Lífeyrissjóðir

19. feb 10:02

Ellef­u prós­ent­a raun­á­vöxt­un hjá LIVE

04. feb 07:02

Þak á erlendar eignir sjóðanna hækki í hagfelldari aðstæðum

Seðlabankastjóri segist afar hlynntur því að hækka 50 prósenta þakið á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða þegar aðstæður leyfa. Það krefst hins vegar meiri viðskiptaafgangs og því þarf ferðaþjónustan fyrst að ná vopnum sínum.

03. feb 06:02

Of lágt þak á erlendar eignir íþyngir lífeyrissjóðum

Endurskoða þarf þak á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða, að mati stjórnenda LSR og Gildis. Rætt um að hækka þakið úr 50 í 60 prósent innan lífeyriskerfisins. Framkvæmdastjóri LSR vill afnema það. Þeir stærstu með lítið svigrúm.

03. feb 06:02

Niðurfæra og skuldbreyta fyrir milljarða í Bakkastakki

Hluthafar Bakkastakks, lífeyrissjóðir og Íslandsbanki, hafa ákveðið að færa niður 2,9 milljarða króna hlutafé og skuldbreyta lánum. Niðurfella 8,7 milljarða af eftirstöðvum skuldabréfanna. Samanlögð niðurfærsla 11,6 milljarðar króna. Hefur ekki áhrif á eignarhlut Bakkastakks í kísilveri PCC á Bakka.

28. jan 07:01

Sam­starf í inn­við­um flýt­i upp­bygg­ing­u

Innviðauppbygging á vegum einkafjárfesta skapar svigrúm fyrir ríkið til að bæta grunnþjónustu og draga úr halla ríkissjóðs. Verkefnið er oft afhent hinu opinbera eftir 20 til 25 ár. Opinberar framkvæmdir fara oftar fram úr kostnaðaráætlun en einkaframkvæmdir.

27. jan 11:01

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð

Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

21. jan 12:01

Raunávöxtun lífeyrissjóða yfir níu prósent árið 2020

Erlendar eignir lífeyrissjóða jukust talsvert á árinu 2020 sem annars vegar er rakið til hækkandi hlutabréfaverðs erlendis og hins vegar til veikingar krónunnar.

16. des 13:12

Níu prós­ent raun­á­vöxt­un hjá LIVE

Hlutfall hlutabréfa í eignasafni sjóðsins hefur hækkað á árinu og er nú 55 prósent. Þá hefur hlutfall erlendra eigna einnig hækkað og er 44 prósent.

16. des 11:12

Setja þarf lífeyrissjóðum ramma

Ná þarf betur utan um lánastarfsemi lífeyrissjóða. Eins væri æskilegt að eiga samráð við lífeyrissjóðina út frá greiðslujöfnuði.

16. des 07:12

Þrír stærstu sjóðirnir með yfir 40 prósent í erlendum eignum

Hlutfall erlendra eigna í samtryggingardeildum lífeyrissjóða er komið yfir 38 prósent og þrír stærstu sjóðirnir eru með yfir 40 prósent.

Auglýsing Loka (X)