Ljóð

Tíminn víkkar og stækkar ljóðin
Sunna Dís skrifaði verðlaunaljóð Ljóðstafs Jóns úr Vör eftir andlát föðurömmu sinnar. Hún segir keppnina vera mjög mikilvæga fyrir samfélag skrifandi fólks.

Sunna Dís fær Ljóðstaf Jóns úr Vör

Gagnrýni | Undir annars stakki
Bækur
Skurn, ljóðsaga
Arndís Lóa Magnúsdóttir
Útgefandi: Una, útgáfuhús

Innblásin af tungumálinu
Arndís Lóa Magnúsdóttir skrifar um stúlku sem lendir í heilaskaða í ljóðabókinni Skurn. Henni finnst áhugavert að blanda saman staðreyndum og skáldskap í skrifum sínum.

Keypti frekar ljóðabók heldur en nýja púðurdós
Steingerður Steinarsdóttir, verkefna- og ritstjóri Samhjálpar, segir lesendum Fréttablaðsins frá listinni sem breytti lífi hennar.

Gagnrýni | Kona og urta
Bækur
Urta
Gerður Kristný
Fjöldi síðna: 99
Útgefandi: Mál og menning

Gagnrýni | Ást og kjarkur
Bækur
Máltaka á stríðstímum
Natasha S.
Fjöldi síðna: 59
Útgefandi: Una útgáfuhús

Ljóðför um lendur óttans
Draumey Aradóttir sendi frá sér sína sjöttu bók í haust, ljóðabókina Varurð. Bókin er ljóðrænt ferðalag um oddhvassar lendur óttans og byggir á lífi höfundar.

Lífsbarátta manna og dýra á hjara veraldar
Urta er nýr ljóðabálkur eftir Gerði Kristnýju. Í honum sýnir hún fádæma tök á íslensku tungumáli í skorinortum orðum sem lýsa lífsbaráttu manna og dýra á árum áður.

Gagnrýni | Ljóð um ranglæti
Bækur
Kona / spendýr
Ragnheiður Lárusdóttir
Fjöldi síðna: 57
Útgefandi: Bjartur

Þýddi þekkt lag Queen undir dróttkvæðum

Ég les ekki til að verða hamingjusöm
Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifaði ljóðsöguna Allt sem rennur, þegar hún átti að vera að skrifa skáldsögu. Hún vill að skáldskapur sé eins og öxi á sálarlífið.

Minningar sem bera ávöxt
Sunna Dís Másdóttir hefur sent frá sér sína fyrstu ljóðabók, Plómur. Bókin fjallar um endurminningar, sambönd og nýjar upplifanir en í henni tekst Sunna á við tímabil sem hún upplifði sem unglingur þegar hún bjó í Svíþjóð.

Mig langar að ástin vinni en ekki hatrið
Natasha S. er fyrsti höfundurinn af erlendum uppruna sem hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Í verðlaunabókinni Máltaka á stríðstímum yrkir hún um stríðið í Úkraínu frá sjónarhorni Rússa sem er í andstöðu við stríðsreksturinn.

Ráðstefna um kveðskap

Gagnrýni | Hinn smásæi heimur

Þrjú ljóðskáld í Borgarbókasafni

Hið skáldlega að finna á óvæntum stöðum
Pólska skáldið Jakub Stachowiak skrifar alfarið á íslensku. Honum finnst veröldin vera skáldleg og leitar innblásturs í eigin tilfinningar jafnt sem Taylor Swift.

Gagnrýni | Brjóstholið er glerbúr

Málþing um Þorstein frá Hamri

Ljóðið sem breytti lífi mínu | Hlín Agnarsdóttir

Breiðir út fagnaðarerindi ljóðsins

Erfitt að opinbera sínar innstu hugsanir
Díana Sjöfn skrifar um móðurhlutverkið frá ólíkum hliðum í ljóðabókinni Mamma þarf að sofa. Þar tekst hún meðal annars á við tilfinningar sínar gagnvart því að missa móður sína og það að verða sjálf móðir.

Mig skortir aldrei hugmyndir
Skáldið og kvikmyndagerðarmaðurinn Guðmundur Magnússon hlaut Nýræktarstyrk fyrir ljóðabókina Talandi steinar. Hann segir skáldagyðjuna ætíð hafa reynst sér vel.

Fjallar um allt en þó mest um sumt

Vildi skrifa um stóru spurningarnar
Alda Björk Valdimarsdóttir sendir frá sér sína aðra ljóða- bók, Við lútum höfði fyrir því sem fellur. Hún segir skáld- skapinn og fræðin tala vel saman og leitaði í ólíkar áttir við skrifin.

Pólska bókmenntavorið runnið upp
Ewa Marcinek sendir frá sér sína fyrstu bók, Ísland pólerað. Bókin er að hluta sjálfsævisöguleg og fjallar um upplifun pólsks innflytjanda af Íslandi og tengsl íslensku og pólsku.

Tónskáld býður flóttafólki frá Úkraínu kjallaraíbúðina sína
Tónskáldið Michael Jón Clarke biðlar til stjórnvalda um að skipuleggja strax leiðir til að hýsa flóttafólk frá Úkraínu. Sjálfur býður hann kjallaraíbúð sína og hefur samið ljóð um stríðið.

Maður er eiginlega margar persónur yfir ævina
Leikskáldið Hrafnhildur Hagalín skrifaði sína fyrstu ljóðabók á æskuslóðum rithöfundaferils síns á Spáni. Hún segir ljóðið og leikritið að mörgu leyti skyld form.

Ljóðið það eina sem kemst á milli lífs og dauða
Jón Kalman Stefánsson snýr aftur á heimaslóðir ljóðsins eftir 28 ára fjarveru með bókinni Djöflarnir taka á sig náðir og vakna sem guðir. Jón Kalman segist hafa saknað þess að yrkja ljóð en hann lýsir forminu sem því dýpsta og elsta í mannsandanum.

Ljóð sem langaði ekki í ruslið
Fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar hefur titilinn Umframframleiðsla.

Óður til Fjölnismanna og ástarljóð til vinar
Haukur Ingvarsson, skáld og bókmenntafræðingur, sendi frá sér sína þriðju ljóðabók á dögunum sem ber titilinn Menn sem elska menn. Hún fylgir í fótspor hinnar umtöluðu bókar Vistarverur sem Haukur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2018.
