Loftslagsbreytingar

10. feb 05:02

Hlýnun jarðar á krítískum punkti eftir átta ár

Vísindamenn segja að heimurinn hafi misst af tækifærinu til að hamla gegn því að hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður. Fá lönd eru eins útsett og Ísland fyrir breytingunum vegna súrnunar sjávar sem ógnar fiskimiðum. Spáð er að hættuviðmiði verið náð eftir aðeins átta ár, árið 2031.

24. jan 05:01

Lifað með lofts­lagskvíða

Loftslagskvíði – Hvernig lifum við með honum? er yfirheiti hádegisfundar Loftslagsleiðtogans og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun.

09. des 05:12

Þorsk­stofninn í hættu vegna lofts­lags­breytinga

Fordæmalausar breytingar í hafinu umhverfis landið. Prófessor telur að þorskurinn gæti skaðast, möguleg tækifæri í makríl og sardínum.

09. nóv 05:11

Átta heitustu árin frá upphafi mælinga

07. nóv 19:11

Segir jörðina á hraðri leið til „lofts­lags­hel­vítis“

23. okt 10:10

Við vor­um fórn­ar­lamb okk­ar eig­in vel­gengn­i

Leikarinn og að­gerða­sinninn Sam Knights lagði allt í sölurnar til að berjast gegn lofts­lags­breytingum með hreyfingunni Extinction Rebellion. Hann vill gera heiminn að betri stað og segir alla geta lagt sitt af mörkum.

22. sep 05:09

Við þurf­um að hlust­a á nátt­úr­un­a

Strand­lengjan og á­hrif mannsins á vist­kerfi hennar er út­gangs­punktur haust­sýningar Hafnar­borgar, flæðir að – flæðir frá. Sig­rún Alba Sigurðar­dóttir, sýningar­stjóri, lýsir ströndinni sem á­taka­svæði á tímum lofts­lags­breytinga.

11. sep 12:09

Spyrja má hvort upp­bygging á á­hættu­svæðum á Ís­landi sé skyn­sam­leg

10. sep 10:09

„Mann­kynið réðst á náttúruna sem nú svarar fyrir sig“

08. sep 22:09

Gríðar­stór jökull á Suður­­skauts­landinu við það að renna út í sjóinn

18. ágú 05:08

Eld­ræð­ur í bland við skemmt­i­at­rið­i

13. ágú 21:08

Fylltu golfholur með steypu í mótmælaskyni

23. júl 21:07

Mót­mælendur í Bret­landi kröfðust lofts­lags­að­gerða

21. júl 22:07

Líklegt að hitabylgjur verði algengari

30. jún 18:06

Mik­il­vægt dóms­mál um lofts­lags­breyt­ing­ar féll meng­un­ar­völd­um í vil

29. jún 12:06

Lík­fundir og fjár­sjóðs­leit í þornandi stöðu­vatni

28. jún 15:06

Segir lofts­lags­breytingar skipta NATO máli

26. maí 05:05

Fimmta hitabylgjan síðan í mars

24. apr 22:04

Lést eft­ir að hafa kveikt í sjálf­um sér fyr­ir fram­an Hæst­a­rétt Band­a­ríkj­ann­a

05. apr 22:04

Lok­a­við­vör­un­ áður en of seint verð­ur að bregð­ast við

09. mar 16:03

Risastöð mun dæla niður 3 milljónum tonna af CO2

11. jan 20:01

Komin af bændum en ólst upp í 101 og 107: „Á milli tveggja heima“

15. des 10:12

Staðfestu nýtt hitamet á heimskautinu

08. des 05:12

Loftgæðum oft ruglað saman við loftslagsvá

13. nóv 21:11

Nýr lofts­lags­samn­ing­ur sam­þykkt­ur á ög­ur­stund­u

13. nóv 18:11

Mikil spenna í loftinu er dregur að lokum COP26

11. nóv 22:11

Sam­komu­lag Kína og Banda­­­ríkjanna skýr skila­­­boð í lofts­lags­málum

10. nóv 21:11

Sláandi mynd­skeið sýnir hopun Breiða­merkur­jökuls á sex vikum

04. nóv 15:11

Svip­að að fara á COP26 og að fara á Ólymp­í­u­leik­an­a

04. nóv 05:11

Hár meðal­hiti í Reykja­vík í októ­ber

03. nóv 22:11

„Vigt­in sem við höf­um á þess­ar­i ráð­stefn­u er ekk­ert gríð­ar­leg­a mik­il“

03. nóv 05:11

Vilja sjá meiri metnað hjá ís­lenskum stjórn­völdum

Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er gagnrýninn á leiðtogaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra sem hún flutti á COP26 í gær. Hann segir Ísland ekki hafa uppfært sitt markmið. Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna, tekur í sama streng.

02. nóv 05:11

Bjartsýn að hægt sé að ná samhug og trausti

30. okt 22:10

Fram­tíðin undir á lofts­lags­ráð­­stefnunni

28. okt 13:10

Þetta eru þau sem fara á lofts­lags­ráð­stefnuna í Glas­gow

21. okt 13:10

Reynd­­u að hafa á­hr­if á nið­­ur­­stöð­­ur skýrsl­u IPCC

16. okt 05:10

Norður­slóðir eru kanarí­fuglinn í kola­námunni

Annar dagur Arctic Circle-ráðstefnunnar um málefni norðurslóða var í Hörpu í gær. Ábyrgð Bandaríkjamanna í loftslagsmálum, formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og aukinn áhugi Frakka á norðurslóðum, var meðal þess sem var í brennidepli á ráðstefnunni.

12. okt 20:10

Sláandi myndir sýna á­hrif hækkun sjávar á borgir heims

11. okt 22:10

Jöklar hopa hratt á Ís­landi: „Eyjan er að tapa ísnum“

09. okt 05:10

Getum reynst skaðabótaskyld ef ekki er staðið við loftslagsmarkmið

13. sep 15:09

Allt að 216 millj­ón­ir gætu þurft að flýj­a heim­il­i sín vegn­a lofts­lags­breyt­ing­a

12. sep 20:09

Lög­sóknir öflugt tól um­hverfis­verndar­sinna

11. sep 05:09

Bráðnun Grænlandsjökuls geti valdið stórum jarðskjálftum og flóðbylgjum

08. sep 21:09

Hætt­a verð­ur fram­leiðsl­u jarð­efn­a­elds­neyt­is til að sigr­ast á lofts­lags­vand­an­um

23. ágú 16:08

Hefja tveggja vikna lofts­lags­mót­mæli í Lundúnum

20. ágú 16:08

Þrjú ár frá fyrsta verkfalli Gretu Thunberg

20. ágú 14:08

Eldar geis­a enn í Grikk­land­i: „Fjöl­miðl­ar snert­a ekki á þess­u leng­ur“

20. ágú 13:08

Helmingur allra barna í bráðri hættu af völdum lofts­lags­breytinga

20. ágú 06:08

Bræður flúðu skógaeldana með gæludýrunum sínum

Noah Asser, nítján ára grískur háskólanemi, var staddur á heimili sínu í Varympompi norðan við Aþenu þegar skógareldarnir kviknuðu þar í byrjun ágúst.

13. ágú 18:08

Hitamet slegið í júlí: „Í þessu til­felli er fyrsta sætið verst“

11. ágú 22:08

Hæst­a hit­a­met Evróp­u mög­u­leg­a sleg­ið á Sikil­ey

10. ágú 21:08

Landvernd: „Komin inn í breytingarnar sem varað var við“

09. ágú 13:08

Olíuleit ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar

06. ágú 19:08

Gróð­ur­eld­ar í Grikk­land­i: Þús­und­ir flýj­a er heim­il­i brenn­a og dýr drep­ast

Auglýsing Loka (X)