Liz Truss

Búið að reka fjármálaráðherrann
Liz Truss rak fjármálaráðherra sinn, Kwasi Kwarteng, nú rétt í þessu. BBC greindi frá.

Hættulegur og vanhugsaður efnahagspakki
Í vikunni þurfti Englandsbanki að grípa til tafarlausra neyðarráðstafana til að afstýra falli helstu lífeyrissjóða Bretlands. Ástæður þessarar skyndilegu ógnar voru eftirköst þess að Kwasi Kwarteng, fjármálaráðherra í ríkisstjórn Liz Truss, kynnti áform um stórfelldar skattalækkanir og aukin ríkisútgjöld.

Breski seðlabankinn grípur til aðgerða til að róa markaðinn
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur gagnrýnt bresku ríkisstjórnarinnar fyrir skattalækkanirnar.

Skattalækkanir efli hagvöxt
Forsætisráðherra Bretlands boðaði í gær aðgerðir til að bregðast við efnahagslægð í landinu. Hún segir að það verði ekki allir ánægðir en að mikilvægast sé að efla hagvöxt, meðal annars með lækkun skatta.

Truss vill auka gasvinnslu í Norðursjó

Tími efnahagsaðgerða runninn upp í Bretlandi
Hagfræðiprófessor segir yfirvofandi orkukreppu ekki verri í Bretlandi en öðrum ríkjum Evrópu. Upplausn í stjórnmálum landsins hafi hins vegar skapað meiri óvissu þar en annars staðar. Nýr forsætisráðherra landsins verði að grípa til aðgerða strax á fyrstu dögum í starfi eigi henni að takast að ávinna sér traust almennings.

Hveitibrauðsdagar Truss verða stuttir

Liz Truss næsti forsætisráðherra Bretlands
