Leikhús

30. nóv 12:11

Skugga-Sveinn tekinn box­hanska­tökum

Árni Bein­teinn, Vil­hjálmur Braga­son, Þór­dís Björk og Björg­vin Franz æfa nú á fullu fyrir Skugga-Svein hjá Leik­fé­lagi Akur­eyrar og eru byrjuð að stunda hnefa­leika til þess að búa sig sem best undir komandi átök við Jón Gnarr í hlut­verki úti­legu­mannsins goð­sagna­kennda.

19. nóv 05:11

Ljúfur jólaleikur

17. nóv 05:11

Yfir milljarður í miða á viðburði

13. nóv 13:11

Lára og Ljónsi lifna við

13. nóv 05:11

Á­nægð að geta haldið á­fram að bjóða upp á fjöl­breyti­lega menninga­við­burði

10. nóv 21:11

Við­burðahaldarar senda frá sér neyðar­kall

04. nóv 05:11

Skondnu hliðarnar á Njálu

Hjörleifur Hjartarson er höfundur sýningarinnar Njála á hundavaði sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu, á morgun föstudaginn 5. september.

23. okt 06:10

Varð Litli-Bubbi eftir við­komu í Katt­holti

Óttar Kjerulf er tíu ára leikari sem stefndi á Kattholt en endaði nokkuð óvænt sem Litli-Bubbi í Níu lífum þar sem hann þreytti frumraun sína í gærkvöldi og brunaði í gegnum dramatískan feril Bubba Mortens ásamt sex öðrum mismunandi Bubbum.

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

18. okt 18:10

Fréttavaktin - Segir Sjálfstæðisflokk án innihalds - Horfðu á þáttinn

17. okt 21:10

Krist­björg Keld: „Alltaf verið mjög ner­vös að stíga á svið“

16. okt 05:10

Elti drauminn ein milli landa

Alba Mist Gunnarsdóttir bjó í Danmörku þegar hún fékk að elta leiklistardrauminn og flutti ein síns liðs, aðeins tíu ára gömul, til ömmu og afa á Íslandi, þar sem hún leikur í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu.

12. okt 18:10

Fréttavaktin - Geðlæknarnir fóru frá Landspítalanum - Horfðu á þáttinn

11. okt 10:10

Lita­dýrð lífsins

07. okt 09:10

Andrew Llo­yd Webb­er hat­að­i Cats svo mik­ið að hann fékk sér hund

30. sep 05:09

Helvíti er annað fólk, já og Borgarlínan

29. sep 05:09

Pétur og úlfurinn

24. sep 21:09

Ein­leikur Björns stöðvaður og skurð­læknir bjóst við hinu versta

18. sep 05:09

Leik­hús er auð­vitað lifandi form

16. sep 09:09

Dóri hamrar alla heitustu heimsins drullu

Dóri DNA kemst í leik­­riti sínu, Þétting hryggðar, að þeirri niður­­­stöðu, eftir lestur skíta­kommenta á netinu og bóka um arki­­tektúr, að mennskan spretti upp úr þeirri þéttingu hryggðar sem næst með enda­­laust um­­­deildri þéttingu byggðar.

19. ágú 15:08

Skápurinn er víða

12. ágú 09:08

Leiðir kvöld­göngu um slóðir Ástu Sigurðar­dóttur

Í september verður verk um listakonuna Ástu Sigurðardóttur sem heitir einfaldlega Ásta, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið skrifaði Ólafur Egill Egilsson og leikstýrir því einnig. Í kvöld gengur Ólafur um miðbæinn ásamt áhugasömum og segir sögu Ástu

10. júl 11:07

Snillingur undir fögru skinni

He­at­her Massi­e sam­einar ást sína á vísindum og listum í ein­leik um kvik­mynda­stjörnuna Hedy Lamarr, sem þótti á sínum tíma fegursta kona heims, en er að verða þekktari fyrir að hafa þróað tæknina á bak við þráð­lausa gagna­flutninga.

10. jún 07:06

Langt tilhlaup til betri tíma

Fréttablaðið fer yfir leikárið 2020 - 2021

19. maí 11:05

50 sýningar á Vertu úlfur í Þjóð­leik­húsinu

15. maí 06:05

Brjótast út úr skelinni sinni

Íslendingar hafa leitað til Im­prov-skólans til að ná taktinum í mannlegum samskiptum á ný eftir mikla fjarvinnu. Dóra Jóhannsdóttir, stofnandi skólans, segir að margir komi þungir á námskeiðið en það sé stutt í hláturinn.

29. apr 07:04

Nánd Eddu og Stefáns innan tak­markana

Leik­konan Edda Björg Eyjólfs­dóttir úti­lokar ekki að heilla­stjarna hafi leitt þau hjónin Stefán Magnús­son gítar­leikara og sam­starfs­fólk þeirra inn í mjög svo merkingar­bæran Ás­mundar­sal þar sem þau frum­sýna í tak­markaðri nánd leik­verkið Haukur & Lilja eftir Elísa­betu Jökuls­dóttur í kvöld.

23. apr 15:04

Fram­leið­end­ur Systr­a­band­a hafn­a því að þætt­irn­ir séu byggð­ir á Hyst­or­y

22. apr 08:04

Vill ekki verða nashyrningur

25. mar 06:03

Lista- og íþróttafólk vonsvikið

Með nýjustu aðgerðum stjórnvalda er ljóst að allt íþrótta- og leiklistarlíf mun stöðvast. Fulltrúar úr þessum greinum sammælast um að þetta sé áfall en af fyrri reynslu sé auðveldara að taka ákvörðuninni.

04. mar 08:03

Sjö ára í svaðilför með búálfi til álfheima

Árni Beinteinn og Þórdís fara með helstu hlutverk í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu ástsæla Benedikt búálfi. Þau eru sammála um að magnað teymi standi að baki uppsetningunni.

03. mar 13:03

Sorphaugur sálarinnar og framtíð heimsins

03. mar 08:03

Gera tilraun til að leysa sakamál frá 18. öld

Verkið Sunnefa er sýnt í Tjarnarbíói. Það byggir á lífi Sunnefu Jónsdóttur sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm á 18. öld. Í verkinu er sömuleiðis skoðuð saga annarra kvenna sem var drekkt á þessum tíma.

26. feb 08:02

Óklárað lífsins listaverk

12. feb 07:02

Uppljóstra um þýðingu þess að vera fullorðin í grínverki

10. feb 07:02

Á vit pólskra ævintýra

06. feb 07:02

Full­orðnir flykkjast á Karde­mommu­bæinn

Í dag hefjast sýningar á Kardemommubænum á ný. Jón Þorgeir, forstöðumaður markaðsmála og samskipta hjá Þjóðleikhúsinu, segir það hafa komið skemmtilega á óvart hve margir fullorðnir hafa áhuga á að mæta á sýninguna.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

08. jan 07:01

Út í geim með japanskri brúðulist

Auglýsing Loka (X)