Leikhús

26. jan 05:01

Leik­ur sama hlut­verk­ið hálfr­i öld síð­ar

25. jan 05:01

Flug­beitt og fynd­ið sál­fræð­i­dram­a

Ex er annað verkið í Mayen­burg-þrí­leiknum í Þjóð­leik­húsinu. Gísli Örn Garðars­son fer með hlut­verk fjöl­skyldu­föður í því og leikur á móti Nínu Dögg Filippus­dóttur og Kristínu Þóru Haralds­dóttur.

18. jan 05:01

Gagnnjósnari olli bilun á Macbeth

14. jan 12:01

Dularfull uppákoma á frumsýningu Macbeth

12. jan 05:01

Hel­tekin af Macbeth

Hjörtur Jóhann Jónsson og Sólveig Arnarsdóttir fara með aðalhlutverkin í uppsetningu Borgarleikhússins á Macbeth eftir William Shakespeare. Þau segja hlutverk hinna morðóðu skosku konungshjóna hafa heltekið þau í æfingaferlinu.

07. jan 05:01

Nán­ast tabú að verð­a gam­all

Sviðs­lista­maðurinn Rebekka A. Ingi­mundar­dóttir rann­sakaði efri árin og þriðja ævi­skeiðið sem þróaðist út í sviðs­lista­verkið Ég lifi enn – sönn saga.

29. des 05:12

Ólga í ís­lensk­um sviðs­list­um

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir fer yfir sviðs­list­a­ár­ið 2022.

13. des 05:12

Gagn­r­ýn­­i | Upp­skafn­ing­ar í sýnd­ar­ver­u­leik­an­um

Leik­hús

Hið ó­sagða

eftir Sigurð Ámunda­son

Tjarnar­bíó

Leik­stjórn, hand­rit og fram­leiðsla: Sigurður Ámunda­son

Leik­endur: Árni Vil­hjálms, Kol­finna Niku­lás­dóttir, Kol­beinn Gauti Frið­riks­son, Mel­korka Gun­borg Brians­dóttir, Ólafur Ás­geirs­son og Sigurður Ámunda­son

Hljóð­vinnsla: Sigurður Ámunda­son, Óskar Þór Ámunda­son og Andri Björg­vins­son

29. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Að vera á­horf­and­i að þögn

Leik­hús

Eyja

Þjóð­leik­húsið í sam­starfi við sviðs­lista­hópinn O.N.

Höfundar: Ást­björg Rut Jóns­dóttir og Sól­ey Ómars­dóttir

Leik­stjórn: Andrea Elín Vil­hjálms­dóttir

Leikarar: Ást­björg Rut Jóns­dóttir, Björn Ingi Hilmars­son, Jökull Smári Jakobs­son, Sig­ríður Vala Jóhanns­dóttir og Uldis Ozols

Leik­mynd og búningar: Tanja Huld Levý Guð­munds­dóttir

Hljóð­mynd og tón­list: Hreiðar Már Árna­son

Lýsing: Kjartan Darri Kristjáns­son

List­rænn ráðu­nautur: Hjör­dís Anna Haralds­dóttir

22. nóv 05:11

Opið kall hjá Þjóð­leik­hús­in­u

15. nóv 05:11

Gagn­r­­ýn­­­i | Indæl­is heims­end­ir

Leik­hús

Hamingju­dagar eftir Samuel Beckett

Borgar­leik­húsið - Gesta­sýning frá Leik­fé­lagi Akur­eyrar

Leik­stjóri: Harpa Arnar­dóttir

Leikarar: Edda Björg Eyjólfs­dóttir og Árni Pétur Guð­jóns­son

Leik­mynd og búningar: Brynja Björns­dóttir

Tón­list og hljóð­mynd: Ísi­dór Jökull Bjarna­son

Lýsing: Ólafur Ágúst Stefáns­son

Þýðing: Árni Ibsen

Þýðing yfir­farin: Haf­liði Arn­gríms­son

12. nóv 10:11

Þjóð­leik­hús­ið leit­ar að krökk­um í Draum­a­þjóf­inn

12. nóv 10:11

Fyrst­i sam­lest­ur á Chi­cag­o á Akur­eyr­i

02. nóv 05:11

Gagn­r­ýn­­i | Dauð­inn og dag­legt amst­ur

27. okt 05:10

Trú­ir á líf eft­ir dauð­ann á kvöld­in

Síðustu dagar Sæunnar er nýjasta verk leik­skáldsins Matthíasar Tryggva Haralds­sonar þar sem hann fjallar um dauðann á bráð­fyndinn en sorg­legan máta.

22. okt 05:10

Gagn­r­ýn­­i | Í á­lög­um ótt­ans

15. okt 05:10

Gagn­rýn­i | Ring­ul­reið í skjól­i næt­ur

13. okt 05:10

Ein­stök upp­lif­un og kraft­mik­il er­ind­i

08. okt 05:10

Lít­il borg með stór­a draum­a

Marcin Zawada er stjórnandi al­þjóð­legu leik­listar­há­tíðarinnar í Ki­elce, sem er lítil borg í Pól­landi með stóra menningar­lega drauma.

22. sep 05:09

Sýn­ing­in held­ur á­fram | Leik­ár­ið 2022-2023

14. sep 15:09

Líst illa á að þjóðin hætti að klappa

13. sep 05:09

Gagn­rýn­i | Að vera full­orðin er farsi

Leikhús

Fullorðin

Þjóðleikhúskjallarinn

Höfundar og leikarar: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Vilhjálmur B. Bragason

Leikstjórn: Marta Nordal og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir

Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir

Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

02. sep 05:09

Heilt kvöld af tilraunaleikhúsi

31. ágú 05:08

Gagn­r­ýn­i | Sveim­hug­a spæj­ar­i í sjálfs­leit

31. ágú 05:08

Ævin­týr­a­óp­er­a fyr­ir alla ald­urs­hóp­a

24. ágú 05:08

Leik­hús­ið stendur sterkt

Magnús Geir Þórðar­son Þjóð­leik­hús­stjóri fer yfir komandi leik­ár hjá Þjóð­leik­húsinu og þær á­skoranir sem leik­húsið hefur tekist á við í gegnum heims­far­aldurinn.

05. júl 05:07

Hlýr og djúp­vit­ur leik­hús­mað­ur sem hafð­i mik­il á­hrif

26. maí 10:05

Á­hersla á hið líkam­lega

Borgar­leik­húsið frum­sýnir í kvöld, fimmtu­daginn 26. maí, Room 4.1. Live. Höfundur og leik­stjóri er Kristján Ingi­mars­son. Sýningin er sam­starfs­verk­efni Kristján Ingi­mars­son Company, Ís­lenska dans­flokksins og Borgar­leik­hússins.

26. maí 05:05

Einn virt­ast­i leik­stjór­i heims á land­in­u

24. maí 10:05

Sag­an end­a­laus­a: Sviðs­list­a­ann­áll 2021–2022

20. apr 05:04

Gagnrýni: Hetjur hversdagsins

19. apr 05:04

Gagn­rýni | Fólk sem kann ekki að skammast sín

14. apr 10:04

Furðu­legar upp­lifanir af leið­sögn lifna við í leik­sýningu

09. apr 05:04

Heimsendaupplifun fólks

Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, laugardaginn 9. apríl, leikritið Fyrrverandi eftir Val Frey Einarsson sem jafnframt leikstýrir. Ilmur Stefánsdóttir gerir leikmynd og búninga.

07. apr 05:04

Fundu sinn innri hund

05. apr 05:04

Gísli kominn yfir hundrað kílómetra á leikhúsbrettinu

01. apr 05:04

Gagnrýni | Öldur upplýsinga

26. mar 16:03

Íslensk/færeysk þoka á svið

Í dag, laugardag, er frumsýnd í Borgarleikhúsinu íslensk/færeyska leiksýningin Þoka en sýningin, sem ætluð er börnum, leikur á mörkum vísinda og þjóðsagna.

09. mar 05:03

Styrkja­kerfi sviðs­lista sagt glóru­laust

Sjálfstætt starfandi sviðslistamenn lýsa yfir óánægju með fyrirkomulag sviðslistasjóðs og kalla á breytingar. Sjálfstæðir leikhópar bera ábyrgð á rúmlega helmingi allra frumsýninga ár hvert en fá aðeins átta prósent af heildarframlagi ríkisins.

05. mar 10:03

Ekki sjálfgefinn vinskapur

Vinkonurnar Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir leika vinkonur í verkinu Framúrskarandi vinkona sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um helgina. Verkið sýnir sögulega atburði í gegnum vinskap þessara kvenna en Unnur og Vigdís eiga líka sögulegar minningar saman.

03. mar 10:03

Á ferð um land og þjóð, föst í öðr­um gír

02. mar 09:03

Á harðaspretti inn í eilífðina

26. jan 05:01

Æfði sex tíma á dag og eignaðist tuttugu og sex nýja vini

Bjarni Berg Gíslason er tíu ára gamall leikari sem fer með eitt stærsta hlutverkið í uppsetningu Konunglega danska leikhússins á söngleiknum Matthildi. Hann er yngstur í leikhópnum en spenntur fyrir því að stíga á svið í Danmörku þar sem hann býr með fjölskyldu sinni.

22. jan 10:01

Falleg gjöf inn í þennan dimma tíma

Einleikurinn Það sem er með Maríu Ellingsen í fararbroddi er frumsýndur í Tjarnarbíó í kvöld en fyrri frumsýning fór fram fyrir helgi. Um er að ræða verk eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen um elskendur sem Berlínar­múrinn skilur að.

14. jan 05:01

Ég er náttúr­lega hrekkju­svín úr Kópa­vogi

Sjö ævintýri um skömm er leikrit eftir Tyrfing Tyrfingsson sem frumsýnt verður á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í næsta mánuði í leikstjórn Stefáns Jónssonar.

13. des 10:12

Hin óviðjafnanlegu Emil og Astrid

04. des 15:12

Karlar sem fengu ekki leyfi til að gráta

Norræni kvennaleikhópurinn Spindrift Theatre stendur að nýju leikverki um karlmennsku, sem byggir á raunverulegum samtölum við karla frá Norðurlöndunum. Lokaútgáfa verksins sýnt verður á Dansverkstæðinu um helgina, en stefnt er að frumsýningu á Reykjavík Fringe-hátíðinni næsta sumar.

03. des 05:12

Ómótstæðilegur Emil á sviði

30. nóv 12:11

Skugga-Sveinn tekinn box­hanska­tökum

Árni Bein­teinn, Vil­hjálmur Braga­son, Þór­dís Björk og Björg­vin Franz æfa nú á fullu fyrir Skugga-Svein hjá Leik­fé­lagi Akur­eyrar og eru byrjuð að stunda hnefa­leika til þess að búa sig sem best undir komandi átök við Jón Gnarr í hlut­verki úti­legu­mannsins goð­sagna­kennda.

19. nóv 05:11

Ljúfur jólaleikur

17. nóv 05:11

Yfir milljarður í miða á viðburði

13. nóv 13:11

Lára og Ljónsi lifna við

13. nóv 05:11

Á­nægð að geta haldið á­fram að bjóða upp á fjöl­breyti­lega menninga­við­burði

10. nóv 21:11

Við­burðahaldarar senda frá sér neyðar­kall

04. nóv 05:11

Skondnu hliðarnar á Njálu

Hjörleifur Hjartarson er höfundur sýningarinnar Njála á hundavaði sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu, á morgun föstudaginn 5. september.

23. okt 06:10

Varð Litli-Bubbi eftir við­komu í Katt­holti

Óttar Kjerulf er tíu ára leikari sem stefndi á Kattholt en endaði nokkuð óvænt sem Litli-Bubbi í Níu lífum þar sem hann þreytti frumraun sína í gærkvöldi og brunaði í gegnum dramatískan feril Bubba Mortens ásamt sex öðrum mismunandi Bubbum.

21. okt 11:10

Allra best

Frétta­blaðið mælir sér­stak­lega með þessum há­punktum í menningu og listum.

18. okt 18:10

Fréttavaktin - Segir Sjálfstæðisflokk án innihalds - Horfðu á þáttinn

17. okt 21:10

Krist­björg Keld: „Alltaf verið mjög ner­vös að stíga á svið“

16. okt 05:10

Elti drauminn ein milli landa

Alba Mist Gunnarsdóttir bjó í Danmörku þegar hún fékk að elta leiklistardrauminn og flutti ein síns liðs, aðeins tíu ára gömul, til ömmu og afa á Íslandi, þar sem hún leikur í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu.

12. okt 18:10

Fréttavaktin - Geðlæknarnir fóru frá Landspítalanum - Horfðu á þáttinn

11. okt 10:10

Lita­dýrð lífsins

07. okt 09:10

Andrew Llo­yd Webb­er hat­að­i Cats svo mik­ið að hann fékk sér hund

30. sep 05:09

Helvíti er annað fólk, já og Borgarlínan

29. sep 05:09

Pétur og úlfurinn

24. sep 21:09

Ein­leikur Björns stöðvaður og skurð­læknir bjóst við hinu versta

18. sep 05:09

Leik­hús er auð­vitað lifandi form

16. sep 09:09

Dóri hamrar alla heitustu heimsins drullu

Dóri DNA kemst í leik­­riti sínu, Þétting hryggðar, að þeirri niður­­­stöðu, eftir lestur skíta­kommenta á netinu og bóka um arki­­tektúr, að mennskan spretti upp úr þeirri þéttingu hryggðar sem næst með enda­­laust um­­­deildri þéttingu byggðar.

19. ágú 15:08

Skápurinn er víða

12. ágú 09:08

Leiðir kvöld­göngu um slóðir Ástu Sigurðar­dóttur

Í september verður verk um listakonuna Ástu Sigurðardóttur sem heitir einfaldlega Ásta, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið skrifaði Ólafur Egill Egilsson og leikstýrir því einnig. Í kvöld gengur Ólafur um miðbæinn ásamt áhugasömum og segir sögu Ástu

10. júl 11:07

Snillingur undir fögru skinni

He­at­her Massi­e sam­einar ást sína á vísindum og listum í ein­leik um kvik­mynda­stjörnuna Hedy Lamarr, sem þótti á sínum tíma fegursta kona heims, en er að verða þekktari fyrir að hafa þróað tæknina á bak við þráð­lausa gagna­flutninga.

10. jún 07:06

Langt tilhlaup til betri tíma

Fréttablaðið fer yfir leikárið 2020 - 2021

19. maí 11:05

50 sýningar á Vertu úlfur í Þjóð­leik­húsinu

15. maí 06:05

Brjótast út úr skelinni sinni

Íslendingar hafa leitað til Im­prov-skólans til að ná taktinum í mannlegum samskiptum á ný eftir mikla fjarvinnu. Dóra Jóhannsdóttir, stofnandi skólans, segir að margir komi þungir á námskeiðið en það sé stutt í hláturinn.

29. apr 07:04

Nánd Eddu og Stefáns innan tak­markana

Leik­konan Edda Björg Eyjólfs­dóttir úti­lokar ekki að heilla­stjarna hafi leitt þau hjónin Stefán Magnús­son gítar­leikara og sam­starfs­fólk þeirra inn í mjög svo merkingar­bæran Ás­mundar­sal þar sem þau frum­sýna í tak­markaðri nánd leik­verkið Haukur & Lilja eftir Elísa­betu Jökuls­dóttur í kvöld.

23. apr 15:04

Fram­leið­end­ur Systr­a­band­a hafn­a því að þætt­irn­ir séu byggð­ir á Hyst­or­y

22. apr 08:04

Vill ekki verða nashyrningur

25. mar 06:03

Lista- og íþróttafólk vonsvikið

Með nýjustu aðgerðum stjórnvalda er ljóst að allt íþrótta- og leiklistarlíf mun stöðvast. Fulltrúar úr þessum greinum sammælast um að þetta sé áfall en af fyrri reynslu sé auðveldara að taka ákvörðuninni.

04. mar 08:03

Sjö ára í svaðilför með búálfi til álfheima

Árni Beinteinn og Þórdís fara með helstu hlutverk í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu ástsæla Benedikt búálfi. Þau eru sammála um að magnað teymi standi að baki uppsetningunni.

03. mar 13:03

Sorphaugur sálarinnar og framtíð heimsins

03. mar 08:03

Gera tilraun til að leysa sakamál frá 18. öld

Verkið Sunnefa er sýnt í Tjarnarbíói. Það byggir á lífi Sunnefu Jónsdóttur sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm á 18. öld. Í verkinu er sömuleiðis skoðuð saga annarra kvenna sem var drekkt á þessum tíma.

26. feb 08:02

Óklárað lífsins listaverk

12. feb 07:02

Uppljóstra um þýðingu þess að vera fullorðin í grínverki

10. feb 07:02

Á vit pólskra ævintýra

06. feb 07:02

Full­orðnir flykkjast á Karde­mommu­bæinn

Í dag hefjast sýningar á Kardemommubænum á ný. Jón Þorgeir, forstöðumaður markaðsmála og samskipta hjá Þjóðleikhúsinu, segir það hafa komið skemmtilega á óvart hve margir fullorðnir hafa áhuga á að mæta á sýninguna.

26. jan 09:01

Edda fer í djarfan loð­feld Venusar

Edda Björg Eyjólfsdóttir er í sjöunda himni og á bleiku skýi hafandi fengið styrk til þess að sviðsetja verkið Venus in Fur þar sem órar og blæti mannsins sem masókisminn er kenndur við bergmála.

08. jan 07:01

Út í geim með japanskri brúðulist

Auglýsing Loka (X)