Leikföng

11. okt 09:10

Lego hætt­ir að flokk­a í strák­a og stelp­u­dót

11. des 14:12

Stærsta He-Man safn landsins er til sölu

Viktor Sigursveinsson varð ástfanginn af ofurhetjunni He-Man, sem barn. Hann hefur síðan þá safnað hlutum tengdum ofurhetjunni og hefur nú sett hluta safnsins á sölu. Viðbrögðin hafa verið góð en tilboðin eru enn hundrað þúsund krónum of lág. „Fé­lagar mínir eiga alveg gígantískt safn af Star Wars, Turt­les og Ghost Busters munum. Þannig að þetta er til en maður þarf að leita að þessu.“

Auglýsing Loka (X)