Loftslagsmál

23. mar 10:03

Tilraunir stjórnvalda gangi þvert gegn yfirlýstri stefnu

21. mar 10:03

Akra­nes skoðar byggingu Lofts­lags­garðs

04. mar 05:03

Leita álits ESB út af kæru Fréttablaðsins

22. feb 13:02

Gerum bæði

18. feb 05:02

Helmingur telur að næstu bílakaup verði á rafbíl

11. feb 05:02

Neita að af­henda svar­bréf frá ESB og krefjast að Ís­land fái EES-sér­með­ferð

For­sætis­ráðu­neytið óttast að traust er­lendra stjórn­valda til þeirra ís­lensku skaðist ef al­menningur fær að lesa um við­brögð ESB við ósk um af­slátt á losunar­gjöldum vegna flugs. Ís­land sagt hóta neitunar­valdi ef ESB veitir ekki undan­þágu.

10. feb 05:02

Óttast stór­hækkun í milli­landa­flugi

09. feb 05:02

Biðlar til ESB um að Ísland fái afslátt af losun flugvéla

19. jan 18:01

Frétta­vaktin: Lands­menn vilja að­gerðir í lofts­lags­­málum og slökkvi­lið í við­bragðs­­stöðu

17. jan 05:01

Mengunar­met í upp­hafi árs

Loftmengun af völdum útblásturs bíla hefur aldrei mælst meiri á þessari öld, en aðeins tók fyrstu fimmtán daga þessa árs til að fara yfir leyfilegt magn á heilu ári. Ekkert eftirlit er með mengunarbúnaði í bílum.

13. jan 05:01

Vel heppnað fordæmi fyrir aðrar loftslagsaðgerðir

08. des 05:12

„Loftslagskrísan snýst um réttindi barna“

01. des 05:12

Leiðin að árangri í loftslagsmálum

02. nóv 05:11

Leitar lausna við stóru kol­efnis­spori tón­listar­bransans

01. nóv 05:11

Norðurlandaráð fundar um breytta heimsmynd

26. okt 05:10

Ís­lensk þekking nýtt til að draga úr losun í Kína

Íslenska fyrirtækið Carbon Recycling International hefur undanfarin tvö ár unnið að hönnun og byggingu verksmiðju í Kína sem breytir útblæstri koltvísýrings í fljótandi metanól. Verksmiðjan er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum.

05. okt 05:10

Nauðsynlegt að virkja meira

Forstjóri Landsvirkjunar segir aukna umhverfisvæna orkuframleiðslu forsendu þess að markmið stjórnvalda í loftslagsmálum náist. Stórar atvinnugreinar þurfi sömuleiðis að spýta í lófana í orkuskiptum.

28. sep 05:09

Stór­felld á­form um vindorku­garða duga skammt

Höfundur skýrslu um orkumál á Íslandi segir að þótt öll áform vindorkufyrirtækja á Vesturlandi verði að veruleika muni Ísland enn eiga langt í land með að ná settum markmiðum í loftslagsmálum. Hann segir standa upp á stjórnvöld að höggva á þá hnúta sem tefji öll áform úr hófi fram.

22. sep 05:09

Katrín segir umferðaröryggi minnka svigrúm fyrir hvata til minni losunar

Formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra segir að ívilnanir fyrir umhverfisvæna bíla séu ekki úr sögunni þótt þær mæti skerðingu. Huga verði að umferðaröryggi. Orkumálastjóri gagnrýnir ríkisstjórnina, enda þurfi allar hendur á dekk til að hamla gegn losun.

11. sep 12:09

Spyrja má hvort upp­bygging á á­hættu­svæðum á Ís­landi sé skyn­sam­leg

08. sep 09:09

Ís­land á mikið inni þegar kemur að ný­sköpun í lofts­lags­málum

Þrjú íslensk nýsköpunarfyrirtæki hafa aflað erlendra styrkja upp á ríflega tvo milljarða króna á síðustu vikum. Sérfræðingur sem hefur unnið með íslenskum frumkvöðlum um árabil segir Ísland eiga mikið inni þegar kemur að nýsköpun sem tengist loftslagsvandanum.

18. ágú 05:08

Eld­ræð­ur í bland við skemmt­i­at­rið­i

05. ágú 20:08

Kína hættir samstarfi við Bandaríkin í loftslagsmálum

23. júl 05:07

Jafn­gildi fjögurra Lang­jökla brunnið í Úkraínu

21. júl 22:07

Líklegt að hitabylgjur verði algengari

28. jún 09:06

Tí­föld­un föng­un­ar og förg­un­ar CO2

Nýtt lofthreinsiver Climeworks á Hellisheiði, í samstarfi við Carbfix og Orku náttúrunnar, mun tífalda núverandi afköst föngunar og förgunar á koldíoxíði (CO2) úr andrúmslofti á svæðinu. Fyrir er Orca, lofthreinsiver Climeworks, sem tók til starfa síðastliðið haust og var hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum.

28. jún 05:06

Segja íbúa Evrópu lamaða vegna Úkraínu­stríðs

07. jún 22:06

Vilj­a auð­veld­a græn­ker­um ferð­a­lagið um Ís­land

04. jún 05:06

Magn kol­tví­sýrings aldrei verið meira

01. jún 10:06

Mjólk­ur­sam­sal­an skipt­ir yfir í raf­magns­bíl­a

Mjólkursamsalan skipti út bílaflota söludeildar fyrirtækisins fyrir rafmagns- og tengitvinnbíla fyrir skemmstu.

01. jún 05:06

Vonast eftir afdráttarlausri afstöðu ríkja

24. maí 17:05

Katrín bregst við gagnrýni vegna brottvísana

20. maí 09:05

Nýtt starfsfólk hjá Carbfix

Carbfix hefur ráðið þrjá starfsmenn með það að markmiði að halda áfram að byggja upp loftslagsvænan iðnað sem byggir á grænni nýsköpun og íslensku hugviti.

17. maí 10:05

Dav­íð Helg­a­son snýr sér að lofts­lags­mál­um

Davíð Helgason, stofnandi Unity, stendur að baki stofnun fyrirtækisins Transition Labs, ásamt Kjartani Erni Ólafssyni frumkvöðli og tæknifjárfesti. Þeir stefna að því að gera Ísland að suðupunkti loftslagsverkefna á heimsvísu og færa heiminn með því nær markmiðum um sjálfbæra framtíð.

22. apr 15:04

Umhverfisráðherra á Degi jarðar: David Attenborough er stórkostlegur

20. apr 14:04

Lands­virkj­un í far­ar­brodd­i í lofts­lags­mál­um

Landsvirkjun er í 81. sæti á lista Financial Times yfir þau evrópsku fyrirtæki sem hafa lækkað losun á framleiðslueiningu hvað mest á árunum 2015-2020 en samdráttur fyrirtækisins nam 20,5 prósentum. Alls eru 400 fyrirtæki á listanum yfir Europe Climate Leaders en Landsvirkjun er þar eina íslenska fyrirtækið.

18. apr 11:04

„Pútín for­seti stjórnar ekki vind- eða sólar­orku“

09. apr 12:04

Hefur þróast með verkefninu

Edda Sif Aradóttir Pind, framkvæmdastýra Carbfix, segist finna fyrir örlitlum loftslagskvíða en hefur helgað sig því að gera það sem hún getur til að koma í veg fyrir frekari loftslagshamfarir. Umhverfismálin eru stór partur af uppeldinu en hún á þrjú börn með eiginmanni sínum Erlendi Davíðssyni.

05. apr 22:04

Lok­a­við­vör­un­ áður en of seint verð­ur að bregð­ast við

03. apr 07:04

Hugsar til pabba síns í pontu

09. mar 19:03

Sódastöðin mikilvæg í loftslagsmálum

09. mar 16:03

Risastöð mun dæla niður 3 milljónum tonna af CO2

03. mar 05:03

Nöturlegasta viðvörunin hingað til

11. feb 19:02

Frá­leitt að ýta undir frekari um­svif í loð­dýra­rækt

26. jan 14:01

Sveinn Marg­eirs­son yfir ný­sköp­un og lofts­lags­mál­um hjá Brim­i

Sveinn Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brim hf. Hann tekur formlega til starfa 1. ágúst næstkomandi.

12. jan 05:01

Eldingum á norður­slóðum fjölgar

27. des 21:12

Fjár­hags­legt tjón af náttúru­ham­förum eykst um þrettán prósent

27. des 12:12

Hagar nýr bakhjarl Grænvangs

15. des 10:12

Staðfestu nýtt hitamet á heimskautinu

29. nóv 16:11

430 milljónum nautgripa slátrað fyrir tískuna

Á mánudag kom út ný skýrsla unnin upp úr hálfri milljón tollgagna, sem bentu til þess að vinsæl vörumerki á borð við Prada, H&M, Zara, Nike og Adidas hefðu fjölþætt tengsl við stærsta kjötframleiðanda heims, JBS, sem gerst hefur uppvís um ólögmæta starfsemi í Amazon-frumskógunum.

29. nóv 14:11

Reiknaðu út kolefnisspor þitt með nýrri reiknivél

19. nóv 13:11

Lands­virkjun fær Lofts­lags­viður­kenningu Festu og Reykja­víkurborgar

16. nóv 06:11

„Brexit er sér­leið fyrir um­hverfis­sóða“

Flutningur höfuð­stöðva Shell frá Hollandi til London vekur spurningar. Göfug mark­mið um losunar­leysi, að sögn fyrir­tækisins. Brexit er sér­leið fyrir um­hverfis­sóða að sögn prófessors.

14. nóv 22:11

Súr­sæt lok á COP26: Lít­ið hlust­að á vís­ind­in og á­kall ungs fólks

14. nóv 10:11

Guð­mundur Ingi hefði viljað sá metnaðar­fyllri mark­mið

13. nóv 23:11

Samn­ing­ur­inn á­fang­a­sig­ur: „Ekki ná­lægt því að tak­mark­a hnatt­ræn­a hlýn­un við 1.5 gráð­u“

13. nóv 05:11

Enn allt í járnum á COP26

Loftslagsráðstefnunni COP26 lauk formlega í gær. Enn er beðið lokayfirlýsingar ráðstefnunnar og hafa samningaviðræður gengið hægt.

11. nóv 22:11

Sam­komu­lag Kína og Banda­­­ríkjanna skýr skila­­­boð í lofts­lags­málum

11. nóv 05:11

Iðar af lífi þrátt fyrir dánar­vott­orð

09. nóv 05:11

Telur hags­muna­aðila olíu­fyrir­tækja ekki tefja fyrir árangri á COP26

Hagsmunaaðilar jarðefnaeldsneytisiðnaðarins, kola, olíu og gass, eru 503 talsins á COP26-ráðstefnunni í Glasgow. Framtíðin er í umhverfisvænni starfsemi og þau fyrirtæki sem ætla að lifa af þurfa að horfa í þá átt. Hagsmunaaðilar eru því ekki að tefja ráðstefnuna.

04. nóv 15:11

Svip­að að fara á COP26 og að fara á Ólymp­í­u­leik­an­a

03. nóv 22:11

„Vigt­in sem við höf­um á þess­ar­i ráð­stefn­u er ekk­ert gríð­ar­leg­a mik­il“

03. nóv 05:11

Vilja sjá meiri metnað hjá ís­lenskum stjórn­völdum

Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er gagnrýninn á leiðtogaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra sem hún flutti á COP26 í gær. Hann segir Ísland ekki hafa uppfært sitt markmið. Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna, tekur í sama streng.

02. nóv 12:11

Greta Thun­berg las yfir heims­leið­togunum

02. nóv 05:11

Bjartsýn að hægt sé að ná samhug og trausti

02. nóv 05:11

Getur brugðið til beggja vona hérna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá markmiðum og aðgerðaáætlun Íslands á COP26 í Glasgow í hádeginu.

01. nóv 22:11

Heims­end­a­hjal heims­leið­tog­ann­a: „Kom­inn tími til að segj­a hing­að og ekki lengr­a“

31. okt 14:10

Glugginn alveg að lokast

30. okt 22:10

Fram­tíðin undir á lofts­lags­ráð­­stefnunni

30. okt 05:10

„Tími diplómatísks kurteisishjals er liðinn“

Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir nauðsynlegt að draga úr losun um 45 prósent miðað við 2010 í ákalli sínu til allra þjóðarleiðtoga.

29. okt 18:10

Fréttavaktin - Stórt uppgjör framundan í Glasgow - Horfðu á þáttinn

29. okt 15:10

Spyr hvort ráð­herrar ætli virki­lega yfir landa­mærin

29. okt 05:10

Sigmundur vissi ekki að hann væri á leið til Glasgow

28. okt 13:10

Þetta eru þau sem fara á lofts­lags­ráð­stefnuna í Glas­gow

28. okt 06:10

Car­b­fix fangar kol­efni frá ál­veri

23. okt 12:10

Gæti reynst erfitt að ná sam­hljóm um nýjan lofts­lags­sátt­mála

21. okt 13:10

Reynd­­u að hafa á­hr­if á nið­­ur­­stöð­­ur skýrsl­u IPCC

19. okt 09:10

Manchester United gagn­rýnt harð­lega eftir tíu mínútna flug­ferð

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur fengið á sig mikla gagnrýni eftir leik liðsins gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um síðastliðna helgi. Manchester United tapaði leiknum en það er ekki frammistaða liðsins innan vallar sem verið er að gagnrýna. Ákveðið var að fljúga liðinu í leikinn með einkaþotu, flugferðin tók aðeins tíu mínútur.

16. okt 05:10

Norður­slóðir eru kanarí­fuglinn í kola­námunni

Annar dagur Arctic Circle-ráðstefnunnar um málefni norðurslóða var í Hörpu í gær. Ábyrgð Bandaríkjamanna í loftslagsmálum, formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og aukinn áhugi Frakka á norðurslóðum, var meðal þess sem var í brennidepli á ráðstefnunni.

12. okt 20:10

Sláandi myndir sýna á­hrif hækkun sjávar á borgir heims

01. okt 06:10

Ungir að­gerða­sinnar láta til sín taka á al­þjóð­legri lofts­lags­ráð­stefnu

16. sep 05:09

Á­huga­samir um elds­neyti á Bakka

14. sep 22:09

Þjálfuðu kýr til að nota klósett til að minnka mengun

08. sep 21:09

Hætt­a verð­ur fram­leiðsl­u jarð­efn­a­elds­neyt­is til að sigr­ast á lofts­lags­vand­an­um

08. sep 17:09

Stefna á að breyta fjögur þúsund tonnum af kol­tví­sýring í stein árlega

23. ágú 16:08

Hefja tveggja vikna lofts­lags­mót­mæli í Lundúnum

20. ágú 16:08

Þrjú ár frá fyrsta verkfalli Gretu Thunberg

20. ágú 13:08

Helmingur allra barna í bráðri hættu af völdum lofts­lags­breytinga

11. ágú 22:08

Hæst­a hit­a­met Evróp­u mög­u­leg­a sleg­ið á Sikil­ey

10. ágú 21:08

Landvernd: „Komin inn í breytingarnar sem varað var við“

09. ágú 08:08

,,Rauð að­vörun fyrir mann­kynið“

08. ágú 17:08

Thun­berg og ís­lenskur hestur á fyrstu for­síðu Vogu­e í Skandinavíu

06. ágú 23:08

Aldrei fleiri gróður­eldar skráðir í júlí

05. ágú 19:08

Golf­straumurinn sögu­lega hægur

30. júl 08:07

Fólki á flótta í heiminum fjölgað síðasta áratug

17. júl 17:07

Ofsa­veð­ur vegn­a lofts­lags­breyt­ing­a herj­ar nú á rík lönd

17. júl 16:07

Tólf látn­­ir á dval­­­­ar­h­­­eim­­­­il­­­­i fatl­­­­aðr­­­­a eft­­ir flóð

17. júl 06:07

Ísland þarf að framleiða rafeldsneyti

Þrátt fyrir að notkun rafmagns sem orkugjafa sé ákjósanlegust, er það ekki alltaf raunhæft eða tæknilega mögulegt. Ráðgjafarfyrirtækið Ice Fuel hefur unnið skýrslu sem snýr að fýsileika framleiðslu rafeldsneytis hér á landi.

17. júl 06:07

Enginn veit hversu margir eru dánir eftir hamfarirnar

„Fólk veit ekki hvort vinir og vandamenn hafi verið í húsunum sem eyðilögðust,“ segir Kristín Halldórsdóttir, sem býr á flóðasvæðunum í Þýskalandi. Minnst 120 eru látnir eftir hamfarirnar í vestanverðri Evrópu. Í héraðinu Ahrweiler eru allt að þrettán hundruð manns ófundnir.

13. júl 18:07

Ham­far­a­hlýn­un í Norð­ur-Amer­ík­u: Gróð­ur­eld­ar, hit­a­bylgj­ur og þurrk­ar

06. júl 08:07

Sorpa rukkar 500 krónur fyrir svarta ruslapoka

Vegna þess að það er ekki hægt að endurnýta svart plast og það endar oftast í landfyllingu.

29. jún 10:06

Veg­ir spring­a og raf­magns­lín­ur bráðn­a í hit­a­bylgj­u

24. jún 22:06

Lofts­lags­að­gerð­ir hafa úr­slit­a­á­hrif á það hvort mann­kyn­ið muni þríf­ast eður ei

24. jún 20:06

Lekin skýrsla IPCC varar við yfir­vofandi lofts­lags­hörmungum

22. jún 11:06

UNESCO segir Kóral­rifið mikla í bráðri hættu

13. jún 22:06

Lýsa yfir von­brigðum með á­ætlun G7-ríkjanna

11. jún 07:06

Telur engar horfur á íslenskum Shell-dómum

09. jún 12:06

Shell hrað­ar að­gerð­um í lofts­lags­mál­um vegn­a dóms

29. maí 22:05

Hart sótt að ol­­í­­u­­fyr­­ir­­tækj­­um vegn­a meng­un­ar

28. maí 09:05

Spá að veðr­ið á Spán­i verð­i eins og í Írak

26. maí 16:05

Shell tap­­að­­i og þarf að drag­­a mik­ið úr út­bl­æstr­­i

18. maí 20:05

Samið um um­hverfis­væna og ó­dýra förgun á kol­tví­sýringi frá Evrópu

Koltvísýringur verður fluttur til landsins frá Danmörku með sérhönnuðum skipum sem ganga fyrir vistvænu eldsneyti til förgunar í móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal. Hvert skip mun flytja um 12–24 þúsund tonn af koltvísýringi í vökvaformi.

18. maí 16:05

Hætt­­a þarf ol­­í­­u­­leit á ár­in­u til að hægj­­a á lofts­l­ags­br­eyt­­ing­­um

18. maí 06:05

Ungir umhverfissinnar meta lofts­lags­stefnu stjórn­mála­flokkanna

Ungir umhverfissinnar hafa gefið út kvarða sem verður notaður til þess að meta stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkunum verður gefin einkunn á skalanum 0-100 á þremur sviðum; loftslagsmálum, náttúruvernd og hringrásarsamfélagi.

12. maí 20:05

BYKO dregur úr eigin losun um 19 prósent

29. apr 05:04

Bráðn­un jökl­a hef­ur tvö­fald­ast á tutt­ug­u árum

27. apr 05:04

Los­un á Ís­land­i dróst sam­an áður en far­ald­ur­inn skall á

Vega­sam­göngur, úr­gangsurðun og breytingar í fisk­veiðum og land­búnaði eru stærstu þættirnir sem leiddu til þess að losun gróður­húsa­loft­tegunda á Ís­landi dróst saman milli áranna 2018 og 2019. Um­hverfis­ráð­herra telur að Ís­lendingar hafi þegar náð toppnum varðandi losun frá vega­sam­göngum.

20. apr 10:04

Al­þjóða­orku­mála­stofnunin varar við auknum út­blæstri

03. apr 10:04

Stolt af því að vera einhverf

27. mar 08:03

Vilj­a mennt­a stúlk­ur í þró­un­ar­ríkj­um til að kol­efn­is­jafn­a út­blást­ur

Hröð fólksfjölgun er meðal þess sem stendur í vegi fyrir að markmið Parísarsáttmálans náist. Guðný Nielsen og Sigrún Kristjánsdóttir vilja kolefnisjafna útblástur gróðurhúsalofttegunda með menntun stúlkna í þróunarríkjum.

23. mar 08:03

Fram­lög til lofts­lags­að­gerða aukin um milljarð á ári

19. mar 21:03

„Málefni norðurslóða eru forgangsmál“

18. mar 19:03

Reisa vindmyllur og sólarorkuver í Grímsey

Íbúar í Grímsey eru spenntir fyrir orkuskiptum í Grímsey og vonast til þess að vindmyllur og sólarorkuver leiði til fólksfjölgunar. Guðrún Gísladóttir, útgerðarkona og íbúi í Grímsey, vildi vindmyllu fyrir tólf árum en fékk þá lítil viðbrögð. „Mér finnst þetta frábær hugmynd.“

15. feb 16:02

Ólga vegna handtöku indversks loftslagsaðgerðasinna

13. feb 18:02

Olían er á útleið

02. feb 15:02

Af vígvellinum yfir í femíniska umhverfisvernd

02. feb 10:02

Ungir um­hverfis­sinnar ætla að gefa flokkunum ein­kunnir

Ungir umhverfissinnar ætla að meta umhverfisstefnur stjórnmálaflokkanna og gefa þeim einkunnir nú þegar styttist í kosningar. Er þetta gert til þess að upplýsa almenning um styrkleika og veikleika í umhverfisstefnum allra flokka.

15. jan 19:01

Enn eitt hita­metið slegið í fyrra

29. des 15:12

Flug­elda­notkun fari fram úr hófi í ár

16. des 06:12

Fram­leiðsla raf­­­­bíla auð­linda­frekari en bensín­bíla

14. des 16:12

Kíló af lamba­kjöti getur jafn­gilt flug­ferð til Evrópu

14. des 12:12

Fleiri raf­magns­bílar en bensín­bílar ný­skráðir á árinu

12. des 05:12

Loftslagsbreytingarnar hafa verri áhrif á konur

Í fimm ár hefur hin 28 ára Salka Margrét Sigurðardóttir starfað fyrir bresku ríkisstjórnina. Hún segir það vera furðulega tilfinningu að heyra ráðherrana flytja ræður sem hún hefur skrifað og að það sé ekki auðvelt að hafa trú á sjálfum sér á svona stóru sviði.

04. nóv 14:11

Banda­ríkin draga sig form­lega út úr Par­ís­ars­am­komu­laginu

Bandaríkin eru nú fyrsta þjóðin í heiminum til að draga sig formlega út úr Parísarsamkomulaginu. Samkomulagið var undirritað árið 2015.

15. sep 12:09

Trump efaðist um á­hrif loft­slags­breytinga á skógar­eldana

Trump ræddi í gær við embættismenn í Kaliforníu um skógar- og gróðureldana sem geisa nú í fylkinu en hann efaðist um áhrif loftlagsbreytinga á eldana og sagði mistök í stjórnun eldanna hafa leitt til útbreiðslu þeirra.

21. mar 08:03

Faraldurinn dregur úr loftmengun

Út­breiðsla kóróna­veirunnar dregur veru­lega úr loft­mengun og losun gróður­húsa­loft­tegunda. At­vinnu­lífið hægir á sér og fólk flýgur minna. Skamm­góður vermir, nema sam­fé­lög heims verði endur­skipu­lögð.

11. feb 15:02

Of snemmt að fagna

Þó að útblástur koltvísýrings frá þróuðum ríkjum hafi ekki verið minni frá því á níunda áratugnum og útblástur í heiminum hafi staðið í stað á milli ára er ekki ástæða til að fagna. Til að ná því markmiði að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum þarf útblástur að minnka um 5-10 prósent.

18. jún 12:06

Stóriðja leitar leiða til að verða kolefnishlutlaus árið 2040

Full­trúar ríkis­stjórnarinnar og fyrir­tækja í stór­iðju undir­rituðu í dag vilja­yfir­lýsingu um kol­efnis­hreinsun og -bindingu. Fyrir­tækin munu samkvæmt yfirlýsingunni hvert um sig leita leiða til að verða kol­efnis­hlut­laus árið 2040.

16. maí 13:05

Leggja til kol­efnis­jöfnun sveitar­fé­laganna

Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram í dag tillögu í borgar- og bæjarráði Garðarbæjar um að skoða betur kolefnislosun sveitarfélaganna og í kjölfarið festa aðgerðir til að bregðast við henni.

16. maí 09:05

Beint streymi: Ráðstefna Loftslagsráðs

Ráð­stefna Lofts­lags­ráðs um að­lögun Ís­lands að lofts­lags­breytingum hefst á Grand Hóteli í dag klukkan 9:30 og stendur til há­degis.

02. maí 13:05

Lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum

Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.

20. apr 20:04

Yfir 750 verið hand­­teknir í lofts­lags­mót­mælum

Hópurinn Extinction Rebellion, sem krefst tafar­lausra að­gerða í lofts­lags­málum, hélt upp­teknum hætti í Lundúnum í dag þegar hann mót­mælti víðs vegar um borgina.

10. apr 16:04

„Brúnt ský“ yfir borginni vegna sand­­foks á Suður­landi

Gildi svifryks hefur farið verulega hækkandi í dag vegna sandfoks sem kemur frá söndum á Suðurlandi.

02. apr 08:04

Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum

Í nýju frumvarpi umhverfisráðherra kemur meðal annars fram að allar stofnanir ríkisins þurfi að vinna markvisst að því að kolefnisjafna starfsemi sína og ráðherra verði skyldugur til að láta vinna áætlun um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum.

29. mar 08:03

Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar

Loftslagsbreytingar eru stærsta heilsufarsógn heims, segja vísindamenn sem gerðu rannsókn á afleiðingum þeirra. Aukin útbreiðsla moskítóflugna gæti orðið til þess að allt að milljarður veikist af sjúkdómum sem moskítóflugur bera.

Auglýsing Loka (X)