lögmenn

10. mar 10:03

Dóm­ar­i féllst á kröf­u um að Stein­berg­ur gefi skýrsl­u

10. mar 07:03

Lög­manna­fé­lagið mun funda um mál Stein­bergs

08. mar 14:03

Skotsilfur: Icelandair og viska fjöldans

18. des 16:12

Lög­menn kyn­ferðis­lega á­reittir af við­skipta­vinum

Starfs­hópur Lög­manna­fé­lagsins um #MeT­oo á meðal lög­manna segir niður­stöður sínar vera al­var­legt um­hugsunar­efni. Fáir svöruðu könnuninni sem var samt sem áður talin vera mark­tæk.

09. nóv 10:11

Segir lögreglu einskis hafa svifist

Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar segir lögregluna á Suðurnesjum hafa framið gróf brot á réttindinum skjólstæðings síns. Málflutningur fer nú fram um frávísunarkröfu málsins í Héraðsdómi Reykjaness.

17. okt 17:10

Hirtu símann af lög­manni Sindra í gagna­vers­málinu

Lögmenn í gagnaversmálinu svokallaða gagnrýna lögreglu í greinargerð sem þeir lögðu fyrir héraðsdóm í morgun. Fyrrum eiginkona annars lögmannsins var látin svara fyrir störf hans, á meðan hinn lögmaðurinn fékk réttarstöðu sakbornings í málinu.

18. apr 23:04

Verjandi strokufangans vitni í málinu

Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk af Sogni aðfaranótt þriðjudags, er vitni í málinu. Sindri fór frá Íslandi til Svíþjóðar með flugi í gærmorgun og eftir það hefur lögregla litlar upplýsingar um ferðir hans.

Auglýsing Loka (X)