Lemon

29. ágú 20:08

Elskar að búa á Íslandi

Shashika Lakmali Bandara er frá Sri Lanka en hún flutti til Íslands árið 2007 ásamt foreldrum sínum og tveim bræðrum, þá 19 ára gömul. Fjölskyldan hennar býr öll á Íslandi. Shashika vinnur á Lemon og lætur gott af sér leiða á Sri Lanka.

08. júl 13:07

Lemon semur við afreksíþróttafólk

Veitingastaðurinn Lemon hefur gert styrktarsamninga við íþróttafólk í fremstu röð hér á landi.

10. jún 16:06

Lem­on opn­ar nýj­an stað í Olís á Gull­in­brú

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað á Olís á Gullinbrú. Lemon er skyndibitastaður sem að sérhæfir sig í hollum samlokum og ferskum söfum. Staðurinn hefur hlotið mikilla vinsælda og eru staðirnir nú átta talsins, fimm staðir á höfuðborgarsvæðinu og þrír á Norðurlandi.

02. apr 12:04

Lifrasamlokan reyndist aprílgabb

Lemon kynnti nýja lifrasamloku, stútfulla af næringu og krafti á sérstöku tilboðsverði í gær 1. apríl á öllum sjö veitingastöðum fyrirtækisins. Lifrasamlokan reyndist þó 1. aprílgabb hjá hugmyndaríku starsfólki Lemon.

24. mar 23:03

Nýr djús á Lemon stútfullur af vítamínum og trefjum

Fiber up er nýr djús drykkur hjá Lemon sem er stútfullur af vítamínum og trefjum. Drykkurinn er þróaður af starfsfólki Lemon í samstarfi við Gurrý þjálfara sem hefur mikla þekkingu á heilbrigðum lífsstíl og er einn vinsælasti þjálfari landsins.

06. mar 11:03

Útbúa nestispakka fyrir skíðafólkið

Lemon opnaði nýverið á þjónustustöð Olís í Norðlingaholti. Alls rekur Lemon, sem sérhæfir sig í samlokum og ferskum djúsum, nú sjö staði, þar af fjóra á höfuðborgarsvæðinu og þrjá á Norðurlandi.

08. feb 20:02

Líf að færast í eðlilegt horf á vinnustöðum og boðið upp á hollar veitingar

Fyrirtækin landsins eru mörg hver að komast aftur í eðlilegra horf eftir að sóttvarnar aðgerðum hefur verið létt. Veisluþjónusta Lemon er meðal þeirra sem merkir mikla aukningu síðustu viku í þjónustu við fyrirtæki.

20. des 12:12

Hinn vinsæli hollustu- og sælkerasamlokustaður Lemon opnar nýjan stað á Olís í Norðlingaholti

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað á Olís í Norðlingaholti. Í tilefni þess var viðskiptavinum boðið upp á sælkerasamloku og sólskin í glasi í hádeginu á opnunardeginum við mikla ánægju viðstaddra.

20. des 10:12

Lem­on opn­ar í Norð­ling­a­holt­i

„Þetta er bara byrjunin á samstarfi Lemon og Olís þar sem að við erum með áætlanir um að opna fleiri Lemon staði á Olís stöðvum á næstu mánuðum,“ segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís.

Auglýsing Loka (X)