Ljóð

24. jan 05:01

Tím­inn víkk­ar og stækk­ar ljóð­in

Sunna Dís skrifaði verð­launa­ljóð Ljóð­stafs Jóns úr Vör eftir and­lát föður­ömmu sinnar. Hún segir keppnina vera mjög mikil­væga fyrir sam­fé­lag skrifandi fólks.

21. jan 18:01

Sunn­a Dís fær Ljóð­staf Jóns úr Vör

17. jan 10:01

Gagn­r­ýn­­i | Undir ann­ars stakk­i

Bækur
Skurn, ljóð­saga
Arn­dís Lóa Magnús­dóttir
Út­gefandi: Una, út­gáfu­hús

11. jan 05:01

Inn­blásin af tungu­málinu

Arn­dís Lóa Magnús­dóttir skrifar um stúlku sem lendir í heila­skaða í ljóða­bókinni Skurn. Henni finnst á­huga­vert að blanda saman stað­reyndum og skáld­skap í skrifum sínum.

05. jan 05:01

Keypt­i frek­ar ljóð­a­bók held­ur en nýja púð­ur­dós

Stein­gerður Steinars­dóttir, verk­efna- og rit­stjóri Sam­hjálpar, segir les­endum Frétta­blaðsins frá listinni sem breytti lífi hennar.

21. des 05:12

Gagn­r­ýn­­i | Kona og urta

Bækur

Urta

Gerður Krist­ný

Fjöldi síðna: 99

Út­gefandi: Mál og menning

08. des 05:12

Gagn­r­ýn­­i | Ást og kjark­ur

Bækur

Mál­taka á stríðs­tímum

Natasha S.

Fjöldi síðna: 59

Út­gefandi: Una út­gáfu­hús

02. des 05:12

Ljóð­för um lend­ur ótt­ans

Draumey Ara­dóttir sendi frá sér sína sjö­ttu bók í haust, ljóða­bókina Var­urð. Bókin er ljóð­rænt ferða­lag um odd­hvassar lendur óttans og byggir á lífi höfundar.

26. nóv 05:11

Lífs­bar­átt­a mann­a og dýra á hjar­a ver­ald­ar

Urta er nýr ljóða­bálkur eftir Gerði Krist­nýju. Í honum sýnir hún fá­dæma tök á ís­lensku tungu­máli í skorin­ortum orðum sem lýsa lífs­bar­áttu manna og dýra á árum áður.

25. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Ljóð um rang­læt­i

Bækur

Kona / spen­dýr

Ragn­heiður Lárus­dóttir

Fjöldi síðna: 57

Út­gefandi: Bjartur

20. nóv 18:11

Þýddi þekkt lag Qu­een undir drótt­kvæðum

18. nóv 05:11

Ég les ekki til að verð­a ham­ingj­u­söm

Berg­þóra Snæ­björns­dóttir skrifaði ljóð­söguna Allt sem rennur, þegar hún átti að vera að skrifa skáld­sögu. Hún vill að skáld­skapur sé eins og öxi á sálar­lífið.

03. nóv 05:11

Minningar sem bera ávöxt

Sunna Dís Másdóttir hefur sent frá sér sína fyrstu ljóðabók, Plómur. Bókin fjallar um endurminningar, sambönd og nýjar upplifanir en í henni tekst Sunna á við tímabil sem hún upplifði sem unglingur þegar hún bjó í Svíþjóð.

25. okt 05:10

Mig lang­ar að ást­in vinn­i en ekki hatr­ið

Natasha S. er fyrsti höfundurinn af er­lendum upp­runa sem hlýtur Bók­mennta­verð­laun Tómasar Guð­munds­sonar. Í verð­launa­bókinni Mál­taka á stríðs­tímum yrkir hún um stríðið í Úkraínu frá sjónar­horni Rússa sem er í and­stöðu við stríðs­reksturinn.

21. okt 05:10

Ráð­stefn­a um kveð­skap

20. okt 05:10

Gagn­r­ýn­­i | Hinn smá­sæ­i heim­ur

11. okt 08:10

Þrjú ljóðskáld í Borgarbókasafni

09. okt 09:10

Ung­ling­ar í Breið­holt­in­u í sam­skipt­um við al­þjóð­leg­a súrr­e­al­ist­a

08. okt 10:10

Stefn­a að því að verð­a öfl­ug­ast­i bók­mennt­a­vef­ur lands­ins

04. okt 05:10

Gef­ur út bók í sam­starf­i við dul­ar­full­an vel­gjörð­a­mann

29. sep 05:09

Hið skáld­leg­a að finn­a á ó­vænt­um stöð­um

Pólska skáldið Jakub Stach­owi­ak skrifar al­farið á ís­lensku. Honum finnst ver­öldin vera skáld­leg og leitar inn­blásturs í eigin til­finningar jafnt sem Taylor Swift.

23. sep 05:09

Gagn­rýn­i | Brjóst­hol­ið er gler­búr

17. sep 05:09

Mál­þing um Þor­stein frá Hamr­i

08. sep 05:09

Ljóð­ið sem breytt­­i lífi mínu | Hlín Agnars­dótt­ir

14. júl 05:07

Breið­ir út fagn­að­ar­er­ind­i ljóðs­ins

05. júl 05:07

Erfitt að op­in­ber­a sín­ar innst­u hugs­an­ir

Díana Sjöfn skrifar um móður­hlut­verkið frá ó­líkum hliðum í ljóða­bókinni Mamma þarf að sofa. Þar tekst hún meðal annars á við til­finningar sínar gagn­vart því að missa móður sína og það að verða sjálf móðir.

02. júl 05:07

Mig skortir aldrei hug­myndir

Skáldið og kvikmyndagerðarmaðurinn Guðmundur Magnússon hlaut Nýræktarstyrk fyrir ljóðabókina Talandi steinar. Hann segir skáldagyðjuna ætíð hafa reynst sér vel.

03. maí 05:05

Fjallar um allt en þó mest um sumt

29. apr 05:04

Vildi skrifa um stóru spurningarnar

Alda Björk Valdimarsdóttir sendir frá sér sína aðra ljóða- bók, Við lútum höfði fyrir því sem fellur. Hún segir skáld- skapinn og fræðin tala vel saman og leitaði í ólíkar áttir við skrifin.

12. mar 10:03

Pólska bókmenntavorið runnið upp

Ewa Marcinek sendir frá sér sína fyrstu bók, Ísland pólerað. Bókin er að hluta sjálfsævisöguleg og fjallar um upplifun pólsks innflytjanda af Íslandi og tengsl íslensku og pólsku.

08. mar 05:03

Tónskáld býður flóttafólki frá Úkraínu kjallaraíbúðina sína

Tónskáldið Michael Jón Clarke biðlar til stjórnvalda um að skipuleggja strax leiðir til að hýsa flóttafólk frá Úkraínu. Sjálfur býður hann kjallaraíbúð sína og hefur samið ljóð um stríðið.

05. mar 10:03

Mað­ur er eig­in­leg­a marg­ar per­són­ur yfir æv­in­a

Leik­skáldið Hrafn­hildur Haga­lín skrifaði sína fyrstu ljóða­bók á æsku­slóðum rit­höfunda­ferils síns á Spáni. Hún segir ljóðið og leik­ritið að mörgu leyti skyld form.

04. des 05:12

Ljóðið það eina sem kemst á milli lífs og dauða

Jón Kalman Stefánsson snýr aftur á heimaslóðir ljóðsins eftir 28 ára fjarveru með bókinni Djöflarnir taka á sig náðir og vakna sem guðir. Jón Kalman segist hafa saknað þess að yrkja ljóð en hann lýsir forminu sem því dýpsta og elsta í mannsandanum.

12. nóv 05:11

Ljóð sem langaði ekki í ruslið

Fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar hefur titilinn Umframframleiðsla.

24. sep 10:09

Óður til Fjöln­is­mann­a og ást­ar­ljóð til vin­ar

Haukur Ingvars­son, skáld og bók­mennta­fræðingur, sendi frá sér sína þriðju ljóða­bók á dögunum sem ber titilinn Menn sem elska menn. Hún fylgir í fót­spor hinnar um­töluðu bókar Vistar­verur sem Haukur hlaut Bók­mennta­verð­laun Tómasar Guð­munds­sonar fyrir árið 2018.

14. jún 11:06

Ljóðið lifnar á skjáum landsmanna

Auglýsing Loka (X)