Leigumarkaður

Leiga einstæðrar móður hækkað um 77 þúsund krónur

Bjarni segir leiguþak ekki rétta leið

Segir okrurum umbunað með húsnæðisbótum

Taumlaus gróðasókn sögð ganga inn að beini fátækra
Þeim fjölgar sem sofa í bílum vegna húsnæðiseklu. Græðgi leigufélaga er sögð taumlaus. Félagslegt húsnæði skortir. Forsætisráðherra boðar úrbætur en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa sofið á verðinum.

Segir félagið nauðbeygt til að hækka leiguverð

Reykvíkingum hefur aldrei fjölgað jafn mikið og í ár
Íbúum í Reykjavík fjölgaði um tæp þrjú þúsund árið 2021 sem er mesta fjölgun á einu ári í sögu borgarinnar. Á sama tíma fjölgaði íbúðum í Reykjavík um 1.252 og það stefnir í ámóta aukningu í ár.

Telur að leiguverð eigi inni hækkanir eftir afar hagstæð ár að undanförnu
Hækkanir á leiguverði hafa verið mun hóflegri en hækkanir fasteignaverðs. Hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býst við að það dragi saman með hækkunum.

Mikill meirihluti hlynntur leigubremsu og leiguþaki

Stofnframlög í þrjú þúsund leiguíbúðir
Frá árinu 2016 þegar lög um almennar íbúðir tóku gildi hafa ríki og sveitarfélög úthlutað framlögum að fjárhæð um 30 milljarða til uppbyggingar á yfir 3.000 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið. Í fyrri úthlutun ársins 2022 hefur HMS úthlutað 2,6 milljörðum til uppbyggingar á 328 íbúðum, því til viðbótar bætist við framlag frá sveitarfélögum.

Húsaleiga hækkað um 104 prósent á tíu árum
Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur í Reykjavík búa við eina verstu stöðu sem fyrirfinnst í Evrópu. Framboðsskortur, sem og skortur á regluverki og leiguþaki fyrir leigumarkað, geri leigusölum mögulegt að nýta sér leigjendur til þess að skapa auð.

Veruleg hækkun á leiguverði líkleg

Ófremdarástand á leigumarkaði

Leiguverð hækkað sjöfalt á við önnur Evrópulönd
Íslenski leigumarkaðurinn er algerlega á skjön við það sem þekkist annars staðar í Evrópu. Hérlendis er leiguverðið sjálfdæmi leigusala og fyrir vikið eru engin bönd á verðhækkunum.

Þinglýstum leigusamningum í janúar fækkar mikið milli ára
Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá var heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7 prósent frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1 prósent frá janúar 2021.

Tíu þúsund tekjulágir fá þak yfir höfuðið

Dregur úr spennu á leigumarkaði
Leiguverð hefur þróast í takt við annað verðlag síðustu mánuði, ólíkt því sem gerst hefur með kaupverð íbúða. Spenna á leigumarkaði hefur dregist saman síðustu misseri, meðal annars vegna aukinnar kaupgetu margra.

Fleiri eignir fara á yfirverði
