Listasýningar

Leituðu þæginda í heimi hörmunga
Sýning á teppalistaverkum hjónanna Óskars Hallgrímssonar og Mariiku Lobyntseva verður opnuð í Gallery Porti í dag. Verkin urðu til á fyrstu mánuðum innrásar Rússa í Úkraínu.

Hversdagslegir hlutir og ný merking
Ingibjörg Sigurjónsdóttir sýnir ný verk á sýningunni De rien í Kling & Bang í Marshallhúsinu. Sýningin er hluti af Listahátíð

Fjórar konur við tvo flygla
Fjórar konur frá fjórum löndum leika djasstónlist á tónleikunum Domina Convo í Hörpu þriðjudaginn 7. júní, klukkan 20.00. Þær eru Sunna Gunnlaugsdóttir (Ísland), Julia Hülsmann (Þýskaland), Rita Marcotulli (Ítalía) og Carmen Staaf (Bandaríkin).

Hrein og bein tjáning
Myndlistarmaðurinn Sigurður Ámundason sýnir ný og nýleg verk á sýningunni What‘s Up, Ave Maria? í Hafnarborg.

Mæðgur í Borgarbókasafninu

Hugmyndir um heilagleika

Gagnrýni: Um hvítu kúluna

Sara fer til Mars
Destination Mars er einkasýning Söru Riel í Ásmundarsal og er sett upp sem geimferð til Mars. Sýningin samanstendur af málverkum, teikningum, grafík, ljósmyndum, lágmyndum, innsetningu og veggverkum.
