List

12. ágú 09:08

Erró í fimm sölum

Ferðagarpurinn Erró er sýning í Listasafninu á Akur- eyri og er samstarfsverkefni safnsins og Listasafns Reykjavíkur.

10. ágú 23:08

List­a­há­skól­inn flyt­ur í Toll­hús­ið: Allar deild­ir sam­ein­ast

04. ágú 07:08

Jarðsögulegur tími innan í leirflís

03. ágú 07:08

Nokkurs konar vorljóð

11. jún 07:06

Listagalleríi í miðborginni skellt í lás eftir helgi

09. jún 06:06

Dró gjöf til safns föður síns til baka

Dóttir Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara dró skyndilega tug milljóna króna gjöf til safns föður hennar til baka. Engar skýringar fylgdu en erfiðlega hefur gengið að leysa úr húsnæðisvanda safnsins.

06. jún 20:06

Með mörg járn í eldinum

29. maí 06:05

Listin tekur yfir bensínstöð Olís í Hamraborg

Aftur er að færast líf í verslunina við bensínstöð Olís undir Hamraborg sem lokað var um áramótin. Listagalleríið Y verður opnað þar um næstu helgi. Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson kveðst hafa heillast af arkitektúr Hamraborgar.

24. maí 16:05

Eru loks­ins sam­an á sýn­ing­u

Í galleríinu Ramskram á Njáls­götu 49 opnaði Einar Sebastian ljós­myndari sýningu um liðna helgi. Hann nefnir hana Ima­ges of 2 Lives. Hún snýst um tvær mis­langar ævir.

19. maí 06:05

Ó­vissunni um kvik­mynda­nám eytt

Bæði Kvikmyndaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands hafa óskað eftir því að fá að bjóða upp á nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. Mál beggja skóla eru til meðferðar hjá menntamálaráðuneytinu og lausn er í sjónmáli í báðum tilvikum.

14. apr 13:04

Mynd­bands­verkum varpað á hús í mið­borginni

09. apr 07:04

Ljós­myndir sem eru líka skúlptúrar

07. apr 08:04

Vatns­dropinn fær 32 milljóna króna styrk úr Erasmus

14. mar 13:03

Lýsir eftir nýjum eig­anda fyrir mál­verk sitt

02. mar 08:03

Listamenn myndgera stórar tilfinningar í verkum sínum

Fjórir ólíkir listamenn sýna í Kling & Bang. Meðal verka er myndband eftir Ragnar Kjartansson þar sem Mozart-aría er stöðugt endurflutt. Titill sýningarinnar frá Ólöfu frá Hlöðum.

27. jan 10:01

Þakklæti fyrir að fá að sýna, leika og skapa

Hallveig Kristín Eiríksdóttir leikstýrir Fuglabjarginu í Borgarleikhúsinu. Tónleikahús þar sem áhorfendur upplifa fuglalíf. Barnabók kemur út í tengslum við sýninguna.

27. jan 09:01

Með tvö verkefni í takinu

Tryggvi Gunnarsson leikstjóri var í hópi þeirra sem hlutu styrki úr potti Sviðslistasjóðs fyrir árið 2021. Hann og hans fólk er með tvö spennandi verkefni í gangi.

Auglýsing Loka (X)