Linda Pé

22. ágú 12:08

Ómótstæðilegur og bráðhollur vikumatseðill í boði Lindu Pé

Linda Péturdóttir á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins þessa vikuna sem er hreint út sagt ómótstæðilegur og stuðlar að hollum og heilsusamlegum lífsstíl. Hún setti saman nokkrar af sínum uppáhalds uppskriftum.

Auglýsing Loka (X)