List

Sefar heimþrána með listsköpun
Öll sín fullorðinsár hefur Arnór Bieltvedt búið á erlendri grundu, en í huganum er hann heima á Íslandi þegar hann stendur með pensilinn frammi fyrir trönunum.

Geirfugl steyptist af stalli og Ólöf fékk samviskubit

Allir eiga eitthvað í LungA
Listahátíðin LungA á Seyðisfirði hefur verið ein ástsælasta hátíð Austurlands í rúm tuttugu ár. Framkvæmdastýran Björt Sigfinnsdóttir hefur verið viðloðandi LungA frá upphafi en í ár verða kynslóðaskipti því þau Þórhildur Tinna Sigurðardóttir og Helena Aðalsteinsdóttir hafa tekið við framkvæmdastjórn.

Búðu til bolluvönd með börnunum

Konurnar æðri verur en karlarnir ræflar
Þorvaldur Jónsson málar skemmtilega skrýtna karaktera og hluti sem fastir eru í hringiðu tímans á nýrri málverkasýningu.

Opið kall hjá Listahátíð í Reykjavík

Stuð og stemning á Safnanótt
Menningarþyrstir borgarbúar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Safnanótt á Vetrarhátíð.

Einstök listaverk færa mann út fyrir heiminn
Ragnar Helgi Ólafsson rithöfundur og listamaður, segir frá listinni sem breytti lífi hans.

Allir Íslands jöklar verða prentuð grafíklistaverk

Laddi slær í gegn á nýju sviði

Höggmyndir í skotgröfum Úkraínu

Syninum fannst górillan ekki nógu grimm

Rafvirki lét smíða eldspúandi dreka

Héðinsskemmu breytt í sýningarsal í einn dag

Stefnir á að opna fimm stöðvar á næstu árum

Ýrúrarí á danskri prjónahátíð

Fílabeinsstytta frá Nígeríu á uppboði

Hafa selt á þriðja hundruð verka frá Hótel Sögu

Einstaklega fallegt listamanns heimili með stórfenglegu útsýni
Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listrænt heimili og vinnustofu Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu en Margrét býr og starfar á Akureyri.

Ný sýn á hversdagslegt umhverfi
Hjólið er röð fimm útisýninga á vegum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem hafa verið haldnar víðs vegar um borgina frá sumrinu 2018 í tilefni hálfrar aldar afmælis félagsins. Fyrsta sýningin var á dagskrá Listahátíðar 2018 og nú verður hringnum lokað með þeirri fimmtu, Hjólið V.

200 þúsund manna Facebook-síðu Hugleiks lokað

Sterk og einföld form

Raggi Kjartans lokar Moskvusýningunni

Minnast þeirra sem oft gleymast í nýju dagatali

Flæðandi hátíð í borginni

Sendi tóma striga á sýningu og hélt peningnum

Sviðsetningar á ýmsum aðstæðum

Erró í fimm sölum
Ferðagarpurinn Erró er sýning í Listasafninu á Akur- eyri og er samstarfsverkefni safnsins og Listasafns Reykjavíkur.

Jarðsögulegur tími innan í leirflís

Nokkurs konar vorljóð

Listagalleríi í miðborginni skellt í lás eftir helgi

Dró gjöf til safns föður síns til baka
Dóttir Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara dró skyndilega tug milljóna króna gjöf til safns föður hennar til baka. Engar skýringar fylgdu en erfiðlega hefur gengið að leysa úr húsnæðisvanda safnsins.

Með mörg járn í eldinum

Listin tekur yfir bensínstöð Olís í Hamraborg
Aftur er að færast líf í verslunina við bensínstöð Olís undir Hamraborg sem lokað var um áramótin. Listagalleríið Y verður opnað þar um næstu helgi. Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson kveðst hafa heillast af arkitektúr Hamraborgar.

Eru loksins saman á sýningu
Í galleríinu Ramskram á Njálsgötu 49 opnaði Einar Sebastian ljósmyndari sýningu um liðna helgi. Hann nefnir hana Images of 2 Lives. Hún snýst um tvær mislangar ævir.

Óvissunni um kvikmyndanám eytt
Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

Myndbandsverkum varpað á hús í miðborginni

Ljósmyndir sem eru líka skúlptúrar

Vatnsdropinn fær 32 milljóna króna styrk úr Erasmus

Lýsir eftir nýjum eiganda fyrir málverk sitt

Listamenn myndgera stórar tilfinningar í verkum sínum
Fjórir ólíkir listamenn sýna í Kling & Bang. Meðal verka er myndband eftir Ragnar Kjartansson þar sem Mozart-aría er stöðugt endurflutt. Titill sýningarinnar frá Ólöfu frá Hlöðum.

Þakklæti fyrir að fá að sýna, leika og skapa
Hallveig Kristín Eiríksdóttir leikstýrir Fuglabjarginu í Borgarleikhúsinu. Tónleikahús þar sem áhorfendur upplifa fuglalíf. Barnabók kemur út í tengslum við sýninguna.

Með tvö verkefni í takinu
Tryggvi Gunnarsson leikstjóri var í hópi þeirra sem hlutu styrki úr potti Sviðslistasjóðs fyrir árið 2021. Hann og hans fólk er með tvö spennandi verkefni í gangi.