List

25. mar 19:03

Sefar heimþrána með listsköpun

Öll sín fullorðinsár hefur Arnór Bieltvedt búið á erlendri grundu, en í huganum er hann heima á Íslandi þegar hann stendur með pensilinn frammi fyrir trönunum.

03. mar 05:03

Geirfugl steyptist af stalli og Ólöf fékk samviskubit

28. feb 05:02

Allir eiga eitt­hvað í LungA

Lista­há­tíðin LungA á Seyðis­firði hefur verið ein ást­sælasta há­tíð Austur­lands í rúm tuttugu ár. Fram­kvæmda­stýran Björt Sig­finns­dóttir hefur verið við­loðandi LungA frá upp­hafi en í ár verða kyn­slóða­skipti því þau Þór­hildur Tinna Sigurðar­dóttir og Helena Aðal­steins­dóttir hafa tekið við fram­kvæmda­stjórn.

18. feb 20:02

Búðu til bollu­vönd með börnunum

15. feb 05:02

Kon­urn­ar æðri ver­ur en karl­arn­ir ræfl­ar

Þor­valdur Jóns­son málar skemmti­lega skrýtna karaktera og hluti sem fastir eru í hringiðu tímans á nýrri mál­verka­sýningu.

15. feb 05:02

Opið kall hjá List­a­há­tíð í Reykj­a­vík

03. feb 05:02

Stuð og stemn­ing á Safn­a­nótt

Menningar­þyrstir borgar­búar ættu allir að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi á Safna­nótt á Vetrar­há­tíð.

25. jan 11:01

Telja Aðal­­­stein fara fram af lítils­virðingu gagn­vart konum og hin­­segin fólki

12. jan 05:01

Ein­stök list­a­verk færa mann út fyr­ir heim­inn

Ragnar Helgi Ólafs­son rit­höfundur og lista­maður, segir frá listinni sem breytti lífi hans.

20. des 05:12

Allir Ís­lands jöklar verða prentuð grafíklista­verk

17. nóv 05:11

Laddi slær í gegn á nýju sviði

31. okt 14:10

Höggmyndir í skotgröfum Úkraínu

29. okt 14:10

Syninum fannst górillan ekki nógu grimm

12. okt 05:10

Rafvirki lét smíða eldspúandi dreka

01. okt 05:10

Héðinsskemmu breytt í sýningarsal í einn dag

07. sep 12:09

Stefnir á að opna fimm stöðvar á næstu árum

03. sep 05:09

Ýrúrarí á danskri prjónahátíð

01. sep 05:09

Fílabeinsstytta frá Nígeríu á uppboði

31. ágú 05:08

Hafa selt á þriðja hundruð verka frá Hótel Sögu

28. jún 14:06

Einstaklega fallegt listamanns heimili með stórfenglegu útsýni

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listrænt heimili og vinnustofu Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu en Margrét býr og starfar á Akureyri.

23. jún 05:06

Ný sýn á hvers­dags­legt um­hverfi

Hjólið er röð fimm útisýninga á vegum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem hafa verið haldnar víðs vegar um borgina frá sumrinu 2018 í tilefni hálfrar aldar afmælis félagsins. Fyrsta sýningin var á dagskrá Listahátíðar 2018 og nú verður hringnum lokað með þeirri fimmtu, Hjólið V.

15. jún 12:06

200 þúsund manna Face­­book-síðu Hug­­leiks lokað

10. maí 07:05

Sterk og einföld form

25. feb 18:02

Raggi Kjartans lokar Moskvusýningunni

22. des 21:12

Minnast þeirra sem oft gleymast í nýju dagatali

26. okt 06:10

Flæðandi hátíð í borginni

30. sep 10:09

Send­i tóma strig­a á sýn­ing­u og hélt pen­ingn­um

29. sep 05:09

Sviðsetningar á ýmsum aðstæðum

12. ágú 09:08

Erró í fimm sölum

Ferðagarpurinn Erró er sýning í Listasafninu á Akur- eyri og er samstarfsverkefni safnsins og Listasafns Reykjavíkur.

10. ágú 23:08

List­a­há­skól­inn flyt­ur í Toll­hús­ið: Allar deild­ir sam­ein­ast

04. ágú 07:08

Jarðsögulegur tími innan í leirflís

03. ágú 07:08

Nokkurs konar vorljóð

11. jún 07:06

Listagalleríi í miðborginni skellt í lás eftir helgi

09. jún 06:06

Dró gjöf til safns föður síns til baka

Dóttir Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara dró skyndilega tug milljóna króna gjöf til safns föður hennar til baka. Engar skýringar fylgdu en erfiðlega hefur gengið að leysa úr húsnæðisvanda safnsins.

06. jún 20:06

Með mörg járn í eldinum

29. maí 06:05

Listin tekur yfir bensínstöð Olís í Hamraborg

Aftur er að færast líf í verslunina við bensínstöð Olís undir Hamraborg sem lokað var um áramótin. Listagalleríið Y verður opnað þar um næstu helgi. Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson kveðst hafa heillast af arkitektúr Hamraborgar.

24. maí 16:05

Eru loks­ins sam­an á sýn­ing­u

Í galleríinu Ramskram á Njáls­götu 49 opnaði Einar Sebastian ljós­myndari sýningu um liðna helgi. Hann nefnir hana Ima­ges of 2 Lives. Hún snýst um tvær mis­langar ævir.

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

14. apr 13:04

Mynd­bands­verkum varpað á hús í mið­borginni

09. apr 07:04

Ljós­myndir sem eru líka skúlptúrar

07. apr 08:04

Vatns­dropinn fær 32 milljóna króna styrk úr Erasmus

14. mar 13:03

Lýsir eftir nýjum eig­anda fyrir mál­verk sitt

02. mar 08:03

Listamenn myndgera stórar tilfinningar í verkum sínum

Fjórir ólíkir listamenn sýna í Kling & Bang. Meðal verka er myndband eftir Ragnar Kjartansson þar sem Mozart-aría er stöðugt endurflutt. Titill sýningarinnar frá Ólöfu frá Hlöðum.

27. jan 10:01

Þakklæti fyrir að fá að sýna, leika og skapa

Hallveig Kristín Eiríksdóttir leikstýrir Fuglabjarginu í Borgarleikhúsinu. Tónleikahús þar sem áhorfendur upplifa fuglalíf. Barnabók kemur út í tengslum við sýninguna.

27. jan 09:01

Með tvö verkefni í takinu

Tryggvi Gunnarsson leikstjóri var í hópi þeirra sem hlutu styrki úr potti Sviðslistasjóðs fyrir árið 2021. Hann og hans fólk er með tvö spennandi verkefni í gangi.

Auglýsing Loka (X)