Löður

03. ágú 12:08

Löð­ur end­ur­vinn­ur 1,6 tonn af plast­i

Löður hefur skilað meira en 1,6 tonni af stífu umbúðarplasti í endurvinnslu til íslensku endurvinnslunnar, Pure North Recycling, í Hveragerði það sem af er ári. Með því að endurvinna plast á Íslandi tryggir Löður 82 prósent minna kolefnisspor á endurvinnslu á plasti samanborið við að endurvinna plastið í Evrópu.

Auglýsing Loka (X)