Ljósmyndun

27. jan 05:01
Kveðst þakklátur íslensku hröfnunum
Ítalski listamaðurinn Claudio Pedica keypti sína fyrstu myndavél í janúar í fyrra. Hann einbeitti sér að ljósmyndum af villtu íslensku dýralífi og í október birtist ljósmynd eftir hann á forsíðu ljósmyndatímaritsins Olympus Passion.

26. jan 05:01
Upplifun handan orða
Systkinin Elín Hansdóttir og Úlfur Hansson mætast á sýningunni Ad Infinitum í Gerðarsafni á Ljósmyndahátíð Íslands. Um er að ræða skynræna innsetningu á mörkum myndlistar og tónlistar sem ögrar rýmistilfinningu áhorfenda.