfnunina ekki afstöðu til fyrirhugaðrar málshöfðunar.

17. mar 13:03

Leitar­beiðnum að börnum fjölgað um 17 prósent

16. mar 17:03

Átta manns í lekum farþegabát við Hornstrandir

15. mar 13:03

Sím­töl­in á að­fang­a­dag: Bolt­inn nú hjá um­boðs­mann­i

15. mar 11:03

Lögreglan lýsir eftir hvítum Nissan Qashqai

15. mar 08:03

Mögu­lega gætu heyrst hvellir eða sprengingar

13. mar 17:03

Á yfir höfð­i sér á­kær­u fyr­ir að skjót­a upp flug­eld­um

12. mar 09:03

Skýrslur teknar af tugum vitna

11. mar 12:03

Enginn handtekinn í útkalli við Hrísateig

11. mar 07:03

Vopnað rán í heimahúsi í Hlíðunum

10. mar 12:03

Mikill viðbúnaður lögreglu við Hrísateig

08. mar 16:03

Jón Þór óskar eftir að trúnaði verði af­létt

08. mar 14:03

Barnið enn á spítala: Fór frá bílnum til að loka hurð á öðrum bíl

04. mar 20:03

Telur ekki að Áslaug Arna hafi haft afskipti af rannsókn sakamáls

04. mar 16:03

Konan fundin í Árbænum

02. mar 17:03

Skap­a heild­stæð­a mynd með að­stoð blóð­ferl­a- og fingr­a­far­a­sér­fræð­ing­a

02. mar 13:03

„Af hverju að hringja í fólk klukkan hálf fimm á aðfangadag?“

02. mar 12:03

„Sýnist lögreglustjórinn hafa komið fram af fullum heilindum“

01. mar 12:03

Boða bæði ráð­herr­a og lög­regl­u­stjór­a á fund þing­nefnd­ar

25. feb 20:02

Lög­reglan kölluð til því við­skipta­vinur virti ekki grímu­skyldu

22. feb 07:02

Lögreglan handtók konu sem hoppaði fyrir umferð

21. feb 16:02

Til­kynnt um öskrandi mann fyrir utan bóka­safn

Lögreglunni var einnig tilkynnt um rörasprengju við Arnanesvog. Sprengju­sér­fræðingar Ríkis­lög­reglu­stjóra fóru á vett­vang.

17. feb 21:02

Hátt í 50 karlmenn grunaðir um vændiskaup

17. feb 11:02

666 hegningar­laga­brot á höfuð­borgar­svæðinu

16. feb 22:02

Í­halds­samur er varðar vopna­burð lög­reglu

13. feb 12:02

Veitinga­staðirnir fái sekt

13. feb 08:02

Kastaðist yfir á rangan vegar­helming

13. feb 08:02

Tveir veitinga­staðir gætu átt von á kæru

12. feb 07:02

Ekið á ljósastaur í Hafnarfirði

11. feb 07:02

Notuðu piparúða til að ná stjórn á vettvangi

10. feb 18:02

Lög­reglan leitar að Banda­ríkja­mönnum sem eru grunaðir um brot á sótt­kví

Tveir Bandaríkjamenn sátu á Lebowski Bar að tala um að þeir ættu að vera í sóttkví. Mennirnir voru farnir þegar lögreglan mætti á svæðið og er þeirra nú leitað.

31. jan 08:01

Fjöldi út­kalla vegna heimil­isof­beldis og há­vaða

27. jan 14:01

Óska eftir vitnum að banaslysi í Breiðholti

26. jan 12:01

Nokkur peningafölsunarmál til rannsóknar

24. jan 12:01

„Á­hyggju­efni að þetta eru sam­kvæmi þar sem lög­regla er kölluð til“

Lögreglunni barst fjórtán tilkynningar um samkvæmishávaða í gær. Víðir hefur áhyggjur af þessu mikla partýstandi í höfuðborginni þar sem stærstu hópsmitin hingað til hafa koma úr skemmtanalífinu.

22. jan 18:01

Fimm daga gæslu­varð­hald vegna frelsis­sviptingar og heimilis­of­beldis

22. jan 17:01

Þrír áfram í gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar í miðborginni

21. jan 16:01

Lögreglan leitar perrans við Seljaskóla

21. jan 14:01

Börnunum haldið inni vegna perra sem gengur laus

20. jan 14:01

Skráðum kyn­ferðis­af­brotum fjölgaði mikið

22. des 13:12

Til­kynningum um heimilis­of­beldi fjölgar

Auglýsing Loka (X)