Loftlagsmál

14. okt 05:10

Stjórnin hugsi meir um olíufélögin en loftslagið

13. sep 15:09

Allt að 216 millj­ón­ir gætu þurft að flýj­a heim­il­i sín vegn­a lofts­lags­breyt­ing­a

20. ágú 07:08

Ís­­lendingar losa mest Evrópu­­þjóða

13. ágú 18:08

Hitamet slegið í júlí: „Í þessu til­felli er fyrsta sætið verst“

17. maí 19:05

Spáð er hámarki losunar í ár

01. maí 06:05

Fyrsta vind­myllu­skrefið í Gríms­ey

Stefnt er að því að klára orku­skipti í Gríms­ey fyrir árið 2030. Þar eru brenndir 400 þúsund lítrar af olíu til raf­orku­fram­leiðslu og hús­hitunar. Setja á upp sex vind­myllur og eru tvær á leið til landsins. Þær eru níu metrar á hæð og spaðarnir spanna 5,6 metra.

30. apr 06:04

Föngun glað­lofts Land­spítala veiga­mikil í lofts­lags­bar­áttu

Glaðloft er 300 sinnum skaðlegri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Landspítalinn hefur náð að minnka kolefnisspor sitt til muna með föngun gastegundarinnar, sem er mest notuð á fæðingadeild. Umhverfisstjóri spítalans segir markmið hans um að ná losun niður um 40 prósent hafa náðst.

27. mar 10:03

Skipu­lags­hindrun tefur nýjan lofts­lags­skóg í landi Skál­holts

Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.

Auglýsing Loka (X)