Loftslagsbreytingar

Hlýnun jarðar á krítískum punkti eftir átta ár
Vísindamenn segja að heimurinn hafi misst af tækifærinu til að hamla gegn því að hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður. Fá lönd eru eins útsett og Ísland fyrir breytingunum vegna súrnunar sjávar sem ógnar fiskimiðum. Spáð er að hættuviðmiði verið náð eftir aðeins átta ár, árið 2031.

Lifað með loftslagskvíða
Loftslagskvíði – Hvernig lifum við með honum? er yfirheiti hádegisfundar Loftslagsleiðtogans og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun.

Þorskstofninn í hættu vegna loftslagsbreytinga
Fordæmalausar breytingar í hafinu umhverfis landið. Prófessor telur að þorskurinn gæti skaðast, möguleg tækifæri í makríl og sardínum.

Átta heitustu árin frá upphafi mælinga

Segir jörðina á hraðri leið til „loftslagshelvítis“

Við vorum fórnarlamb okkar eigin velgengni
Leikarinn og aðgerðasinninn Sam Knights lagði allt í sölurnar til að berjast gegn loftslagsbreytingum með hreyfingunni Extinction Rebellion. Hann vill gera heiminn að betri stað og segir alla geta lagt sitt af mörkum.

Við þurfum að hlusta á náttúruna
Strandlengjan og áhrif mannsins á vistkerfi hennar er útgangspunktur haustsýningar Hafnarborgar, flæðir að – flæðir frá. Sigrún Alba Sigurðardóttir, sýningarstjóri, lýsir ströndinni sem átakasvæði á tímum loftslagsbreytinga.

„Mannkynið réðst á náttúruna sem nú svarar fyrir sig“

Eldræður í bland við skemmtiatriði

Fylltu golfholur með steypu í mótmælaskyni

Mótmælendur í Bretlandi kröfðust loftslagsaðgerða

Líklegt að hitabylgjur verði algengari

Líkfundir og fjársjóðsleit í þornandi stöðuvatni

Segir loftslagsbreytingar skipta NATO máli

Fimmta hitabylgjan síðan í mars

Risastöð mun dæla niður 3 milljónum tonna af CO2

Staðfestu nýtt hitamet á heimskautinu

Loftgæðum oft ruglað saman við loftslagsvá

Nýr loftslagssamningur samþykktur á ögurstundu

Mikil spenna í loftinu er dregur að lokum COP26

Svipað að fara á COP26 og að fara á Ólympíuleikana

Hár meðalhiti í Reykjavík í október

Vilja sjá meiri metnað hjá íslenskum stjórnvöldum
Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er gagnrýninn á leiðtogaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra sem hún flutti á COP26 í gær. Hann segir Ísland ekki hafa uppfært sitt markmið. Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna, tekur í sama streng.

Bjartsýn að hægt sé að ná samhug og trausti

Framtíðin undir á loftslagsráðstefnunni

Norðurslóðir eru kanarífuglinn í kolanámunni
Annar dagur Arctic Circle-ráðstefnunnar um málefni norðurslóða var í Hörpu í gær. Ábyrgð Bandaríkjamanna í loftslagsmálum, formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og aukinn áhugi Frakka á norðurslóðum, var meðal þess sem var í brennidepli á ráðstefnunni.

Sláandi myndir sýna áhrif hækkun sjávar á borgir heims

Jöklar hopa hratt á Íslandi: „Eyjan er að tapa ísnum“

Lögsóknir öflugt tól umhverfisverndarsinna

Hefja tveggja vikna loftslagsmótmæli í Lundúnum

Þrjú ár frá fyrsta verkfalli Gretu Thunberg

Bræður flúðu skógaeldana með gæludýrunum sínum
Noah Asser, nítján ára grískur háskólanemi, var staddur á heimili sínu í Varympompi norðan við Aþenu þegar skógareldarnir kviknuðu þar í byrjun ágúst.

Hæsta hitamet Evrópu mögulega slegið á Sikiley

Landvernd: „Komin inn í breytingarnar sem varað var við“
