Listasýningar

16. júl 12:07

Leituðu þæginda í heimi hörmunga

Sýning á teppalistaverkum hjónanna Óskars Hallgrímssonar og Mariiku Lobynts­eva verður opnuð í Gallery Porti í dag. Verkin urðu til á fyrstu mánuðum innrásar Rússa í Úkraínu.

18. jún 05:06

Hversdagslegir hlutir og ný merking

Ingibjörg Sigurjónsdóttir sýnir ný verk á sýningunni De rien í Kling & Bang í Marshallhúsinu. Sýningin er hluti af Listahátíð

04. jún 05:06

Fjórar konur við tvo flygla

Fjórar konur frá fjórum löndum leika djasstónlist á tónleikunum Domina Convo í Hörpu þriðjudaginn 7. júní, klukkan 20.00. Þær eru Sunna Gunnlaugsdóttir (Ísland), Julia Hülsmann (Þýskaland), Rita Marcotulli (Ítalía) og Carmen Staaf (Bandaríkin).

02. jún 05:06

Hrein og bein tjáning

Myndlistarmaðurinn Sigurður Ámundason sýnir ný og nýleg verk á sýningunni What‘s Up, Ave Maria? í Hafnarborg.

02. jún 05:06

Mæðgur í Borgarbókasafninu

07. maí 05:05

Hugmyndir um heilagleika

07. maí 05:05

Gagnrýni: Um hvítu kúluna

16. apr 05:04

Sara fer til Mars

Destination Mars er einkasýning Söru Riel í Ásmundarsal og er sett upp sem geimferð til Mars. Sýningin samanstendur af málverkum, teikningum, grafík, ljósmyndum, lágmyndum, innsetningu og veggverkum.

14. apr 05:04

Heimsmyndin sem tilbúningur

Auglýsing Loka (X)