Leikhús

23. mar 05:03

Gagn­r­ýn­­i | Úti er æv­in­týr­i

Leik­hús

Prinsessu­leikarnir

Borgar­leik­húsið

Leikarar: Bergur Þór Ingólfs­son, Birgitta Birgis­dóttir, Jörundur Ragnars­son, Sól­veig Arnars­dóttir og Vala Kristín Ei­ríks­dóttir

Höfundur: Elfri­ede Jelinek

Þýðing: Bjarni Jóns­son

Leik­stjórn: Una Þor­leifs­dóttir

Leik­mynd, búningar, leik­gervi og lýsing: Mirek Kaczma­rek

Tón­list: Gísli Galdur Þor­geirs­son

Hljóð­mynd: Gísli Galdur Þor­geirs­son og Jón Örn Ei­ríks­son

Að­stoð við lýsingu: Fjölnir Gísla­son

Starfs­nemi: Erna Kanema Mas­hinkila

17. mar 05:03

Að vera eða vera ekki prins­ess­a

Birtingar­myndir prinsessunnar í ævin­týrum, dægur­menningu og stjórn­mála­sögu er við­fangs­efni verksins Prinsessu­leikarnir eftir Elfri­ede Jelinek.

17. feb 05:02

Gagnrýni | Sjónarspil syndaselanna

Leikhús

Chicago

John Kander, Fred Ebb

og Bob Fosse

Leikfélag Akureyrar - Samkomuhúsið

Leikstjóri: Marta Nordal

Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson

Leikarar: Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson, Bjartmar Þórðarson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Rós Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell

Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Hljómsveitarstjóri: Vignir Þór Stefánsson

Danshöfundur: Lee Proud

Leikmynd: Eva Signý Berger

Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir

Leikgervi: Harpa Birgisdóttir

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

Hljóðhönnuður: Sigurvald Ívar Helgason

10. feb 05:02

Fynd­ið og ó­þæg­i­legt verk um eitr­að­a vinn­u­stað­a­menn­ing­u

Leik­konurnar Þórunn Lárus­dóttir og Íris Tanja Flygen­ring takast á sem yfir­maður og undir­maður í leik­ritinu Sam­drættir í Tjarnar­bíói.

26. jan 05:01

Leik­ur sama hlut­verk­ið hálfr­i öld síð­ar

25. jan 05:01

Flug­beitt og fynd­ið sál­fræð­i­dram­a

Ex er annað verkið í Mayen­burg-þrí­leiknum í Þjóð­leik­húsinu. Gísli Örn Garðars­son fer með hlut­verk fjöl­skyldu­föður í því og leikur á móti Nínu Dögg Filippus­dóttur og Kristínu Þóru Haralds­dóttur.

18. jan 05:01

Gagnnjósnari olli bilun á Macbeth

14. jan 12:01

Dularfull uppákoma á frumsýningu Macbeth

12. jan 05:01

Hel­tekin af Macbeth

Hjörtur Jóhann Jónsson og Sólveig Arnarsdóttir fara með aðalhlutverkin í uppsetningu Borgarleikhússins á Macbeth eftir William Shakespeare. Þau segja hlutverk hinna morðóðu skosku konungshjóna hafa heltekið þau í æfingaferlinu.

07. jan 05:01

Nán­ast tabú að verð­a gam­all

Sviðs­lista­maðurinn Rebekka A. Ingi­mundar­dóttir rann­sakaði efri árin og þriðja ævi­skeiðið sem þróaðist út í sviðs­lista­verkið Ég lifi enn – sönn saga.

29. des 05:12

Ólga í ís­lensk­um sviðs­list­um

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir fer yfir sviðs­list­a­ár­ið 2022.

13. des 05:12

Gagn­r­ýn­­i | Upp­skafn­ing­ar í sýnd­ar­ver­u­leik­an­um

Leik­hús

Hið ó­sagða

eftir Sigurð Ámunda­son

Tjarnar­bíó

Leik­stjórn, hand­rit og fram­leiðsla: Sigurður Ámunda­son

Leik­endur: Árni Vil­hjálms, Kol­finna Niku­lás­dóttir, Kol­beinn Gauti Frið­riks­son, Mel­korka Gun­borg Brians­dóttir, Ólafur Ás­geirs­son og Sigurður Ámunda­son

Hljóð­vinnsla: Sigurður Ámunda­son, Óskar Þór Ámunda­son og Andri Björg­vins­son

29. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Að vera á­horf­and­i að þögn

Leik­hús

Eyja

Þjóð­leik­húsið í sam­starfi við sviðs­lista­hópinn O.N.

Höfundar: Ást­björg Rut Jóns­dóttir og Sól­ey Ómars­dóttir

Leik­stjórn: Andrea Elín Vil­hjálms­dóttir

Leikarar: Ást­björg Rut Jóns­dóttir, Björn Ingi Hilmars­son, Jökull Smári Jakobs­son, Sig­ríður Vala Jóhanns­dóttir og Uldis Ozols

Leik­mynd og búningar: Tanja Huld Levý Guð­munds­dóttir

Hljóð­mynd og tón­list: Hreiðar Már Árna­son

Lýsing: Kjartan Darri Kristjáns­son

List­rænn ráðu­nautur: Hjör­dís Anna Haralds­dóttir

22. nóv 05:11

Opið kall hjá Þjóð­leik­hús­in­u

15. nóv 05:11

Gagn­r­­ýn­­­i | Indæl­is heims­end­ir

Leik­hús

Hamingju­dagar eftir Samuel Beckett

Borgar­leik­húsið - Gesta­sýning frá Leik­fé­lagi Akur­eyrar

Leik­stjóri: Harpa Arnar­dóttir

Leikarar: Edda Björg Eyjólfs­dóttir og Árni Pétur Guð­jóns­son

Leik­mynd og búningar: Brynja Björns­dóttir

Tón­list og hljóð­mynd: Ísi­dór Jökull Bjarna­son

Lýsing: Ólafur Ágúst Stefáns­son

Þýðing: Árni Ibsen

Þýðing yfir­farin: Haf­liði Arn­gríms­son

12. nóv 10:11

Þjóð­leik­hús­ið leit­ar að krökk­um í Draum­a­þjóf­inn

12. nóv 10:11

Fyrst­i sam­lest­ur á Chi­cag­o á Akur­eyr­i

02. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Dauð­inn og dag­legt amst­ur

27. okt 05:10

Trú­ir á líf eft­ir dauð­ann á kvöld­in

Síðustu dagar Sæunnar er nýjasta verk leik­skáldsins Matthíasar Tryggva Haralds­sonar þar sem hann fjallar um dauðann á bráð­fyndinn en sorg­legan máta.

22. okt 05:10

Gagn­r­ýn­­i | Í á­lög­um ótt­ans

15. okt 05:10

Gagn­rýn­i | Ring­ul­reið í skjól­i næt­ur

13. okt 05:10

Ein­stök upp­lif­un og kraft­mik­il er­ind­i

08. okt 05:10

Lít­il borg með stór­a draum­a

Marcin Zawada er stjórnandi al­þjóð­legu leik­listar­há­tíðarinnar í Ki­elce, sem er lítil borg í Pól­landi með stóra menningar­lega drauma.

22. sep 05:09

Sýn­ing­in held­ur á­fram | Leik­ár­ið 2022-2023

14. sep 15:09

Líst illa á að þjóðin hætti að klappa

13. sep 05:09

Gagn­rýn­i | Að vera full­orðin er farsi

Leikhús

Fullorðin

Þjóðleikhúskjallarinn

Höfundar og leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Vilhjálmur B. Bragason

Leikstjórn: Marta Nordal og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir

Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir

Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

02. sep 05:09

Heilt kvöld af tilraunaleikhúsi

31. ágú 05:08

Gagn­r­ýn­i | Sveim­hug­a spæj­ar­i í sjálfs­leit

31. ágú 05:08

Ævin­týr­a­óp­er­a fyr­ir alla ald­urs­hóp­a

24. ágú 05:08

Leik­hús­ið stendur sterkt

Magnús Geir Þórðar­son Þjóð­leik­hús­stjóri fer yfir komandi leik­ár hjá Þjóð­leik­húsinu og þær á­skoranir sem leik­húsið hefur tekist á við í gegnum heims­far­aldurinn.

05. júl 05:07

Hlýr og djúp­vit­ur leik­hús­mað­ur sem hafð­i mik­il á­hrif

26. maí 10:05

Á­hersla á hið líkam­lega

Borgar­leik­húsið frum­sýnir í kvöld, fimmtu­daginn 26. maí, Room 4.1. Live. Höfundur og leik­stjóri er Kristján Ingi­mars­son. Sýningin er sam­starfs­verk­efni Kristján Ingi­mars­son Company, Ís­lenska dans­flokksins og Borgar­leik­hússins.

26. maí 05:05

Einn virt­ast­i leik­stjór­i heims á land­in­u

24. maí 10:05

Sag­an end­a­laus­a: Sviðs­list­a­ann­áll 2021–2022

20. apr 05:04

Gagnrýni: Hetjur hversdagsins

19. apr 05:04

Gagn­rýni | Fólk sem kann ekki að skammast sín

14. apr 10:04

Furðu­legar upp­lifanir af leið­sögn lifna við í leik­sýningu

09. apr 05:04

Heimsendaupplifun fólks

Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, laugardaginn 9. apríl, leikritið Fyrrverandi eftir Val Frey Einarsson sem jafnframt leikstýrir. Ilmur Stefánsdóttir gerir leikmynd og búninga.

07. apr 05:04

Fundu sinn innri hund

05. apr 05:04

Gísli kominn yfir hundrað kílómetra á leikhúsbrettinu

01. apr 05:04

Gagnrýni | Öldur upplýsinga

26. mar 16:03

Íslensk/færeysk þoka á svið

Í dag, laugardag, er frumsýnd í Borgarleikhúsinu íslensk/færeyska leiksýningin Þoka en sýningin, sem ætluð er börnum, leikur á mörkum vísinda og þjóðsagna.

09. mar 05:03

Styrkja­kerfi sviðs­lista sagt glóru­laust

Sjálfstætt starfandi sviðslistamenn lýsa yfir óánægju með fyrirkomulag sviðslistasjóðs og kalla á breytingar. Sjálfstæðir leikhópar bera ábyrgð á rúmlega helmingi allra frumsýninga ár hvert en fá aðeins átta prósent af heildarframlagi ríkisins.

05. mar 10:03

Ekki sjálfgefinn vinskapur

Vinkonurnar Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir leika vinkonur í verkinu Framúrskarandi vinkona sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um helgina. Verkið sýnir sögulega atburði í gegnum vinskap þessara kvenna en Unnur og Vigdís eiga líka sögulegar minningar saman.

03. mar 10:03

Á ferð um land og þjóð, föst í öðr­um gír

02. mar 09:03

Á harðaspretti inn í eilífðina

26. jan 05:01

Æfði sex tíma á dag og eignaðist tuttugu og sex nýja vini

Bjarni Berg Gíslason er tíu ára gamall leikari sem fer með eitt stærsta hlutverkið í uppsetningu Konunglega danska leikhússins á söngleiknum Matthildi. Hann er yngstur í leikhópnum en spenntur fyrir því að stíga á svið í Danmörku þar sem hann býr með fjölskyldu sinni.

22. jan 10:01

Falleg gjöf inn í þennan dimma tíma

Einleikurinn Það sem er með Maríu Ellingsen í fararbroddi er frumsýndur í Tjarnarbíó í kvöld en fyrri frumsýning fór fram fyrir helgi. Um er að ræða verk eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen um elskendur sem Berlínar­múrinn skilur að.

14. jan 05:01

Ég er náttúr­lega hrekkju­svín úr Kópa­vogi

Sjö ævintýri um skömm er leikrit eftir Tyrfing Tyrfingsson sem frumsýnt verður á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í næsta mánuði í leikstjórn Stefáns Jónssonar.

13. des 10:12

Hin óviðjafnanlegu Emil og Astrid

04. des 15:12

Karlar sem fengu ekki leyfi til að gráta

Norræni kvennaleikhópurinn Spindrift Theatre stendur að nýju leikverki um karlmennsku, sem byggir á raunverulegum samtölum við karla frá Norðurlöndunum. Lokaútgáfa verksins sýnt verður á Dansverkstæðinu um helgina, en stefnt er að frumsýningu á Reykjavík Fringe-hátíðinni næsta sumar.

03. des 05:12

Ómótstæðilegur Emil á sviði

30. nóv 12:11

Skugga-Sveinn tekinn box­hanska­tökum

Árni Bein­teinn, Vil­hjálmur Braga­son, Þór­dís Björk og Björg­vin Franz æfa nú á fullu fyrir Skugga-Svein hjá Leik­fé­lagi Akur­eyrar og eru byrjuð að stunda hnefa­leika til þess að búa sig sem best undir komandi átök við Jón Gnarr í hlut­verki úti­legu­mannsins goð­sagna­kennda.

19. nóv 05:11

Ljúfur jólaleikur

17. nóv 05:11

Yfir milljarður í miða á viðburði

13. nóv 13:11

Lára og Ljónsi lifna við

13. nóv 05:11

Á­nægð að geta haldið á­fram að bjóða upp á fjöl­breyti­lega menninga­við­burði

10. nóv 21:11

Við­burðahaldarar senda frá sér neyðar­kall

04. nóv 05:11

Skondnu hliðarnar á Njálu

Hjörleifur Hjartarson er höfundur sýningarinnar Njála á hundavaði sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu, á morgun föstudaginn 5. september.

23. okt 06:10

Varð Litli-Bubbi eftir við­komu í Katt­holti

Óttar Kjerulf er tíu ára leikari sem stefndi á Kattholt en endaði nokkuð óvænt sem Litli-Bubbi í Níu lífum þar sem hann þreytti frumraun sína í gærkvöldi og brunaði í gegnum dramatískan feril Bubba Mortens ásamt sex öðrum mismunandi Bubbum.

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

18. okt 18:10

Fréttavaktin - Segir Sjálfstæðisflokk án innihalds - Horfðu á þáttinn

17. okt 21:10

Krist­björg Keld: „Alltaf verið mjög ner­vös að stíga á svið“

16. okt 05:10

Elti drauminn ein milli landa

Alba Mist Gunnarsdóttir bjó í Danmörku þegar hún fékk að elta leiklistardrauminn og flutti ein síns liðs, aðeins tíu ára gömul, til ömmu og afa á Íslandi, þar sem hún leikur í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu.

12. okt 18:10

Fréttavaktin - Geðlæknarnir fóru frá Landspítalanum - Horfðu á þáttinn

11. okt 10:10

Lita­dýrð lífsins

07. okt 09:10

Andrew Llo­yd Webb­er hat­að­i Cats svo mik­ið að hann fékk sér hund

30. sep 05:09

Helvíti er annað fólk, já og Borgarlínan

29. sep 05:09

Pétur og úlfurinn

24. sep 21:09

Ein­leikur Björns stöðvaður og skurð­læknir bjóst við hinu versta

18. sep 05:09

Leik­hús er auð­vitað lifandi form

16. sep 09:09

Dóri hamrar alla heitustu heimsins drullu

Dóri DNA kemst í leik­­riti sínu, Þétting hryggðar, að þeirri niður­­­stöðu, eftir lestur skíta­kommenta á netinu og bóka um arki­­tektúr, að mennskan spretti upp úr þeirri þéttingu hryggðar sem næst með enda­­laust um­­­deildri þéttingu byggðar.

19. ágú 15:08

Skápurinn er víða

12. ágú 09:08

Leiðir kvöld­göngu um slóðir Ástu Sigurðar­dóttur

Í september verður verk um listakonuna Ástu Sigurðardóttur sem heitir einfaldlega Ásta, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið skrifaði Ólafur Egill Egilsson og leikstýrir því einnig. Í kvöld gengur Ólafur um miðbæinn ásamt áhugasömum og segir sögu Ástu

10. júl 11:07

Snillingur undir fögru skinni

He­at­her Massi­e sam­einar ást sína á vísindum og listum í ein­leik um kvik­mynda­stjörnuna Hedy Lamarr, sem þótti á sínum tíma fegursta kona heims, en er að verða þekktari fyrir að hafa þróað tæknina á bak við þráð­lausa gagna­flutninga.

10. jún 07:06

Langt tilhlaup til betri tíma

Fréttablaðið fer yfir leikárið 2020 - 2021

19. maí 11:05

50 sýningar á Vertu úlfur í Þjóð­leik­húsinu

15. maí 06:05

Brjótast út úr skelinni sinni

Íslendingar hafa leitað til Im­prov-skólans til að ná taktinum í mannlegum samskiptum á ný eftir mikla fjarvinnu. Dóra Jóhannsdóttir, stofnandi skólans, segir að margir komi þungir á námskeiðið en það sé stutt í hláturinn.

29. apr 07:04

Nánd Eddu og Stefáns innan tak­markana

Leik­konan Edda Björg Eyjólfs­dóttir úti­lokar ekki að heilla­stjarna hafi leitt þau hjónin Stefán Magnús­son gítar­leikara og sam­starfs­fólk þeirra inn í mjög svo merkingar­bæran Ás­mundar­sal þar sem þau frum­sýna í tak­markaðri nánd leik­verkið Haukur & Lilja eftir Elísa­betu Jökuls­dóttur í kvöld.

23. apr 15:04

Fram­leið­end­ur Systr­a­band­a hafn­a því að þætt­irn­ir séu byggð­ir á Hyst­or­y

22. apr 08:04

Vill ekki verða nashyrningur

25. mar 06:03

Lista- og íþróttafólk vonsvikið

Með nýjustu aðgerðum stjórnvalda er ljóst að allt íþrótta- og leiklistarlíf mun stöðvast. Fulltrúar úr þessum greinum sammælast um að þetta sé áfall en af fyrri reynslu sé auðveldara að taka ákvörðuninni.

04. mar 08:03

Sjö ára í svaðilför með búálfi til álfheima

Árni Beinteinn og Þórdís fara með helstu hlutverk í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu ástsæla Benedikt búálfi. Þau eru sammála um að magnað teymi standi að baki uppsetningunni.

03. mar 13:03

Sorphaugur sálarinnar og framtíð heimsins

03. mar 08:03

Gera tilraun til að leysa sakamál frá 18. öld

Verkið Sunnefa er sýnt í Tjarnarbíói. Það byggir á lífi Sunnefu Jónsdóttur sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm á 18. öld. Í verkinu er sömuleiðis skoðuð saga annarra kvenna sem var drekkt á þessum tíma.

26. feb 08:02

Óklárað lífsins listaverk

12. feb 07:02

Uppljóstra um þýðingu þess að vera fullorðin í grínverki

10. feb 07:02

Á vit pólskra ævintýra

06. feb 07:02

Full­orðnir flykkjast á Karde­mommu­bæinn

Í dag hefjast sýningar á Kardemommubænum á ný. Jón Þorgeir, forstöðumaður markaðsmála og samskipta hjá Þjóðleikhúsinu, segir það hafa komið skemmtilega á óvart hve margir fullorðnir hafa áhuga á að mæta á sýninguna.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

08. jan 07:01

Út í geim með japanskri brúðulist

Auglýsing Loka (X)