Liz Truss

21. okt 22:10

Boris sagður ætla að taka slaginn og á leiðinni til Bretlands

19. okt 16:10

Innan­ríkis­ráð­herra Bret­lands segir skilið við ríkis­stjórnina

18. okt 17:10

Þriðjungur í­halds­manna vill að Boris John­son leysi Liz Truss af hólmi

14. okt 11:10

Búið að reka fjármálaráðherrann

Liz Truss rak fjármálaráðherra sinn, Kwasi Kwarteng, nú rétt í þessu. BBC greindi frá.

01. okt 05:10

Hættu­legur og van­hugsaður efna­hags­pakki

Í vikunni þurfti Englandsbanki að grípa til tafarlausra neyðarráðstafana til að afstýra falli helstu lífeyrissjóða Bretlands. Ástæður þessarar skyndilegu ógnar voru eftirköst þess að Kwasi Kwarteng, fjármálaráðherra í ríkisstjórn Liz Truss, kynnti áform um stórfelldar skattalækkanir og aukin ríkisútgjöld.

29. sep 05:09

Breski seðla­bankinn grípur til að­gerða til að róa markaðinn

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur gagnrýnt bresku ríkisstjórnarinnar fyrir skattalækkanirnar.

21. sep 05:09

Skattalækkanir efli hagvöxt

Forsætisráðherra Bretlands boðaði í gær aðgerðir til að bregðast við efnahagslægð í landinu. Hún segir að það verði ekki allir ánægðir en að mikilvægast sé að efla hagvöxt, meðal annars með lækkun skatta.

07. sep 11:09

Truss vill auka gas­vinnslu í Norður­sjó

07. sep 09:09

Tími efnahagsaðgerða runninn upp í Bretlandi

Hagfræðiprófessor segir yfirvofandi orkukreppu ekki verri í Bretlandi en öðrum ríkjum Evrópu. Upplausn í stjórnmálum landsins hafi hins vegar skapað meiri óvissu þar en annars staðar. Nýr forsætisráðherra landsins verði að grípa til aðgerða strax á fyrstu dögum í starfi eigi henni að takast að ávinna sér traust almennings.

06. sep 12:09

Liz Truss hitti Elísa­betu og tók við stjórnar­taumunum í Bret­land

05. sep 21:09

Hveiti­brauðs­dagar Truss verða stuttir

05. sep 11:09

Liz Truss næsti for­­sætis­ráð­herra Bret­lands

14. jún 10:06

Fyrsti brott­flutningur hælis­leit­enda til Rúanda

Auglýsing Loka (X)