Leigumarkaður

03. mar 11:03

Leiga ein­stæðrar móður hækkað um 77 þúsund krónur

01. mar 05:03

Bjarni segir leiguþak ekki rétta leið

25. jan 11:01

„Staðan er hrika­leg og al­farið á á­byrgð Seðla­bankans og stjórn­valda“

14. des 08:12

Stjórnar­­for­­maður Ölmu segir leigu­verð ekki stjórnast af græðgi

13. des 05:12

Segir okrurum umbunað með húsnæðisbótum

10. des 05:12

Leigjendur mótmæli með einhliða greiðsluhléi eftir hækkanir leigusala

09. des 15:12

Auður Jóns: Mesti skellur lífsins að hafa selt eigin íbúð

09. des 05:12

Taum­laus gróða­sókn sögð ganga inn að beini fá­tækra

Þeim fjölgar sem sofa í bílum vegna húsnæðiseklu. Græðgi leigufélaga er sögð taumlaus. Félagslegt húsnæði skortir. Forsætisráðherra boðar úrbætur en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa sofið á verðinum.

08. des 18:12

Segir fé­lagið nauð­beygt til að hækka leigu­verð

08. des 12:12

Bjarni segir „óforsvaranlegt“ hvernig komið sé fram við Brynju

08. des 05:12

Stórfjölgun í töku smálána til marks um versnandi fjárhag landsmanna

06. des 21:12

Sætti sig við að vera án jóla en átti ekki von á að enda á götunni

05. nóv 05:11

Reyk­víkingum hefur aldrei fjölgað jafn mikið og í ár

Íbúum í Reykjavík fjölgaði um tæp þrjú þúsund árið 2021 sem er mesta fjölgun á einu ári í sögu borgarinnar. Á sama tíma fjölgaði íbúðum í Reykjavík um 1.252 og það stefnir í ámóta aukningu í ár.

11. okt 05:10

Telur að leiguverð eigi inni hækkanir eftir afar hagstæð ár að undanförnu

Hækkanir á leiguverði hafa verið mun hóflegri en hækkanir fasteignaverðs. Hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býst við að það dragi saman með hækkunum.

14. sep 19:09

Mikill meiri­hluti hlynntur leigu­bremsu og leigu­þaki

20. jún 15:06

Stofn­fram­lög í þrjú þús­und leig­u­í­búð­ir

Frá árinu 2016 þegar lög um almennar íbúðir tóku gildi hafa ríki og sveitarfélög úthlutað framlögum að fjárhæð um 30 milljarða til uppbyggingar á yfir 3.000 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið. Í fyrri úthlutun ársins 2022 hefur HMS úthlutað 2,6 milljörðum til uppbyggingar á 328 íbúðum, því til viðbótar bætist við framlag frá sveitarfélögum.

09. jún 05:06

Húsaleiga hækkað um 104 prósent á tíu árum

Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur í Reykjavík búa við eina verstu stöðu sem fyrirfinnst í Evrópu. Framboðsskortur, sem og skortur á regluverki og leiguþaki fyrir leigumarkað, geri leigusölum mögulegt að nýta sér leigjendur til þess að skapa auð.

02. jún 05:06

Veruleg hækkun á leiguverði líkleg

09. maí 11:05

Ó­fremdar­á­stand á leigu­markaði

07. maí 05:05

Leigu­verð hækkað sjö­falt á við önnur Evrópu­lönd

Íslenski leigumarkaðurinn er algerlega á skjön við það sem þekkist annars staðar í Evrópu. Hérlendis er leiguverðið sjálfdæmi leigusala og fyrir vikið eru engin bönd á verðhækkunum.

17. feb 16:02

Þing­lýst­um leig­u­samn­ing­um í jan­ú­ar fækk­ar mik­ið mill­i ára

Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá var heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7 prósent frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1 prósent frá janúar 2021.

18. jan 05:01

Tíu þúsund tekjulágir fá þak yfir höfuðið

03. jan 10:01

Dreg­ur úr spenn­u á leig­u­mark­að­i

Leiguverð hefur þróast í takt við annað verðlag síðustu mánuði, ólíkt því sem gerst hefur með kaupverð íbúða. Spenna á leigumarkaði hefur dregist saman síðustu misseri, meðal annars vegna aukinnar kaupgetu margra.

13. des 11:12

Fleir­i eign­ir fara á yf­ir­verð­i

21. okt 05:10

Face­book er aðal­leigu­miðlun lands­manna

Auglýsing Loka (X)