Lífeyrissjóðir

20. apr 14:04

Telur um­ræðuna um líf­eyris­sjóðina gefa ranga mynd

Umræðan um umsvif lífeyrissjóðanna í íslensku viðskiptalífi er ekki allskostar sanngjörn að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Hún telur þá of oft málaða upp sem stóra óvininn. Þeirra frumskylda sé að gæta hagsmuna sinna sjóðsfélaga, frekar en að þjóna tilgangi hagstjórnartækis.

20. apr 07:04

Eignir Gildis-líf­eyris­sjóðs hafa fimm­faldast frá stofnun

Raunávöxtun Gildis-lífeyrissjóðs nam 12,4 prósentum á síðasta ári samkvæmt ársuppgjöri sjóðsins fyrir árið 2021.

13. apr 05:04

Verið að lýsa yfir vantrausti á lífeyrissjóðina

Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskólann í Reykjavík og nýkjörinn stjórnarmaður í Almenna lífeyrissjóðnum, segir að 16 ára innleiðingartími á því að rýmka svigrúm lífeyrissjóðanna til fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum sé of langur og með honum sé í raun verið að lýsa yfir vantrausti á lífeyrissjóðina.

09. mar 11:03

Hækk­a líf­eyr­is­greiðsl­ur um sjö prós­ent og lækk­a líf­eyr­is­ald­ur

24. nóv 07:11

Svig­rúm líf­eyr­is­sjóð­a til fjár­fest­ing­a í ó­skráð­um eign­um naumt skammt­að

Framkvæmdastjóri Birtu segir að fjárfestingar í stórum erlendum framtakssjóðum falli undir óskráðar eignir en í þeim geti engu að síður falist mikil áhættudreifing. Eins flokkist innviðafjárfestingar sem óskráðar eignir en að þær geti verið ákjósanlegir fjárfestingakostir fyrir lífeyrissjóði.

17. nóv 07:11

Líf­eyr­is­sjóð­ir kall­a eft­ir því að þak á er­lend­ar fjár­fest­ing­ar verð­i hækk­að

Mikið innflæði af erlendum gjaldeyri, eins og líkur eru á á næstunni, gæti leitt til gengisstyrkingar. Auknar fjárfestingar lífeyrissjóða erlendis gætu stuðlað að gengisstöðugleika.

04. nóv 14:11

Þriðj­a góða árið í röð hjá líf­eyr­is­sjóð­un­um

Í nýrri greiningu frá Íslandsbanka kemur fram að eignir lífeyrissjóðanna hafi aukist um ríflega 12 prósent frá áramótum.

04. nóv 05:11

Konur fá þrettán prósent lægri eftir­laun á Ís­landi

Karlar hafa hærri eftirlaun en konur í öllum ríkjum OECD. Hér er munurinn þrettán prósent. Hægt er að jafna lífeyrisréttindi með samningum.

02. nóv 11:11

Íslenskir lífeyrissjóðir skuldbinda sig á COP26

02. nóv 10:11

580 millj­arð­ar krón­a í græn­ar fjár­fest­ing­ar á níu árum

Lífeyrissjóðinir munu meðal annars horfa til verkefna sem nýta jarðvarma en einnig er stefnan að styðja við aukna notkun annarra sjálfbærra orkugjafa með það að markmiði að stuðla að aukinni notkun hreinnar orku í samgöngum og atvinnustarfsemi.

25. sep 07:09

Líf­eyr­is­sjóð­um fækk­að úr 96 í 21

Fram kom í Fréttablaðinu í gær að mikill meirihluti landsmanna vilji fækka lífeyrissjóðum.

07. sep 18:09

Fréttavaktin – Kynferðisofbeldi í þjóðsögum - Horfðu á þáttinn

26. maí 06:05

VEX klárar fjármögnun á 10 milljarða framtakssjóði

19. maí 06:05

Gildi keypti fyrir um 10 milljarða í útboði Síldarvinnslunnar

Lífeyrissjóðurinn Gildi er með tæplega 10 prósenta hlut í Síldarvinnslunni eftir að hafa keypt um þriðjung alls þess hlutafjár sem var selt í hlutafjárútboðinu. Meira en helmingur allra lífeyrissjóða tók annað hvort ekki þátt eða bauð of lágt og var ekki úthlutað neinum bréfum.

15. apr 12:04

LSR með bestu ávöxtunina

Hrein raunávöxtun var 10,9 prósent. Næstmesta ávöxtun var 10,8 prósent hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.

10. mar 20:03

Skrýtin staða að vera með stórt lífeyriskerfi sem kaupir ekki ríkisbréf

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Markaðinn, nýjum viðtals – og fréttaþætti um íslenskt viðskiptalíf, hafa áhyggjur af því að hin lögbundna 3,5 prósenta uppkjörskrafa lífeyrissjóðanna muni leiða til þess að lífeyrissjóðirnir hætti að kaupa áhættulitlar eignir eins og ríkisskuldabréf.

03. mar 09:03

Líf­eyr­is­eign­ir hækk­uð­u um 773 millj­arð­a á ár­in­u 2020

Erlendar eignir sjóðanna jukust mikið og nam hækkun þeirra yfir helming af allri hækkun lífeyriseigna á árinu.

03. mar 07:03

Á­hætt­u­dreif­ing fólg­in í að fleir­i stýr­i erlendum eign­um

Framkvæmdastjóri Frjálsa segir óráðlegt að erlendu eignasafni lífeyrissjóða sé stýrt af of fáum þótt svigrúm sé til aukins samstarfs. Stjórnarformaður Lífsverks hvatti lífeyrissjóði til aukins samstarfs um erlendar fjárfestingar.

19. feb 10:02

Ellef­u prós­ent­a raun­á­vöxt­un hjá LIVE

04. feb 07:02

Þak á erlendar eignir sjóðanna hækki í hagfelldari aðstæðum

Seðlabankastjóri segist afar hlynntur því að hækka 50 prósenta þakið á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða þegar aðstæður leyfa. Það krefst hins vegar meiri viðskiptaafgangs og því þarf ferðaþjónustan fyrst að ná vopnum sínum.

03. feb 06:02

Niðurfæra og skuldbreyta fyrir milljarða í Bakkastakki

Hluthafar Bakkastakks, lífeyrissjóðir og Íslandsbanki, hafa ákveðið að færa niður 2,9 milljarða króna hlutafé og skuldbreyta lánum. Niðurfella 8,7 milljarða af eftirstöðvum skuldabréfanna. Samanlögð niðurfærsla 11,6 milljarðar króna. Hefur ekki áhrif á eignarhlut Bakkastakks í kísilveri PCC á Bakka.

03. feb 06:02

Of lágt þak á erlendar eignir íþyngir lífeyrissjóðum

Endurskoða þarf þak á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða, að mati stjórnenda LSR og Gildis. Rætt um að hækka þakið úr 50 í 60 prósent innan lífeyriskerfisins. Framkvæmdastjóri LSR vill afnema það. Þeir stærstu með lítið svigrúm.

28. jan 07:01

Sam­starf í inn­við­um flýt­i upp­bygg­ing­u

Innviðauppbygging á vegum einkafjárfesta skapar svigrúm fyrir ríkið til að bæta grunnþjónustu og draga úr halla ríkissjóðs. Verkefnið er oft afhent hinu opinbera eftir 20 til 25 ár. Opinberar framkvæmdir fara oftar fram úr kostnaðaráætlun en einkaframkvæmdir.

27. jan 11:01

Lífeyrissjóðir áhugasamir um Leifsstöð

Hlutafé ISAVIA var nýlega aukið um 15 milljarða króna. Lífeyrissjóðir eiga meirihluta í Kaupmannahafnarflugvelli. Fjármálaráðherra segir að hlutafjáraukningin útiloki ekki að hlutur verði boðinn til sölu síðar.

21. jan 12:01

Raunávöxtun lífeyrissjóða yfir níu prósent árið 2020

Erlendar eignir lífeyrissjóða jukust talsvert á árinu 2020 sem annars vegar er rakið til hækkandi hlutabréfaverðs erlendis og hins vegar til veikingar krónunnar.

16. des 13:12

Níu prós­ent raun­á­vöxt­un hjá LIVE

Hlutfall hlutabréfa í eignasafni sjóðsins hefur hækkað á árinu og er nú 55 prósent. Þá hefur hlutfall erlendra eigna einnig hækkað og er 44 prósent.

16. des 11:12

Setja þarf lífeyrissjóðum ramma

Ná þarf betur utan um lánastarfsemi lífeyrissjóða. Eins væri æskilegt að eiga samráð við lífeyrissjóðina út frá greiðslujöfnuði.

16. des 07:12

Þrír stærstu sjóðirnir með yfir 40 prósent í erlendum eignum

Hlutfall erlendra eigna í samtryggingardeildum lífeyrissjóða er komið yfir 38 prósent og þrír stærstu sjóðirnir eru með yfir 40 prósent.

Auglýsing Loka (X)